Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Side 96
96
EINAR SIGURÐSSON
— Lífið allt er ævintýr. Frændi segir frá. Rv. 1985.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 24. 12.).
SIGURÐUR JÓNSSON FRÁ BRÚN (1898-1968)
Höskuldur Einarsson frá Vatnshorni. Úr rímum af Sigurði Jónssyni frá Brún. 1-3.
(Heima er bezt, s. 206-08, 248-49, 295- Jl.)
Jóhannes Benjamínsson frá Hallkelsstöðum. Sigurður Jónsson frá Brún. (J. B.:
Héðan og þaðan. Rv. 1985, s. 20-21.) [Ljóð.]
SIGURÐUR JÓNSSON FRÁ HAUKAGILI (1912-85)
Minningargreinar um höf.: Andrés Björnsson (Mbl. 15. 11.), Einar Birnir (Mbl.
15. 11.), Kristmann Magnússon (Mbl. 15. 11.), Matthías Eggertsson (Mbl. 15.
11.), Rut Guðmundsdóttir (Mbl. 15. 11.), Torfi Jónsson (Mbl. 15. 11.).
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON (1928- )
SlGURÐUR A. MAGNÚSSON. Skilningstréð. Uppvaxtarsaga. Rv. 1985. 275 s.
Ritd. Árni Bergmann (Pjv. 27. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 6. 12.,
leiðr. 7. 12.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 23. 12.).
— Northern Sphinx. Iceland and the Icelanders from the Settlement to the
Present. 2nd impr. Rv. 1984. [Formáli eftir Magnús Magnússon, s. v-vii.]
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 19. 2.).
— Iceland Crucible. A Modern Artistic Renaissance. Photographs by Vladimir
Sichov. Rv. 1985. 191 s. [Rit um listsköpun á íslandi, þar sem m. a. er fjallað
um bókmenntir, leikhúsmál og kvikmyndagerð.]
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 12. 8.), Árni Bergmann (Þjv. 10. 11.),
Bragi Ásgeirsson (Mbl. 27. 7.).
Árni Snœvarr „Dreymir unr að halda íslenska listsýningu í París." Rætt og teflt við
ljósmyndarann Vladimir Sichov. (DV 13. 7.)
Gréta Sigfúsdóttir. Margt er skrýtið í kýrhausnum. (DV 1.8.) [Um bókina Iceland
Crucible.]
Sjá einnig 4: íslenska.
SIGURÐUR NORDAL (1886-1974)
Emil Björnsson. Nýtt vín á belgjum gamalla fræða. (E. B.: Minni og kynni. Rv.
1985, s. 80-89.) [Viðtal við höf.]
Malthías Johannessen. Fornar ástireftirSigurð Nordal. Píslarsaga og uppgjör. (M.
J.: Bókmenntaþættir. Rv. 1985, s. 28-48.) [Birtist áður í Mbl. 21. 12. 1969, sbr.
Bms. 1969, s. 46.]
SIGURÐUR PÁLSSON (1948- )
Sigurður PÁLSSON. Ljóð námu land. [Ljóð.] Rv. 1985.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. 11.), Páll Valsson (Þjv. 20. 11.), Örn
Ólafsson (DV 1.11.).
— Hlaupvídd sex. (Frums. hjá leiklistarklúbbi Menntaskólans í Kóp. 23. 3.)