Árroði - 01.05.1944, Blaðsíða 11

Árroði - 01.05.1944, Blaðsíða 11
 •,i.x<x::: > x'. v; ' SSg nsiiit :• •’ : P ' <&$>• . fe v' ' ’v N^j i - ■ . Efri myndin sýnir barnaheimili í Banda- ríkjunum. Þarna eru um 50 börn, en mæð- ur þeirra starfa að flugvélasmíði í Cur- tiss-W r ight-smið j un- um frægu. Slík barna heimili eru nú mjiög algeng vestra, eftir að konur fóru að taka þátt í hergagna- og flugvélaframleiðsl unni. Þau eru búin öllum nýtízku gögn- um. — Allmikil brögð voru að verkföllum um eitt skeið í Banda- ríkjunum, og töfðu þau hergagnafram- leiðsluna allverulega. Samkv. fyrirmælum Roosewelts, var grip- ið til þess ráðs, að láta herinn taka í sínar vörzlur ýmsar verk- smiðjur. Neðri mynd- in er af flugvélasmiðj um North American Aircraft í Los Angel- es, sem herinn hafði tekið í sína umsjé..

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.