Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Síða 28

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Síða 28
28 EINAR SIGURÐSSON Kristín Jónsdóttir. Leiklistarstarf meðal aldraðra og öryrkja. Frá ráðstefnu Banda- lags íslenskra leikfélaga að Flúðum í maí s. 1. (Leiklistarbl. 4. tbl. 1984, s. 15- 16.) Kristín Porsteinsdótlir. Spörfuglinn á Bókhlöðustíg. Rætt við Eddu Þórarinsdóttur um lífið, listina og Edith Piaf. (DV 11.5.) Kristján Hjartarson. Leikfélagasamband Norðurlands. (Leiklistarbl. 2.-3. tbl., s. 12-13.) Kupchik, Christian. La saga del sabio y los hombres de hielo. (Clarin 24. 1.) [Sagt er frá samskiptum Jorge Luis Borges og ísl. skálda og birt í spænskri þýðingu ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson og Matthías Johannessen um Borges, sbr. Mbl. 17. 2.] Kvikmyndamál, þ. e. Kvikmyndasjóðurog úthlutun úr honum, Kvikmyndasafno. fl.: Aðför að Kvikmyndasjóði. (NT 30. 1., ritstjgr.) - Framlag til kvikmynda- sjóðs skorið niður um 30 milljónir. „Búið að leggja allt of mikið í sölurnartil að svo megi verða,“ segir Indriði G. Þorsteinsson. (Mbl. 31. 1.) [Viðtal.] - Árni Bergmann: Hneykslið mikla. (Þjv. 1.2.) -Munt þú beita þér fyrir því að Kvik- myndasjóður fái lögboðið framlag á þessu ári? NT spyr þingmenn um afstöðu þeirra til Kvikmyndasjóðs. (NT 1.2.) [13 þingmenn svara.]-Sigurður Á. Frið- þjófsson: íslensk kvikmyndagerð. (Alþbl. 2. 2., ritstjgr.) - Magnús Bjarn- freðsson: Að setja lög eða brjóta þau? (DV 7. 2.) - Ólafur Ormsson: íslensk kvikmyndagerðá tímamótum. (Mbl. 14. 2.)-SighvaturBjörgvinsson: „Hrafn- inn flýgur" og fjárlagagerðin. (DV 18. 2.)-Úthlutun úr Kvikmyndasjóði 1985: HP kannar viðbrögð kvikmyndaleikstjóra. (Helgarp. II. 4.) [Þessir svara: Ágúst Guðmundsson, Þráinn Bertelsson, Þorsteinn Jónsson, Hrafn Gunn- laugsson og Kristín Pálsdóttir.] - Þröstur Haraldsson: Kvikmyndir. íslenska ævintýrið úti? (Þjv. 13.4.) [Rætt við nokkra kvikmyndagerðarmenn, sem fengu úthlutun úr Kvikmyndasjóði.] - Bjargráðasjóður kvikmynda. (DV 15. 4., undirr. Dagfari.) - Indriði G. Þorsteinsson: Á mörkum mannlegrar greindar. (Mbl. 16. 4.) - Haukur Helgason: Eru kvikmyndir búvörur? (DV 19. 4., ritstjgr.) - Ásgrímur Sverrisson: íslenska kvikmyndaævintýrið er rétt að byrja. (DV 2. 5., Helgarp. 2. 5.) [Ritað í tilefni af ummælum Hrafns Gunnlaugssonar í Helgarp. 11.4.] - Magnús Bjarnfreðsson: In memoriam: fslensk kvikmynda- gerð? (DV 2. 5.) - Þorsteinn Jónsson: Kvikmyndir selja fisk. (Mbl. 25. 5.) - Gunnar Gunnarsson: Albert lét í minni pokann. 10 milljónir bætast í Kvik- myndasjóð. (Helgarp. 31. 5.) - Þröstur Haraldsson: „Ekki einkamál sérvitr- inga.“ (Þjv. 23. 6.) [Viðtal við Þorstein Jónsson, formann Félags kvikmynda- gerðarmanna.] - Sami: „Menningarlegur olíuborpallur." (Þjv. 23. 6.) [Viðtal við Þráin Bertelsson.] - Sami: „Þarf að veðja á kvikmyndina." (Þjv. 23. 6.) [Viðtal við Hrafn Gunnlaugsson.] - össur Skarphéðinsson: Slátrum kálfum fyrir kvikmyndir. (Þjv. 23. 6., ritstjgr.) - Gunnar Gunnarsson: Framkvæmda- stjóri Kvikmyndasjóðs ráðinn innan skamms. (Helgarp. 18. 7.) [Viðtal við Er- lend Sveinsson.] - Aðförin að Kvikmyndasafninu. (Helgarp. 18. 7., ritstjgr.) -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.