Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 25

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 25
BÓKMENNTASKRÁ 1985 25 19.) [Viðtal við Sigurð Sigurjónsson leikara.] — Jólabækurnar: Hverjar stóðu upp úr? (DV 12. 1.) [Sjö gagnrýnendur svara spurningunni.) — „Skáld sjá betur en aðrir.“ Rætt við Matthías Viðar Sæmundsson um samtals- bók hans og sex skálda. (Mbl. 22. 12.) Indriði G. Þorsteinsson. Vísur Skagfirðings. (Skagfirðingabók, s. 148-74.) [Um Þorstein Magnússon frá Gilhaga, föður greinarhöf., og vísnagerð hans.] Inga Dóra Björnsdóttir. íslenskar konur og erlendir hermenn í augum fimm ís- lenskra skálda. (íslenskar kvennarannsóknir 29. ágúst-1. sept. 1985. [Rv. 1985], s. 206-14.) [Skáldin fimm eru: Svava Dún (Svanhildur Þorsteinsdóttir), Guðlaug Benediktsdóttir, Oddný Guðmundsdóttir, Ólafur Jóh. Sigurðsson og Eh'as Mar.] Ingibjörg Elín. - en það má líka vera gaman! (Lúxus 2. tbl., s. 26-30.) [Viðtal við Ingu Bjarnason leikstjóra skömmu fyrir frumsýningu á leikritinu Klassapíur eftir Caryl Churchill.] Ingibjörg Magnúsdóttir. „Leikhús segir ekkert, ef það getur ekki sagt það nein- um.“ (Dagur 26. 11.) [Viðtal við Einar Njálsson lcikara.] Ingólfur Hjörleifsson. Þar sem konan er karlinum æðri. Guðrún Bjartmarsdóttir segir sögur af þjóðsögum og huldufólki. (Þjv. jólabl. II, s. 2-3.) [Viðtal.] Ingunn Ásdísardóttir. Yfirlit yfir íslensk atvinnuleikhús á liðnu leikári. (TMM, s. 500-510, leiðr. í TMM 1986, s. 127.) Interessant islandskveld pSTingvoll. (Driva 18.2.) [Frásögn af kynningu á ísl. bók- menntum, sem Ivar Orgland annaðist.] íslenzk kvikmyndagerð. (Mbl. 31. 1., ritstjgr.) íslenska skáldsagan. Sjö höfundar sem senda frá sér verk fyrir þessi jól svara þrem- ur spurningum um íslensku skáldsöguna, stöðu sína í íslenskri bókmenntahefð og um lesendur oggagnrýnendur. (NT 1. 12.) [Þessirsvara: Pétur Gunnarsson, Sigurður A. Magnússon, Einar Kárason, Guðmundur Daníelsson, Páll H. Jónsson, Snjólaug Bragadóttir og Guðlaugur Arason.] íslenskar hrollvekjur. Matthías Viðar Sæmundsson valdi sögurnar. Rv. 1985. [,Formálsorð’ útg., s. 7-9; ,Höfundatal’, s. 315-17. - 17 höf. eiga sögur í bók- inni.] Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 5. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 6. 12.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 437). íslenskar smásögur. 6. Þýðingar. Kristján Karlsson valdi sögurnar. Rv. 1985. [.Eftirmáli’ eftir K. K., s. 473-76; ,Höfundatal’, s. 477-80; ,Þýðendur’, s. 481- 82.] íslenskar smásögur. 1-6. Rv. 1982-85. [Sbr. Bms. 1982, s. 21, Bms. 1983, s. 22, og Bms. 1984, s. 21.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 8. 9.), Steindór Steindórsson [um 6. bindi] (Heima er bezt, s. 278), Örn Ólafsson [um 4.-6. bindi] (Skírnir, s. 306-11). íslenskir hagyrðingar. Eru þeir deyjandi stétt? (Helgarp. 5. 9.) [Viðtöl við Starra í Garði, Sveinbjörn Beinteinsson, Andrés Valberg og Egil Jónasson.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.