Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.2009, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.2009, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR kannski er besta gjöfin sem aldrei sést bros hlýtt viðmót vingjarnleg orð ferðatösku færi ég ykkur hún er þung og oft erfitt að ferðast með hana í lífinu í töskunni eru þrjú orð sjálfsvirðing sjálfsagi sjálfsálit njótið heil á lífsins leið Steinþór Jóhannsson Afmælisgjöfin Höfundur er Kópavogsskáld

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.