Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Page 86
86
EINAR SIGURÐSSON
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR (1899-1983)
Kolbrún Bergþórsdóttir. Málfríður. (Mbl. 21. 7.)
MARGRÉT LÓA JÓNSDÓTTIR (1967- )
MargrétLÓa JÓNSDÓTHR. Glerúlfar. [Ljóð.] Rv. 1985.
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 12. 12.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 30. 10.), Örn Ólafsson (DV 14. 11.).
Jóhanna Sveinsdóttir. „Ósofin og spennt er ég tærust." (Helgarp. 17. 10.) [Viðtal
við höf.]
MARGRÉT TRAUSTADÓTTIR (1952- )
Eilíf veisla. (Leiklistarbl. 3. tbl. 1984, s. 11-12.) [Viðtal við höf.]
„Ég hef alltaf verið að pára.“ (Mbl. 7. 9.) [Stutt viðtal við höf.]
MARINÓ L. STEFÁNSSON (1901- )
Marinó L. StefáNSSON. Siggi á Grund. Saga fyrir börn. Ak. 1985.
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 6. 12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 21.
1L), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 14. 12.).
MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920)
MatthIas JOCHUMSSON. Skugga-Sveinn. (Gestasýn. Leikfél. Blönduóss í Karl-
stad í Svíþjóð 31. 5.)
Leikd. Jan Nilsson (Vármlands-Tidningen 3. 6.).
Skugga-Björg. Ný leikgerð af Skugga-Sveini. [Skopstæling.] (Frums. hjá áhuga-
leikhópnum Hugleik í Hlaðvarpanum að Vesturgötu 3 16. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 23. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 21.
11.), Helga Harðardóttir (Leiklistarbl. 2.-3. tbl., s. 4-5).
Árni Bödvarsson. Um Skugga-Svein eða Útilegumennina. (Mbl. 30. 1.)
Arnór Sigmundsson. Skáldið frá Skógum. (A. S.: Ljósgeislar. Ak. 1985, s. 67.)
[Ljóð.]
Bolli Gústavsson. Sögulegt samstarf í listum. (Mbl. 10. 11.)
Einar Freyr. Karl Marx í hlutverki Skugga-Sveins? (NT 7.1.)
Guðmundur Andri Thorsson. Hvaðan hefurðu allarþessar mótsetningar? (Þjv. 10.
11.) [Ritað í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu höf.]
Guðrún Porsteinsdóttir. Minningar um séra Matthías afa minn og heimili hans á
Akureyri. (Mbl. 10. 11.)
Gunnar Gunnarsson. Var Skugga-Sveinn kona? (DV 23. II.) [Stutt viðtal við að-
standendur áhugaleikhópsins Hugleiks.]
Jóhanna Sveinsdóttir. Skugga-Björg. Kynbreyttur Skugga-Sveinn í uppfærslu
áhugaleikfélags Reykjavíkur og nágrennis. (Helgarp. 14. 11.) [Viðtal við Ingi-
björgu Hjartardóttur.]
Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum. í vist hjá Guðrúnu og séra Matthíasi. Mundí-
ana Steinlaug Jónsdóttir segir frá. (Heima er bezt, s. 384-86.)
Kristján frá Djúpalœk. Skáld innblásturs, trúar og heitra tilfinninga. Matthías