Morgunblaðið - 30.01.2009, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2009
V i n n i n g a s k r á
39. útdráttur 29. janúar 2009
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 5 7 3
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur
1 2 8 0 2 3 9 1 5 2 4 3 1 6 0 5 8 3 8 7
Vi n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
2685 9929 30793 39424 52917 60454
7034 30657 38304 42476 59298 65829
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
8 7 1 1 3 6 1 4 2 7 6 0 9 3 7 1 4 4 4 3 3 2 9 5 1 0 3 9 6 7 7 6 8 7 5 3 6 9
1 0 9 9 1 4 3 9 4 3 0 0 6 6 3 7 4 6 9 4 3 3 9 3 5 1 1 8 6 6 8 1 1 9 7 5 6 5 2
2 9 1 4 1 4 6 0 7 3 0 1 7 5 3 8 2 4 8 4 4 0 2 1 5 1 2 8 7 6 8 6 6 7 7 6 2 7 7
3 6 4 1 1 5 4 1 6 3 1 0 9 9 3 9 8 6 9 4 4 9 9 0 5 2 1 4 0 6 8 9 9 3 7 6 6 6 8
3 6 9 4 1 5 9 9 3 3 1 3 5 1 3 9 9 1 6 4 5 1 5 9 5 4 1 8 3 6 9 0 3 3 7 6 6 7 3
5 1 4 3 1 7 8 6 6 3 1 5 5 8 4 0 3 5 4 4 5 4 5 3 5 5 2 4 1 6 9 0 8 3 7 7 0 8 6
7 0 8 2 1 9 7 2 2 3 2 6 9 1 4 0 6 9 8 4 5 8 2 0 5 6 7 0 2 6 9 4 6 8 7 7 4 5 1
8 1 5 7 2 0 9 9 8 3 3 5 8 2 4 0 8 3 6 4 6 3 8 5 5 8 5 3 3 7 1 2 1 2 7 8 2 9 1
8 6 2 4 2 1 9 8 9 3 4 5 3 6 4 1 2 8 2 4 6 5 3 1 5 8 7 8 8 7 4 7 2 9 7 9 3 6 3
1 0 7 0 8 2 3 6 7 4 3 5 0 0 8 4 1 5 2 3 4 7 2 1 4 6 2 4 4 9 7 5 1 3 9
1 1 5 3 9 2 4 2 6 7 3 5 4 8 7 4 2 4 6 2 4 7 7 2 2 6 3 3 2 9 7 5 2 0 3
1 2 9 9 5 2 4 3 2 4 3 6 6 0 8 4 2 4 6 5 4 9 8 0 7 6 4 6 3 2 7 5 2 7 6
1 3 3 5 1 2 4 5 7 5 3 7 0 4 3 4 2 7 7 2 5 0 0 1 3 6 5 1 8 0 7 5 3 5 9
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
132 9845 17758 23925 30015 38850 47091 54613 62568 71713
868 10227 17805 23953 30303 39086 47268 54753 63182 71777
985 10277 17925 23996 30476 40361 47405 55047 63219 71935
1039 10933 17995 24008 30947 40607 47909 55327 63573 72196
1386 10951 18004 24028 31249 41301 48151 55585 63629 72808
1869 11058 18051 24134 31870 41332 48155 55952 63782 72888
1892 11385 18122 24449 31962 41346 48372 56015 63977 73254
1945 11550 18565 24537 32083 41427 48452 56189 63986 73878
2124 11600 18818 24649 32109 41437 48725 56767 64051 74104
2461 11648 19050 24817 32151 42359 48793 56795 64333 74263
2603 12169 19127 25049 32406 42428 48914 56932 64383 74444
2605 12255 19361 25126 32466 42523 49153 56962 64628 74455
2649 12304 19676 25284 32685 43082 49210 57049 64735 74473
3320 12512 20088 25393 32885 43389 49330 57268 64934 75343
3482 12635 20293 25766 32925 43571 49437 57306 65416 75849
3772 12638 20802 25927 32933 43646 49817 57362 65785 76282
3794 13285 20955 25983 33149 43680 49893 57576 65804 76382
4468 13537 21025 26004 33359 44182 50115 59119 65824 76439
5270 13575 21066 26032 33956 44280 50437 59307 66024 76505
6025 13794 21179 26195 34246 44420 50580 59349 66025 76888
6226 13841 21220 26280 35389 44597 50693 59388 66180 76898
6706 13935 21288 26635 35478 44634 50907 59582 66265 76906
6723 13972 21297 26863 35482 44883 51069 59655 66427 77062
6873 14049 21505 27093 35873 44902 51107 59799 66871 77070
7209 14680 21507 27381 36229 45126 51887 59831 67207 77549
7236 14808 21552 27422 36242 45711 52534 59879 67349 77582
7331 14923 21557 27696 36263 45908 52540 60011 67883 77730
7714 15050 21562 27718 36433 45953 52686 60303 67979 77860
7896 15398 21613 27974 36666 45970 52817 60832 68331 77894
7906 15567 21783 28199 36783 46029 53047 60932 68699 77990
8041 15636 21882 28217 37085 46181 53112 61084 68739 78443
8219 15732 21990 28220 37109 46273 53621 61221 68813 78505
8301 15960 22175 28229 37192 46275 53714 61371 69688 78656
8316 16099 22352 28371 37665 46306 53843 61502 69736 78787
8448 16714 22651 28818 37857 46566 54286 61612 70089 78858
8480 17020 22843 28829 37870 46651 54370 61732 70505 79029
8652 17283 22929 28879 38400 46704 54466 61937 70606 79075
9392 17516 23415 29368 38547 46714 54474 61977 70762 79197
9474 17551 23568 29519 38681 46831 54560 62207 70949 79208
9713 17570 23771 29646 38801 46850 54577 62286 71024 79904
Næstu útdrættir fara fram 5. feb, 12. feb, 19. feb & 26. feb 2009
Heimasíða á Interneti: www.das.is
EF eitthvað er eftir veðhæft á veð-
lausum tímum er það sígild tónlist.
Helzt í traustum og þaulreyndum
flutningi. Þetta mátti a.m.k. að hluta
lesa úr húsfyllisaðsókninni að Vetr-
arferðalagi Kristins og Jónasar á
laugardag er þurfti að endurtaka
næsta dag. Enda ekkert leyndarmál
að þeir félagar hafa starfað saman
með millibilum við téð meistaraverk
Schuberts í hartnær 20 ár. Die Win-
terreise er dæmigert lífsförunaut-
arverk ljóðasöngssviðsins er flytj-
endur geta fundið á stöðugt nýja
fleti – líkt og jöfrar leiksviðsins
verða aldrei búnir með stórhlutverk
Shakespeares.
Árangurinn var líka eftir því.
Hvert gæsahúðaratvikið rak annað í
gífurlega innlifaðri túlkun dúósins er
hélt uppi nær stöðugri spennu án
minnsta votts af slævandi rútínu.
Sönghliðin naut að auki viðbót-
arkrydds af leikrænni óperureynslu
Kristins – vel að merkja án þess sí-
beljandi blæbrigðaleysis sem
löngum hefur fylgt óperusöngvurum
í ljóðasöng. T.a.m. sögufræga rúss-
neska bassanum Sjeljapin, sem
heyra mátti sama dag í gömlum
RÚV-þætti Gylfa Þ. Gíslasonar en
verkaði í samanburði nánast sem
kyrrstæður þokulúður, eða, í vin-
samlegri umritun karlakórmennsku,
sem „góður raddmaður“.
Þó að óperusöngvurum nútímans
hafi sjálfsagt farið fram að því leyti,
þá fór Kristinn á þvílíkum kostum að
manni er til efs að margir hérlendir
sem erlendir óperukollegar stæðu
honum á sporði í litríkri inntakstján-
ingu. Þar með bættist m.ö.o. við
þriðji og síðasti hlekkurinn í fulln-
ustu ljóðaflokks Wilhelms Müllers
er fyrst komst á flug í stórvíkkandi
tónsetningu Schuberts – og kallar
vitaskuld á sambærilega hluttekn-
ingu flyjandans til að komast á loka-
stig.
Erfitt er að bregða fingri á eitt
umfram annað í örðulítilli meðferð
félaganna á lögunum 24 um feigð-
argrun flakkarans hamingjufirrta,
er í ljósi síðari atburða virtust
óhugnanlega vel tímasett á hér-
lendum söngpalli. En að hætti trú-
verðugra harmleiksskálda urðu þó
nokkrar bjartar ögurstundir í
ríkjandi hyldýpi örvæntingar, eins
og í Linditrénu fræga og Frühlings-
traum þar sem gjörólíkar persónur
hefðu varla dregið fram til skiptis
meitlaðri skapbrigðaandstæður –
þrískiptar (ABCABC) í síðarnefndu
lagi. Meðal mögnuðustu númera
Schuberts eru sem kunnugt er upp-
hafs- og lokalögin, Gute Nacht og
Der Leiermann, er skiluðu sér í
góðu samræmi, og til að nefna eitt-
hvað til viðbótar stóðu einnig of-
arlega Wasserflut, Die Krähe
(Krákan) og Das Wirtshaus (með
frumlegustu ljóðum Müllers er líkir
kirkjugarði við krá).
Sannkölluð stjörnutúlkun, enda
undirtektir í verðskulduðu samræmi
við það. Og listræn upphafning
Schuberts á rómantískri óhamingju
bar fyrir vikið jafnframt með sér ör-
litla von um að él stytti upp um síðir.
Upphafning óhamingjunnar
TÓNLIST
Salurinn
Schubert: Vetrarferðin. Kristinn Sig-
mundsson bassabarýton, Jónas Ingi-
mundarson píanó. Laugardaginn
24. janúar kl. 17.
Einsöngstónleikar bbbbm
Ríkarður Ö. Pálsson
Morgunblaðið/Eggert
Félagarnir Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson „Hvert gæsa-
húðaratvikið rak annað í gífurlega innlifaðri túlkun dúósins.“
Fréttir í
tölvupósti