Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Side 98
98
EINAR SIGURÐSSON
SÍMON BJARNARSON DALASKÁLD (1844-1916)
Vilmundur Jónsson. Kveöskapur Símonar Dalaskálds. (V. J.: Með hugogorði. 1.
Rv. 1985, s. 204-05.)
Sjá einnig 4: Jón Kr. Guömundsson.
SJÓN, sjá SIGURJÓN BIRGIR SIGURÐSSON
SKAFTII. HELGASON (1961- )
Kristján G. Arngrímsson. „Ljóð eru ekki söluvara." Rætt við Skafta Helgason sem
gefur út ljóðabók sína um næstu mánaðamót. (Dagur 11.9.)
SNJÓLAUG BRAGADÓTTIR FRÁ SKÁLDALÆK (1945- )
SNJÓLAUG Bragadóttir FRÁ SkAldalæk. Gefðu þig fram Gabríel. Rv. 1984.
[Sbr. Bms. 1984, s. 79.]
Rild. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 4. 1.), Gyða Gunnarsdóttir (Vera
2. tbl., s. 35), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 33).
— Undirmerki steingeitar. Rv. 1985.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 13. 12.), Magnea J. Matthíasdóttir
(Helgarp. 12. 12.).
Margrét P. Pórsdóttir. Þaö er ekki allt sem sýnist. (Dagur 10.12.) [Viðtal við höf.]
Sjáeinnig4: íslenska.
SNORRI HJARTARSON (1906- )
Snorri Hjartarson. Heystmyrkrið yvir mær. Tórshavn 1983. |Sbr. Bms. 1983,
s. 89.]
Ritd. Turið S. Joensen (Brá 6. tbl., s. 80-82).
— Höstmörkret över mig. Lund [1981]. [Sbr. Bms. 1981, s. 80, Bms. 1982, s. 97,
og Bms. 1983, s. 89.]
Ritd. Hákan Boström (LO-Tidningen 8. 2.).
— Löv och stjárnor. Stockholm 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 79.]
Ritd. Göran R. Eriksson (Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning 17. L),
Tom Hedlund (Svenska Dagbladet 10. 1.).
Scudder, Bernard. A Flame on Swan’s Wings. Introduction and translation of
poems. (Lögb.-Hkr. 31. 5.)
Sjáeinnig4: Njörður P. Njarðvík. Katssaus; 5: HannesSigfúSSON.
SOFUS BERTHELSEN (1914- )
SofusBerthelsen. Flækjur. Skáldsaga. Hf. 1984.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 13. L).
SÓLVEIG TRAUSTADÓTTIR (1951- )
SÓLVEIG TRAUSTADÓTTIR. Sólsetur. (Gestasýn. Leikfél. Siglufj. í Ríó í Kóp. 15.
11.)