Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Qupperneq 41
BÓKMENNTASKRÁ 1985
41
ÁRNI BJÖRNSSON (1932- )
ÁRNl Björnsson. Hvaöan komum við'? (Frumflutt í Árbæjarsafni 9. 6. 1984.)
[Sbr. Bms. 1984, s. 32.]
Leikd. Anna Bjarnason (DV 13. 5.).
Jón Á. Gissurarson. Hvaðan komum við'? (Mbl. 24. 5.) [Lesendabréf.]
ÁRNIIBSEN (1948- )
Árni Ibsen. Skjaldbakan kemst þangað líka. Rv. 1984.
Ritd. Guðbergur Bergsson (TMM, s. 393-95).
— Sköldpaddan kommer ocksá fram. [Skjaldbakan kemst þangað líka.] Över-
sáttningfrán islándska: Maj-Lis Holmberg. (Frums. í LillaTeatern 10. 4.)
Leikd. Outi Alava, Ywe Jalander (Löntagaren 15. 4.), Greta Brotherus
(Hufvudstadsbladet 12. 4.), Barbro Enckell (Folktidningen Ny Tid 18. 4.),
Lars Hamberg (Elanto 5.-6. tbl.), Pirkko Koski (Suomen Sosialidemokraatti
17. 4.), Kirsikka Moring (Helsingin Sanomat 12. 4.), Erkki Savolainen (Savon
Sanomat 19. 4.), Harry Sundqvist (Aamulehti 15. 4.), C. Thelestam (Vástra
Nyland 13. 4.), TimoTiusanen (Uusi Suomi 12. 4.), Kim Wahlroos (Kotka Ny-
heter - Östra Nyland 13. 4.), KK (Kuriren 7. tbl.), óhöfgr. (Páákaupunki 18.
4.).
Mailer, NöRMAN. Hörkutól stíga ekki dans. Árni Ibsen þýddi. Rv. 1985.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 20. 12.), Árni Bergmann (Þjv. 19. 12.),
Guðm. Sv. Hermannsson (NT20.12.), JóhannaKristjónsdóttir(Mbl. 13. 12.).
CoöNEY, Ray. Með vífið í lúkunum. Þýðing: Árni Ibsen. (Frums. í leikför unt
landið í Félagsheimilinu á Blönduósi 1.7.; frums. í Þjóðl. 18. 10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 21. 10.), Bryndís Schram (Alþbl. 23. 10.), Gunn-
laugur Ástgeirsson (Hclgarp. 24. 10.), Hávar Sigurjónsson (Mbl. 5. 7.), Jó-
hanna Kristjónsdóttir (Mbl. 20. 10.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 23. 10.).
Kanin, Fay og Michael. Rashomon. Byggt á sögum eftir Ryunosuke Akutag-
awa. Þýðing: Árni Ibsen. (Frums. í Þjóðl. 14. 2.)
Leikd. Hlín Agnarsdóttir (Helgarp. 21. 2.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl.
16. 2., leiðr. 17. 2.), Páll B. Baldvinsson (DV 15. 2.), Sverrir Hólmarsson (Þjv.
20. 2.).
Briggs, Raymond. Þegarstormurinn gnýr. Þýðandi: Árni Ibsen. (Leikrit, flutt í
Útvarpi 29. 8., áður útvarpað 26. 7. 1984.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 31. 8.).
Gísli Kristjánsson. Lítill sannleikur eða stór. Rætt við Árna Ibsen um leikrit og
þýðingar. (DV 16. 2.)
— Með vífið í lúkunum. Rætt við Árna Ibsen um breska hláturpillu sem frumsýnd
verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. (DV 18.10.)
Illugi Jökulsson. „Smiðurinn meiri." (Mbl. 3. 11.) [Um Ezra Pound, sbr. leikritiö
Skjaldbakan kemst þangað líka.]
Valgerður Bára Guðmundsdóttir. Opið bréf til Morgunblaðsins. (Mbl. 30. 10.)
[Gagnrýni á leikdónt Jóhönnu Kristjónsdóttur um Með vífið í lúkunum 20.10.]