Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Qupperneq 99
BÓKMENNTASKRÁ 1985
99
Rild. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19. 11.), Margrét Rún Guðmundsdóttir
(NT 19. 11.).
„Hún amma mín kenndi mér svo margt.“ Rætt við Sólveigu Traustadóttur, leik-
ritahöfund og leikstjóra, en Leikfélag Siglufjarðar æfir nú nýtt leikrit hennar,
„Sólsetur". (Daguró. 11.)
STEFÁN JÓNSSON (1923- )
Sigurdór Sigurdórsson. Nú leyfi ég mér andlegt svall. S.dór ræðir við Stefán Jóns-
son fyrrverandi alþingismann um lífið og tilveruna, skemmtilegt fólk og vísna-
gerð. (Þjv. 26. 5.)
STEFÁN JÚLÍUSSON (1915- )
STEFÁN JÚLlUSSON. Kári litli í sveit. Barnasaga. 4. útg. Rv. 1985.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 20. 12.).
LAURENTS.KAMMA.Tótatætubuska. íslenskurtexti: Stefán Júlíusson. Rv. 1985.
Rild. Jenna Jensdóttir (Mbl. 11. 12.).
Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Hörður Zóphóníasson (Alþbl. 25. 9., Mbl.
25. 9.), Kjartan Jóhannsson (Alþbl. 25. 9., Mbl. 25. 9.).
STEFÁN ÓLAFSSON (um 1619-1688)
Ármann Halldórsson. Héraðsvísa Stefáns Ólafssonar og fleira. (Múlaþing, s. 84-
88.)
STEFÁN [SIGURÐSSON] FRÁ HVlTADAL (1887-1933)
Orgland, Ivar. Frá mestu hrifningu til dýpsta þunglyndis. Um Noregsdvöl Stefáns
frá Hvítadal 1912-1915 og áhrifin af þeirri dvöl á ljóðlist hans. Jóhanna Jó-
hannsdóttir og Baldur Jónsson þýddu. 1-2. (Lesb. Mbl. 18. 5., 15. 6.)
Sjá einnig 4: Halldór Sigurðsson.
STEFÁN SIGURKARLSSON (1930- )
StefánSigurkarlsson. Haustheimar. [Ljóð.] Akr. 1985.
Rild. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 30. 10.).
STEFANÍ A ÞORGRÍMSDÓTTIR (1950- )
StefanIa PorgrImsdóttir. Nótt í lífi Klöru Sig. Rv. 1985.
Ritd. Guðmundur A. Thorsson (í*jv. II. 12., leiðr. 18. 12.), Gunnlaugur
Ástgeirsson (Helgarp. 12. 12.), Halldór Kristjánsson (NT 10. 12.), Jóhanna
Kristjónsdóttir (Mbl. 4. 12.), Matthías Viðar Sæmundsson (DV 23. 12.).
Ingibjörg Magnúsdóttir. „Klaraer samnefnari fyrir margar konur.“ (Dagur 18. 12.)
[Viðtal við höf.)
Jóhanna Sveinsdóttir. Karlmenn eru illa settir tilfinningalega. (Helgarp. 26. 9.)
[Viðtal við höf.]