Árroði - 18.10.1933, Page 3

Árroði - 18.10.1933, Page 3
Á RR 0 ÐI 67 vilja sínum. Pað er barnslega trúin og lítillátt hugarfar, sem honum er þóknanlegt, því af munni smábarnanna og smæl- ingjanna hefir hann sér lofið til- reitt. — Ef að þessir þegðu þá mundu steinarnir hrópa, sagði frelsari vor Jesús Kristur, er smábörnin sungu honurn til veg- semdar hér á jörð. I3ví var alment trúað hér áð- ur, að hverjum einasta manni eða barni, er í heiminn fæddist, væri fenginn varðhaldsengill til verndar og varðveizlu hér í heiini, enda eru skýr orð ritn- ingarinnar um petta efni, er svo hljóða: Og hann mun bjóða englurn sínum að á höndum beri þeir pig, að pú steytir ekki fót pinn við steini, (Matth. 4 og víð- ar). Petta er hinn forni og nýi kristindómsgrundvöllur, sem ekki haggast, pótt himinn og jörð for- gangi, að vitni sjálfs fræðarans og meistarans, Drottins Jesú Krists, sem hverjum manni dug- ar til sáluhjálpar — en ekki neinar hégómlegar afguðatrúar- grillur, svo sem sainband við framliðna o. s. frv., sem gerir menn reykandi og trúarvilta. — Vér ættum fremur að hugleiða orðin hans, er segir: Hver sem trúir á mig, mun lifa pótt hann deyi. _______^ ______ Gestur. Á götu Gesti ég mætti, Gestur var par í boði. Girntist ég Gesti að kynnast, Gesti pví kaup á festi. Gestur oft gjöri ég reika gang lífsins þrauta-stranga. Grátnum hug ró innrætir, roði skýr morgunljóma. Gestur nýr nú mig kætti, nauða hug burtu dreifði. Að innihaldi er hugði, hreif pað mitt dofið sinni. Gestur mál guðlegt pýðir. Gestur í hug pað festu, festu svo fáir trausta, fast treystu Guði bezta. Gestir vér allir erum. Á jörð kom Guð vor bezti. Gestanna kjör sér kynti, kjörin vor allra bætti. Gesta öll reisa er rénar, réttlætis herra beztur, bezt tekur mildur móti mótlættuin gesta skara. Pessa lífs er þrýtur stund, þróast gleði óringa, gistum vér á Guðs vors fund, gesta stórhöfðingja. Ásm. Jónsson.

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.