Árroði - 18.10.1933, Page 7

Árroði - 18.10.1933, Page 7
Á R R 0 Ð I 71 gekk í vatn. Peim hefir senni- lega ekki verið um jiennan ál- reka. Pví fyrst pegar bryddi á þessu, voru margir hræddir við álinn, hóldu hann vera eitur- kvikindi, er ráðið var helzt af |)ví, að hann var ógirnilegur út- lits, og þótti fram úr máta líf- seigur, og var j)ví helzt látinn eiga sig, og varð þarna aðallega hröfnum og hræfuglum að bráð. En svo varð J)að með tímanum að einhverjir tóku upp á j)ví, að hirða lítið eitt af honum og reyna að leggja sér til munns. En pað var ekki lagt út á betri veg hjá þeim, sem byrjuðu á pví. pað var svípað og með hrossakjötsát. Peir póttu lítt með inönnum liæfir, fyrir sóðaskap og óþrifnað, og pað má segja að slíkt hafi mátt finna, en pað var auðvitað fyrir vanþekkingu á meðhöndlun. En svo fór, að fieiri ióru að færa sér í nyt fæðu pessa, par til hún fór að verða almenn er fram í sótti, og fengu færri en vildu, og inun áll nú vel hirtur alment álitinn holl og góð fæða, og eins og margar aðrar fisktegundir ágætur með kálmeti og brauði. Frh. ----------------- PRJÁR STÖKUR. Kristi að lifa kærast er kvittaði hann vor syndagjöld, lífið eilíft léna fer, lífs er prýtur reynslu öld. Leið pú mig í lengd og bráð, Ijóssins faðir blíði. Greið pú veginn, væg í náð, víst svo engu kvíði. Pótt mér heirnur hyggi grand, og hirði lítið sinna, fyrir Guð og föðurland fýsir mig að vinna. Á s m . J ó n s s o n. t ÁGÚSTA MAGNÚSDÖTTIR á Grund í Skerjafirði. Fædd 8. ágúst 1895. Dáin 8. október 1933. Fáein minningarstef. Hve sæl er sál hvers manns, er sannan stundar frið, og hátign himnaranns, æ liefir samband við. í traustri hjartans trú, sem tignar Jesúm Krist. Par auðgast andans bú, með allskyns gleðilist. Pótt heimsins mótkast hast pá hrella vilji sál, er bygt á bjargi fast, ei blessun verður tál.

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.