Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.2009, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.2009, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Iljar þínar ógengnar þegar hafa að einum andardrætti hlaupið þvert yfir rennvota slægjuna svo flagið og sporað út endilangt hjartagólf mitt eftir miðjum gangvegi og staðnæmst þar sigri hrósandi og gleiðar En fyrir uppátækið skikkun og skúringar hróplega óhugsandi Innan sjóndeildarhrings vetrarbrauta engum vörnum við komið upp frá því Kristín Guðmundsdóttir Fyrstu sporin Höfundur er opinber starfsmaður og ævintýrakona.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.