Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Qupperneq 106
106
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (NT 29. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp.
28. ll.),Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. 11.), Páll Valsson (Pjv. 27. 11.), Örn
Ólafsson (DV 16. 12.).
— Stalín er ekki hér. (Leikrit, sýnt í Sjónvarpi 7. 4.)
Umsögn Árni Óskarsson (Helgarp. 11. 4.), Guðlaugur Bergmundsson (NT
10. 4.), Magnús Bjarnfreðsson (DV 11.4.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 10.
4.), Ómar Friðriksson (Helgarp. 11.4.), Páll B. Baldvinsson (DV 9. 4.), Þröst-
ur Haraldsson (Þjv. 10. 4.).
Heimir Steinsson. Er Stalín ennþá hér? (Mbl. 21.4.)
Ingólfur Margeirsson. Ævisaga alþýðukonu og lífsviðhorf skálds. (Helgarp. 28.
11. ) [Stutt viðtal við höf.)
Össur Skarphéðinsson. Frá sósíalisma til zen. (Þjv. 6. 10.) [Viðtal við höf. ]
Sósíalismi og zen. (Mbl. 1. 12., Reykjavíkurbréf.) [Ritað í tilefni af viðtali Össurar
Skarphéðinssonar við höf. í Þjv. 6. 10.]
Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Óvænt; Heimir Pálsson. Bókmenntaárið; sami: Litt-
eraturen; Matthías Viðar Sœmundsson. Tákn.
VIÐAR EGGERTSSON (1954- )
„Er alltafefnilegur." Þrjú leikrit ádöfinnihjáEGG-leikhúsinu. (Mbl. 27.1.) [Stutt
viðtal við höf. ]
VIGDÍS GRÍMSDÓTTIR (1953- )
VigdIsGrImsdóTTIR. Eldurogregn. [Smásögur.] Rv. 1985.
Ritd. Árni Sigurjónsson (Þjv. 18. 12.), Ingunn Ásdísardóttir (Helgarp. 19.
12. ),Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 18. 12.).
Árni Óskarsson. Hvert augnablik er leyndardómsfullt. (Þjv. 9. 6.) [Viðtal við höf.]
Gullveig Sæmundsdóttir. Þúsund og ein leið til þess að segja sömu setninguna.
(Nýtt líf 8. tbl., s. 12-14.) [Viðtal við höf.]
JóhannaSveinsdóttir. Samtvinnun prósa ogljóða. (Helgarp. 4.4.) [Viðtal við höf.]
— „Draugar og djöflar í mér og öðrum“ - segir Vigdís Grímsdóttir um bók sína
Eldur og regn. (Helgarp. 21. 11.) [Stutt viðtal við höf.]
Ef menn spyrja. (NT 1. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR (1930- )
Gripe, MARIA. Sesselja Agnes. Undarleg saga. Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi.
Rv. 1985.
Ritd. Halldór Kristjánsson (NT 27. 11.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 11. 12.),
Ragnheiður Óladóttir (Þjv. 14. 12.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 5. 12.).
Sjá einnig 4: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Skammdegið.
VILHJÁLMUR [GUÐMUNDSSON] FRÁ SKÁHOLTI (1907-63)
Reinhardt Reinhardtsson. Skáldið frá Skáholti. (R. R.: Ljóð án lags. Rv. 1980, s.
104-05.) [Ljóð.]