Morgunblaðið - 19.02.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2009
Snæfellsbær
Auglýsing
um breytingu á skipulagi Snæfellsbæjar
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér
með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í
Snæfellsbæ.
Deiliskipulag ferðaþjónustubýlis að
Hofgörðum, Snæfellsbæ
Vegna vaxandi eftirspurnar er fyrirhugað að
ráðast í uppbyggingu á Hofgörðum. Gert er ráð
fyrir viðbyggingu við gistihúsið að vestan.
Norðan gistihússins er gert ráð fyrir bensínstöð
og sjoppu og vestar er byggingarreitur fyrir
starfsmannahús sem verði aðalíbúðarhús
staðarins. Auk þess er gert ráð fyrir fimm
smáhýsum og fjórum stærri húsum fyrir gesti
og reiðskemmu austan gistihúss. Þá er gert ráð
fyrir geymslu suðaustan núverandi gistihúss.
Loks er gert ráð fyrir að endurbyggja Hofgarða
sem fuglaskoðunarhús. Deiliskipulag er í
samræmi við staðfest aðalskipulag
Snæfellsbæjar. Nánar um tillöguna vísast til
kynningargagna.
Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu
Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, virka daga frá
kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.30 frá og með 19.
febrúar - 2. apríl 2009. Einnig má sjá tillöguna
á heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is . Þeim
sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga-
semdum er til 2. apríl 2009. Athugasemdir ef
einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast
bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan til-
skilins frests, telst samþykkja tillöguna.
Skipulags- og byggingar-
fulltrúi Snæfellsbæjar.
Tilkynningar
! " # $ #
%& '
( ( )*$
+ "
'
( ,
-(-
-
#
%
.# " ' $ 0(1
2
3
( ! " ( (
(
" 4&
/ +# #
% "
/ 5"+# #
(- %% , ( (
(
'
( (-#"" 6( + +(
"
"! # ( 0 %%&
( "+" " ( 0 5"+# 7 (( "
(-#""
3
+%%-, "
(" "
(
805(
0/
/ $ "/ $ 1
" %
/ "
8
8 5#
#'(( !
+(
" ( -
3
(
((
,
" 0 (-
7 -
# #
#
%& '
(((- 0/
/
/
" ( %
4 , ##
-
"
+(
((( 8 ((
8'## $) 1
/
#
% 1
0
Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100
Fatnaður
Nýi Freemans listinn er kominn!
Aldrei verið glæsilegri. Listinn er til í
verslunum Office1 eða pantið listann
í s: 565-3900 og á netinu www.free-
mans.is ERUM VIÐ SÍMANN NÚNA.
Húsnæði óskast
Par óskar eftir íbúð frá 1. maí
Reglusamt 25 ára par í skóla og
vinnu óskar eftir íbúð í langtímaleigu
miðsvæðis í Rvk. frá 1. maí. Greiðslu-
geta í kringum 80 þús. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 849-9521/
698-5940, muggur@gmail.com
Atvinnuhúsnæði
Borgartún
- Skrifstofuherbergi til leigu
Skrifstofuherbergi í glæsilegu
húsnæði til leigu. Laus 1. mars.
Upplýsingar hjá Húsanaust,
www.husanaust.is
símar: 530 7203 - 898 7203.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu er atvinnu- og skrifstofuhús-
næði á tveimur hæðum, samtals 257
fm á Fiskislóð. Rými á neðri hæð er
132 fm, í salnum er 42 m³ kælir
(frystir), húsnæðið uppfyllir kröfur
heilbrigðiseftirlits um matvæla-
vinnslu, stórar innkeyrsludyr, góð
aðkoma, gott plan og leyfi fyrir
gámastöðu. Á efri hæð 125 fm, er
8 m³ frystiklefi og annar 7 m³, einnig
er á efri hæð loftræstiháfur fyrir stór
eldhús (matvælaframleiðslu) ásamt
skrifstofuaðstöðu.
Frekari uppl. í síma 866 1844.
Sumarhús
Sumarbústaður óskast
Óska eftir að kaupa ódýran sumar-
bústað í nágrenni Rvk. Er með stað-
greiðslu ef rétt hús á réttu verði
býðst. Uppl. óskast sendar á
kristr@visir.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Frábært, rafrænt námskeið í
netviðskiptum. Notaðu áhugamál
þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að
skapa þér góðar og vaxandi tekjur á
netinu. Við kennum þér hvernig!
Skoðaðu málið á
http://www.menntun.com
Til sölu
Stafrænt teikniborð til sölu
Til sölu hjá Héraðs- og Austur-
landsskógum stafrænt teikniborð af
gerðinni DrawingBoard VI frá Cal-
Comp. Teikniborðið er í umbúðum,
ónotað. Módelnúmer er 2436, virkt
svæði 609,6 x 914,4 mm.
Frekari upplýsingar og tæknilega
lýsingu má finna á vefsíðu CalComp
www.gtcocalcomp.com . Bæklingur í
pdf-formi (á ensku):http://www.gtco-
calcomp.com/files/brochure_draw-
ingboard6.pdf . Hugbúnaður;
Windows 95, 98, ME, NT, 2000, XP
og Vista. Verðhugmynd kr. 150.000.
Áhugasamir hafi samband í
s: 471-2184 eða sendi netpóst
á olof@heradsskogar.is
Kringlan
Mjög lítil verslun til sölu í
Kringlunni. Fínn hagnaður og góð
atvinna f. 1 manneskju. Auðveld
kaup, möguleiki á yfirtöku lána.
Áhugasamir sendi upplýsingar á
box@mbl.is merktar: ,,K-22156”.
Þjónusta
Gullskartgripir - gull
Kaupum til bræðslu allar tegundir
gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta,
gegn staðgreiðslu.
demantar.is
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket,
útihurðir o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Vantar þig peninga?
Gullskartgripir sem liggja í skúffum
og skrínum og fólk er hætt að nota er
nú hægt að selja. Kaupum til bræðslu
allar tegundir gullskartgripa, gamla,
nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu.
demantar.is
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Stuttbuxur
Litir: Mosagrænn, drapp,
hvítt.
St. S – XXXL. Verð kr. 5.990,-
Sími 588 8050.
TILBOÐ
Herrainniskór á tilboðsverði
Tvö verð 900 og 1900
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Mjúkir og þægilegir götuskór úr
leðri, skinnfóðraðir og með
gúmmísóla. Litir: svart og rautt.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 11.900.
Léttir og þægilegir uppháir
leðurskór með flísfóðri. Mjúkur
gúmmísóli, litir: svart og rautt.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.400.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Fínlegur og nettur í BCD skálum á
kr. 3.850,- buxur í stíl á kr. 1.950,-
Glæsilegur - fæst bæði með léttri
fyllingu og án í BC skálum á kr.
3.850,- mjög fallegar buxur í stíl á kr.
1950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Bílar
MMC Montero árg. '02
Stórútsala. MMC Montero árg. 2002,
Limited, leðurinnrétt. Rafmagn í öllu.
Ásett verð 1.850.000. Mitt verð
1.150.000 stgr. Sími 893-5201.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Öruggur í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Óskast keypt
Gírkassi í Skoda Octavia árg. 1999
óskast keyptur.
Nánari uppl. í síma 669-1262.
Bílar aukahlutir
Félagslíf
Landsst. 6009021919 VII
I.O.O.F. 5 1892198 Fl.
I.O.O.F. 11 1892198 Kk.
Bæn og lofgjörð í kvöld
kl. 20. Umsjón: Anne Marie R.
og Elsabet Daníelsdóttir.
Dagsetrið á Eyjarslóð 7
er opið alla daga kl. 13-18.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Einnig laugardaga á Eyrslóð!
-
Samvera eldri borgara í kaffi-
sal kirkjunnar kl.15.
Allir hjartanlega velkomnir.
– vinnur með þér