Morgunblaðið - 11.02.2009, Blaðsíða 51
Allir skráðir áskrifendur eru félagar í Moggaklúbbnum sem er virkur
og lifandi fríðindaklúbbur sem skilar félögum sínum umtalsverðum
ávinningi. Félagar njóta tilboða um góð kjör á ýmiss konar afþreyingu;
bíómiðum, listviðburðum, bókum og hljómdiskum, auk þess sem
dreginn er út glæsilegur ferðavinningur mánaðarlega.
Þriggja daga ferð fyrir tvo til Búdapest 23. apríl til 26. apríl.
Gisting með morgunverði á Hotel Mercure Korona, sem er
ákaflega glæsilegt 4 stjörnu hótel með góðum veitingastað
og kaffihúsi. Hótelið er staðsett við Kalvin-torgið í miðborg
Búdapest og þar er einnig sundlaug, gufubað og sólbaðsstofa.
Öll herbergin eru fallega innréttuð með sjónvarpi, síma,
minibar, hárþurrku og loftkælingu.
Febrúarvinningur:
3ja daga ferð fyrir tvo til Búdapest að verðmæti 180.000 kr.
Innifalið í verði ferðar:
• Flug og flugvallarskattar til Búdapest og aftur til Keflavíkur
• Gisting í tvíbýli meðmorgunmat á Hotel Mercure Korona
• Akstur til og frá flugvelli erlendis
Ekki innifalið:
• Skoðunarferðir
Með Moggaklúbbnum
til Búdapest
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
mbl.is/moggaklubburinn
1.vinningurregið . ebrúar
– meira fyrir áskrifendur
Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift
eða í síma 569 1122