Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Síða 83
BÓKMENNTASKRÁ 1985
83
KRISTJÁN [EINARSSON] FRÁ DJÚPALÆK (1916- )
KRISTJÁN FRÁ DjÚPALÆK. Á varinhellunni. Ak. 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 66.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 33, 149).
Egner. Thorbjörn. Kardemommubærinn. (Frums. hjá Þjóðl. 26. 12. 1984.)
[Sbr. Bms. 1984, s. 66.]
Leikd. Gunnar Stefánsson (NT7. 1.).
PETERSEN, Leif og JESPER JENSEN. Jólaævintýri. Byggt á sögunni „A Christmas
Carol“. Þýðing leiktexta: Signý Pálsdóttir. Þýðing söngtexta: Kristján frá
Djúpalæk. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 15. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 18. 11.), Bolli Gústavsson (Mbl. 20. 11.), Gísli Sig-
urgeirsson (Dagur 18. 11.), Halldór I. Halldórsson (NT29. 11.), Reynir Ant-
onsson (Helgarp. 21. 11.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 23. 11.).
Jóhanna Sveinsdótlir. „Ekkert jafnslæmt og jól.“ (Helgarp. 14. 11.) [Stutt viðtal
við Signýju Pálsdóttur um Jólaævintýri.]
Reynir Antonsson. Charles Dickens og Jólaævintýrið. Samantekt í tilefni sýningar
Leikfélags Akureyrar. (Lesb. Mbl. 16. 11.)
Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Það er stutt í djöfulinn í okkur. (Vikan 20. tbl., s.
24-27.) [Viðtal við höf.]
KRISTJÁN ELDJÁRN (1916-82)
Bjarni Vilhjálmsson. Kristján Eldjárn. (Orð eins og forðum. Rv. 1985, s. 259-91.)
[Birtist áður í Andvara 1983, sbr. Bms. 1983, s. 72.)
KRISTJÁN NÍELS JÚLÍUS JÓNSSON (KÁINN) (1859-1936)
Nokkrar minningar um skáldið Kristján Níels Júlíus. Viðtal við Ragnar H.
Ragnar. (ísfirðingur 10.-15. tbl.,s. 10-11.)
KRISTJÁN KARLSSON (1922- )
Kristján Karlsson. Kvæði ’84. Rv. 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 67.]
Ritd. Gunnar Stefánsson (Andvari, s. 151-53), Bernard Scudder (Skírnir, s.
311-20), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 108).
— Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum. Sögur. Rv. 1985.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (NT 19. 12.), Jakob F. Ásgeirsson (Mbl. 24. 11.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11. 12.), Örn Ólafsson (DV 10. 12.), óhöfgr. (Mbl.
22. 12., Reykjavíkurbréf).
— New York. Rv. 1983. [Sbr. Bms. 1983, s. 73, og Bms. 1984, s. 67.]
Ritd. Mette Bleken [um norska þýðingu Ijóðanna] (Nationen 17. L).
Egill Helgason. Eyjar sjást betur frá meginlandinu. (Helgarp. 12. 12.) [Stutt viðtal
við höf.]
Jakob F. Ásgeirsson. 1 eftirmynd hins liðna er skáldskapurinn grænn. (Mbl. 18. 5.)
[Viðtal við höf.]