Morgunblaðið - 19.02.2009, Side 10

Morgunblaðið - 19.02.2009, Side 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2009 N1.ISN1 440 1000 Nýttu þér framúrskarandi þekkingu og þjónustu ásamt úrvalinu á stærsta varahlutalager landsins fyrir allar tegundir bíla. Gerðu vel við bílinn þinn! Ef varahluturinn er til – þá er hann til hjá okkur. Mistök einstakra sveitarstjórn-armanna, sem slógu erlend lán til að fjármagna framkvæmdir og kosningaloforð, eru þekkt.     Þegar lánskjör hér á landi versn-uðu, meðal annars vegna við- leitni Seðlabankans til að draga úr eftirspurn, freistaði ódýrt lánsfé.     Það á til dæmisvið í tilviki Hafnarfjarðar- bæjar, undir stjórn Lúðvíks Geirssonar, sem fjármagnaði nýja Ásvallalaug á þennan hátt.     Laugin var formlega opnuð 6.september 2008. Korteri fyrir bankahrun. Hvað ætli kostnaðurinn við smíði laugarinnar hafi hækkað mikið vegna falls krónunnar?     ÍMorgunblaðinu í gær mátti sjá aðskuldabyrðin er almennt þung hjá sveitarfélögum. Það er samt ekkert einfalt mál að nálgast þessar upplýsingar á einum stað.     Samband sveitarfélaga er tildæmis ekkert sérstaklega vilj- ugt að gefa upp sundurliðaðar tölur eftir sveitarfélögum.     Eins er erfitt að nálgast upplýs-ingar um aðrar skuldir sveitar- félaga en fylgja A-hluta.     Sama á við þegar spurt er hvaðeinstök sveitarfélög skulda há- ar upphæðir í erlendri mynt.     Samanteknar og sundurliðaðarupplýsingar um skuldir eiga að vera fólki aðgengilegar.     Skuldir í dag eru skattar á morg-un. Lúðvík Geirsson Skuldir í dag, skattar á morgun                      ! " #$    %&'  (  )                                *(!  + ,- .  & / 0    + -                  !            " 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (        #    $$% !     &!! '         :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? (   (  (   (   #( #( #( #( ( ( ( ( (                           *$BC                    !"  #"" $"     % " "    &  "  " "    ""  *! $$ B *! )* + $  $* $   " ," <2 <! <2 <! <2 )+ %$- ! .$/%"0  8- D                   *  '(  )"*          "      "        &  " "  ( " "   /       "  +    *   "   , " -"  " <7  ."" -( (  )"*  /"   ( " "       "    *       "  - 0    1&%% $$"22 %"$$3 " "$- ! Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR VEGNA gengisfalls krónunnar fær hjálparstarf ABC helmingi færri dollara fyrir krónuna nú en áður. Guðrún Margrét Pálsdóttir hjá ABC segir að þrátt fyrir þetta séu enn jafnmörg börn styrkt, en lækkun krónunnar hefur dregið dilk á eftir sér. „Þjónustan við börnin er minni,“ segir hún, „það hefur verið skorið niður allt sem hægt er í bili. Meðal annars höfum við alltaf lagt áherslu á að börn sem eru í dagskóla fái skólamáltíðir. Það hef- ur víða þurft að skera af eða leggja af.“ Framlögin segir hún ekki hafa minnkað í íslenskum krónum en það sem fæst fyrir þær er nú minna. Inn í þetta spilar einnig hækkandi matvælaverð og almenn hækkun í löndunum úti, sem hefur auk- ið á vandann. Tvenns konar átak „Við erum í átaki núna til að koma skólamáltíð- unum aftur inn og erum að bjóða fólki að koma í mataráskrift. Það kostar þúsund krónur á mánuði og nægir fyrir skólamáltíðunum fyrir eitt barn,“ segir Guðrún Margrét. Hún segir marga stuðn- ingsaðila bregðast vel við og vilja greiða fyrir skólamáltíðir aukalega. Auk þess vantar mörg börn stuðningsaðila og hún kveðst vonast til að þeir komi inn nú. 13.295 börn eru í skólum ABC-barnahjálpar. Flest eru í Indlandi, Pakistan, Filippseyjum, Úg- anda, Kenía og færri í Líberíu, Senegal og Búrk- ína Faso. Auk ofangreinds átaks er í gangi söfnunin Börn hjálpa börnum. 3.000 börn taka þátt í því í 110 skólum. „Í því er verið að safna fyrir skólamál- tíðum,“ segir Guðrún. Hægt er að skrá sig fyrir stuðningi á abc.is. sia@mbl.is Safnað fyrir skólamáltíðum ABC-barnahjálp fær helmingi minna fyrir krónuna nú og biðlar til stuðningsaðila

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.