Árroði - 01.05.1944, Blaðsíða 18

Árroði - 01.05.1944, Blaðsíða 18
Eigendur einkabifreiða! Hafið þér athugað að slysatryggja farþegana í bifreið yðar. Ef ekki, þá gerið það strax í dag. Á morgun getur það orðið um seinan. Trygginguna fáið þér hjá oss. Kynnið yður skilmálana. Ferðafólk! Ferðist ekki án þess að hafa slysatryggt yður áður. Ó- höppin geta komið fyrir hvenær sem er. Hjá oss fáið þér hentuga ferðatryggingu. Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa er slysatrygg- ing. slysatryggingardeild, Alþýðuhúsinu — sími 1074. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Sparið kolin Hitið með rafmagni Hyggin húsmóðir kaupir RAFHA-rafmagnsáhöld, því þau lengja frítímann og stytta vinnutímann. a Hygginn húsbóndi kaupir RAFHA-rafmagnsáhöld, því þau eru sparneytin um leið og þau auka heimilisþægindin. Kaupið íslenzka vinnu. Kaupið RAFHA. H. F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN Hafnarfirði. 16 ÁRROÐI ,

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.