Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Page 27

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Page 27
BÓKMENNTASKRÁ 1985 27 — Leikhúsin iða. (DV 29. ll.,aths. Helgu Bachmann 2. 12.) [Um það sem er á döfinni í leikhúsunum um þessar mundir.] Jón Samsonarson. Tónvers Klemusar Bjarnasonar. (Gripla 6 (1984), s. 64-85.) Jón Sveinbjörnsson. Biblían og bókmenntarýnin. (Orðið, s. 6-13.) Jón úr Vör. Eru allir Svíar nytsamir sakleysingjar? (Mbl. 14. 2.) [M. a. er vikið að samskiptum við Svía á sviði kvikmyndagerðar.] — Bækur bak jólum. (Lesb. Mbl. 16. 2.) — Vísur og vísnaspjall. (Lesb. Mbl. 9. 11.) [_] Vísur. (Lesb. Mbl. 12. 1„ 2. 3., 9. 3., 13. 4., 25. 5., 29. 6., 10. 8., 31. 8., 7. 9., 26. 10., undirr. Jón Gunnar Jónsson.) Jón P. Pór. Leiklist á ísafirði fram til 1920. (ísfirðingur 10.-15. tbl., s. 6-8.) [Kafli, sem ætlað er að birtast í 2. bindi af Sögu ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna.] Jónína Leósdóttir. Að nýta sér annmarka sína. Rætt við Eddu V. Guðmundsdóttur um grósku í lciklist fatlaðra. (Helgarp. 19. 12.) Katrín Sigurðardóttir. Leikíélag Hólmavíkur. (Strandir. 2. Rv. 1985, s. 549-51.) Kóngaliljur. Smásögur 1960-1985. Baldur Hafstað og Eiríkur Brynjólfsson sáu um útgáfuna. Rv. 1985. [,Fylgt úr hlaði’ eftir útg., s. 7; ,Örfá orð um smásöguna’, s. 9-11; ,Til athugunar að loknum lestri', s. 137-38; .Ritdómar, greinar og viðtöl’, s. 138-40. - f bókinni eru 12 smásögur eftir jafnmarga höf.] Konráð Gíslason. Bréf. Rv. 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 22. - í ritinu eru m. a. bréf til Benedikts Gröndal, Gísla Brynjúlfssonar, Gríms Thomsens, Jóns Árnason- ar og Jónasar Hallgrímssonar.] Ritd. Páll Valsson (Þjv. 15. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 26. 11.). Koss í Eyra. Ljóð menntskælinga á Akureyri. Ak. 1985. [,Eins konar formáli’ eftir Ugga Jónsson, s. 4.] Kristín Ástgeirsdóttir. „Óvæntar túlkanir." Rætt við Dagnýju Kristjánsdóttur bók- menntafræðing. (Vera 6. tbl., s. 30-31.) Kristín Bjarnadótlir. Það eru líka til góðir draugar. Rætt við Sigurjónu Sverrisdótt- ur leikkonu um Draugasögu, Klassapíuro. 11. (Nýtt líf 1. tbl., s. 68-71.) — Einstök á sínum tíma. (Lesb. Mbl. 2. 2.) [Viðtal við Helgu Bachmann leikkonu um Gertrude Stein. ] — Ég gæti ekki lifað í líkingu við PIAF. (Lesb. Mbl. 11.5.) [Viðtal við Eddu Þór- arinsdóttur leikkonu. ] — Má bjóða þér Mozart? (Mbl. 18. I.) [Viðtal við Sigrúnu Valbergsdóttur leik- stjóra. ] — List er einfaldleiki. (Mbl. 3. 2.) [Viðtal við Andrés Sigurvinsson leikstjóra og leikara.] — Hve langt fljúgafarfuglarnir? (Mbl. 22. 2.) [Viðtal við Margréti Ákadóttur leik- konu.] — Hvernig gerist það? (Mbl. 28. 4.) [Viðtal við Hallmar Sigurðsson leikstjóra.] — Það fellur í Kramið ... (Mbl. 16. 6.) [Viðtal við Guðnýju J. Helgadóttur leik- konu og framkvæmdastjóra Kramhússins.] — „Ég hreifst af hvíta andlitsmaskanum, hrynjandinni og hreyfingunum." (NT3. 2.) [Viðtal við Hauk J. Gunnarsson leikstjóra.]
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.