Morgunblaðið - 30.01.2009, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.01.2009, Blaðsíða 29
Velvakandi 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA BORGAÐI FYRIR OKKUR Í GÆR MÉR FANNST ÞAÐ FREKAR SKRÍTIÐ EN SAMT SKEMMTILEGT ÞAÐ ER ALLTAF SKEMMTILEGT AÐ FÁ HLUTI ÓKEYPIS... ÞÓ ÞAÐ SÉ SKRÍTIÐ ÉG VEIT EKKI... VILTU EKKI FINNA LÆKNINGU VIÐ KVEFI?!? JÚ... EN... LANGAR ÞIG EKKI AÐ SJÁ FRAMFARIR Á SVIÐI LÆKNA- VÍSINDA? LEGGSTU ÞÁ Á JÖRÐINA! ERTU EKKI ÖRUGGLEGA MEÐ ÁBYRGÐATRYGGINGU? ÉG HEF ALDREI VERIÐ MJÖG HRIFINN AF ÞVÍ AÐ VERA TILRAUNADÝR SPIFF ER Í VÍSINDALEGUM RANNSÓKNARLEIÐANGRI! HANN VILL SJÁ HVAÐ GERIST ÞEGAR TVÆR PLÁNETUR MÆTAST! HANN KASTAR AKKERINU ÞANNIG AÐ ÞAÐ FESTIST Í KLETTABRÚN HANN FLÝGUR Í BURTU OG PLÁNETAN BYRJAR AÐ HREYFAST PLÁNETA 5 HREKKUR AF SPORBAUGNUM OG ÞEYTIST Í ÁTTINA AÐ PLÁNETU 6 HVAÐ HEITIR ÞÚ, FÉLAGI? ÉG ER HRÓI HÖTTUR! OG HVER ER HANN? Ó... ÖRVA-BERINN MINN MIKIÐ ROSALEGA LANGAR MIG AÐ GANGA BERFÆTTUR Í SVEITINNI HVAR ERUM VIÐ EIGINLEGA? VIÐ ERUM ALVEG AÐ KOMA Á SELFOSS RÚNAR FÆR VINNU SEM BLINDRA- HUNDUR FARIÐ Í RÚSSÍBANANA OG VIÐ HITTUM YKKUR HÉR EFTIR ÞRJÁ KLUKKUTÍMA ALLT Í LAGI, KALLI... NÚ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SKEMMTA SÉR! ÚFF RÖÐIN ER 90 MÍNÚTUR JAMESON! SHOCKER ER AÐ FREMJA RÁN UM HÁBJARTAN DAG! SENDU TÖKULIÐ Á STAÐINN! OG ÉG ÆTLA MEÐ ÞEIM! ÞÓ AÐ KÓNGULÓARMAÐURINN ÆTLI EKKI AÐ MÆTA... ÞÁ VERÐ ÉG AÐ SJÁ SHOCKER MEÐ BERUM AUGUM Á MEÐAN... NÝFALLINN snjórinn er fallegur og freistandi að hnoða snjóbolta úr, ein- hver hefur ekki staðist mátið og tekur hér tilþrif í snjókasti hvert svo sem skotmarkið er. Morgunblaðið/RAX Tilþrif í snjókasti Margföld kreppa og hroðaleg stríð ÞAÐ fer ekki milli mála að við stöndum frammi fyrir marg- faldri kreppu og kannski verri en þeirri sem var 1929. Hætt er við því að lögin geti illa varið okkur. Segja má að um 30 manns ásamt tilteknum embætt- ismönnum, séu eins og fallnir englar, nokkurs konar útrásar-gúrúar, sem hafa leyft sér, í skjóli valds, að féfletta þjóðina. Það er sorg- legt til þess að vita þegar kjánar sem hafa ótal stórpróf á rassinum, leyfa sér að hugsa fyrst um eigin hag en síður um annarra. Þegar við berum saman þetta og hið hroðalega stríð sem á sér stað af hendi Ísr- aelsmanna á Gaza, sem hefur staðið yfir í óratíma í raun þótt fyrst núna hafi virkilega soðið upp úr, fer ekki milli mála, bæði á Íslandi og víða um heim, að fólk situr beggja vegna borðsins. Það setur upp helgislepj- una þegar það á við en er svo að grafa undan þjóðum sínum til að fá græðgi sinni í völd og peninga full- nægt. Til gamans vil ég fara út í allt aðra sálma. Afganskur eldri herra, á milli 80-90 ára á sér fjórar eiginkonur. Hann var í vandræðum með að hreyfa tiltekinn hluta líkamans og fékk því að gjöf Viagra frá ákveðnum erlendum aðilum. Þetta skotvirk- aði þannig að þegar lyfin voru uppurin, ákvað hann að óska eft- ir meiru ef vera kynni að hann myndi falla í þá freistni að giftast 10 konum til viðbótar. Síð- an vil ég að lokum benda á sjónvarpsstöð sem er tiltölulega ný og heitir INN og er að mínu mati einhver stórmerkilegasta upp- spretta sammannlegra samskipta sem ég hef orðið vör við í þau 40 ár sem ég hef horft á sjónvarp. Áhugaverðastur, skemmtilegastur og fyndnastur er þó sjónvarpsstjórinn sjálfur, sem kann að umgangast af stakri kurteisi og snilld, heldri menn í sjónvarpi, svo sem biskup og ráðherra, en rífur svo kjaft þess á milli og bölvar bján- um sem leyfa sér að fara rangt að landanum eða öðrum. Svona sjón- varpsstirni sem Ingvi Hrafn er þakkarvert og ég bið hann lengstra orða að halda áfram þótt ellin sé að klóra í bakið á honum. Það er alltaf pláss fyrir stórséní sem gefa þjóð sinni góða hluti og gagnlega og hika ekki við að berjast baráttu hins rétt- láta manns. Jóna Rúna Kvaran.    Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, mola- sopi og dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíðastofa kl. 9-16.30, bingó næst 13. feb. kl. 13.30 (2. og 4. föstud. í mán). Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting, handavinna, morgunkaffí/dagblöð, böð- un, hárgreiðsla, fótaaðgerð. Félag eldri borgara, Reykjavík | Nám- skeið í ljóðalestri og leikrænni tjáningu hefst þriðjudaginn 3. febrúar nk. kl. 16.30, leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Námskeiðið verður í 10 skipti, skráning í s. 588-2111. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a bókband, prjóna- kaffi/bragakaffi kl. 10, ganga um ná- grennið kl. 10.30, frá hádegi spilasalur opinn, leikfimi (frítt) og heitt á könnunni í ÍR-heimilinu v/ Skógarsel kl. 13, kóræf- ing kl. 14.30. 4. febr. kl. 10.30 leikfimi. Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerð- iskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur. Hraunbær 105 | Þorrablót verður haldið í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105 hinn 13. febrúar, húsið opnað kl. 18. Ólafur B. Ólafsson leikur fyrir söng og dansi. Verð 3.600, skráning í síma 411-2730 fyrir 9. febrúar. Baðþjónusta kl. 9, handavinna kl. 9, hádegismatur kl. 12, bókabíllinn kl. 14.45-15.30 og kaffi kl. 15. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, tréskurður Hjalla- braut og gamla Lækjarskóla kl. 13, bridge kl. 13, botsía kl. 13, biljard- og innipúttstofa í kjallara kl. 9-16. Skrifstofa stjórnar opin í Hraunseli kl. 10-12 Sjá vef: www.febh.is Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9, postulínsmálun, lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10 með Björgu F. Námskeið í myndlist kl. 12.15, böðun fyrir hádegi. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, „Opið hús“ spilað vist/bridge/skrafl, kaffi kl. 14.30. Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið kl. 9-12, útskurður með Halldóri kl. 9-12 og smíðaverkstæði opið, leikfimi kl. 13, um- ræðuhópur Margrétar djákna kl. 13.45. Styrkur | Styrkur samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda er með þorra- blót í Víkingasal Hótels Loftleiða 31. jan- úar kl. 18.30. Miðapantanir hjá Steinunni í síma 896-5808. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15- 14.30, spænska kl. 9-12, hádegisverður kl. 11.30-12.30, sungið v/flygilinn kl. 13.30-14.30, kaffi kl.14.30-15.30, dansað í Aðalsal kl. 14.30-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun kl. 9, handavinnustofa opin, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30, félagsmiðstöðin opin öll- um aldurshópum, uppl. s. 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Ganga kl. 13, bingó kl. 14 og kaffi kl. 15.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.