Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Page 38
38
EINAR SIGURÐSSON
AGNAR ÞÓRÐARSON (1917- )
Agnar PÓRÐARSON. Brúökaup án veislu. (Leikrit, flutt í Útvarpi 25. 4.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 27. 4.).
Selst, Jörgen. Sverðið og hin myrku öfl. Skáldsaga Agnars Þórðarsonar Ef sverð
þitt er stutt. Hildigunnur Hjálmarsdóttir þýddi. (Skírnir, s. 103-22.)
AGNESJÓNA MAITSLAND (1959- )
AGNESJÓNA Maitsland. Lykkjufall. Rv. 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 29.)
Ritd. Védís Skarphéðinsdóttir (Vera 5.-6. tbl. 1984, s. 52).
ÁGÚST GUÐMUNDSSON (1947- )
ÁGÚSTGUÐMUNDSSON. Gullsandur. (Kvikmynd, sýnd í Reykjavík og á Akureyri
26. 12. 1984.) [Sbr. Bms. 1984, s. 29.]
Umsögn Elín Pálmadóttir (Mbl. 27. 1.), Ólafur H. Torfason (Heimaer bezt,
s. 70-72), Sigmundur Ernir Rúnarsson (Helgarp. 4. 1.).
— Gullsandur. (Sýndur á 5. norrænu kvikmyndahátíðinni, í Drammen í Noregi,
11.-14.4.)
Umsögn Dag Andersson (Ábo Underráttelser 18. 4.), Helle Hógsbro (Land
og Folk 25. 4.), Henrik Lundgren (Politiken 16. 4.), Hugo Wortzelius (Upsala
Nya Tidning 3. 5., 10. 5., Filmrutan 2. tbl., s. 30).
— Gullsandur. (Sýndur í Danmörku.)
Umsögn Per Calum (Jyllands-Posten20.8.), Henrik Lundgren (Politiken 19.
8.).
— Gullsandur. (Sýndur á 27. norrænu kvikmyndahátíðinni í Lúbeck 31. 10.-3.
11.)
Umsögn Sophie Fahlbeck (Skánska Dagbladet 13.11.), Ebbe Iversen (Berl-
ingske Tidende 6. 11.), Christoph Munk (Kieler Nachrichten 5. 11.), Hugo
Wortzelius (Upsala NyaTidning 8. 11.), Gúnter Zschacke (Lúbecker Nachric-
hten 5. 11.).
— Utlaginn. (Sýndur í Noregi.) [Sbr. Bms. 1983, s. 30.]
Umsögn Per Háland (Gula Tidend 26. 4. 1984).
— Utlaginn. (Sýndur í Malmö í Sviþjóð.)
Umsögn Sven Olsson (Arbetet 5. 5.), Lars B. Persson (Kvállsposten 4. 5.),
Sven-Erik Torell (Sydsvenska Dagbladet Snállposten 5. 5.).
Guðmundur Páll Arnarson. Leikið fyrirofan mitti. Rætt við Arnar Jónsson leikara
um þá reynslu hans að leika í kvikmyndinni Gullsandur brotinn á báðum
hælum. (Mbl.27. 1.)
Gunnar Gunnarsson. Ástfanginn „kjötbúðingur". (DV 9. 11.) [Viðtal við höf.]
Sigurður G. Valgeirsson. Tíminn velur úr öllum þessum sellulósa. Helgarviðtal við
Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstjóra. (DV 19. 1.)
Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður veitir Bröste-bjartsýnisverðlaunun-
um viötöku í Kaupmannahöfn. (Mbl. 7. 6.) [Viðtal við höf.]
Gullsandur fær „linsuverðlaun". (Mannlíf 7. tbl., s. 138.) [Viðtal við höf.]