Morgunblaðið - 19.02.2009, Page 41
Velvakandi 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG ER
FEITUR
ÞÚ ERT
FEITUR ÞÚ ERTLYGARI
ÞÚ ERT
KLIKKAÐUR!
HVAÐ ER
AÐ ÞÉR?!? ÉG HEFÐIMÁTT VITA
BETUR
ÞÚ TALAR EINS OG ÞÚ HAFIR
DOTTIÐ Á HÖFUÐIÐ! ÞETTA
ER ÞAÐ HEIMSKULEGASTA
SEM ÉG HEF HEYRT!
ÞAÐ ER ÞRENNT SEM MAÐUR
Á ALDREI AÐ TALA UM VIÐ
FÓLK... STJÓRNMÁL, TRÚAR-
BRÖGÐ OG GRASKERIÐ MIKLA
KLUKKAN ER
ÁTTA OG ÉG ÞARF
AÐ FARA
Í HÁTTINN
ÞAU SEGJA
MÉR ALLTAF
HVAÐ ÉG Á AÐ
GERA! ÉG MÁ
ALDREI GERA
ÞAÐ SEM
ÉG VIL!
HVAÐ
MUNDIR ÞÚ
VILJA
GERA Í
KVÖLD
ÉG VEIT ÞAÐ EKKI! ÉG VIL
GERA ÞAÐ SEM MAMMA
OG PABBI GERA
ÞETTA ER EKKI
SANNGJARNT!
HANN FÉKK
FLEIRI EN ÉG! HVER
ANNAR TELUR
SÚKKULAÐI-
BITANA Í
SMÁKÖKUNUM
SÍNUM?
SEM GÆLUDÝR...
HVERNIG GETUM
VIÐ VALDIÐ MINNI
KOLTVÍOXÍÐ-
MENGUN?
AUÐVELT...
VIÐ GETUM
SLEPPT ÞVÍ AÐ
STÍGA Í ARININN
HÆ, JÓNA... HVAÐ SEGIR ÞÚ
UM AÐ FARA OG FÁ OKKUR
HÁDEGISMAT SAMAN?
VIÐ HÖFUM
EKKI GERT
ÞAÐ LENGI
ÉG
VEIT...
EN ÉG HELD AÐ ÉG
SÉ TILBÚIN NÚNA
ÉG GET
GERT ÞAÐ
SEM ÉG
VIL...
ÞESSI BORG
ER LEIK-
VÖLLURINN
MINN!
DRÍFUM
OKKUR!
SKAL
GERT!
SJÁUMST ÞAR,
STRÁKAR!
Á MEÐAN, NOKKRUM GÖTUM NEÐAR...
...SHOCKER ER AÐ RÆNA
HÚS Í BEVERLY HILLS...
VOPNAÐUR gluggasköfu þrífur hann glugga á húsi við Laugaveg. Betra
er að skyggnast inn um hreina glugga og þeir sem inni sitja hafa betri sýn
á mannlífið fyrir utan, ef þeir gefa sér tíma til að líta upp úr tölvunni.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Skyggni ágætt
Moli er týndur
KÖTTURINN Moli
týndist aðfaranótt 17.
febrúar frá Sævið-
arsundi. Hann er svart-
ur og hvítur, með
svartan blett á nefinu
og hvít löng veiðihár.
Hann er nokkuð gamall
(15 ára), er mjög gæfur
og ekki mannafæla.
Ef einhver hefur
orðið hans var þá biðj-
um við viðkomandi að
hafa samband í síma
588-2425 eða 694-3264.
Bílastæðið við
Kolaportið
ÞAR sem ég fór nýlega
í Kolaportið lagði ég
bílnum mínum að
sunnanverðu við bygg-
inguna á stórt og mikið
bílastæði. Ég borgaði
til Bílastæðasjóðs eins
og mér bar að gera.
Bílastæðið er illt yf-
irferðar og allt í poll-
um. Finnst mér skömm
að þessu svæði og það í
hjarta borgarinnar.
Þar er mikil umferð
bæði af erlendum
ferðamönnum og svo
öllum Íslendingum sem þykir vænt
um höfuðborgina sína. Við viljum
eiga fallega og hreina höfuðborg.
Ég vona að fyrir vorið verði búið
að malbika svæðið svo að við þurfum
ekki að skammast okkar fyrir
miðbæinn okkar.
Gamall Reykvíkingur.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Molasopi og dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
botsía kl. 10, Vatnsleikfimi kl. 10.50 (stað-
ur Vesturbæjarlaug), myndlist kl. 13,
Grandabíó, kvikmyndakúbbur, bók-
menntaklúbbur, íslenskar nútímabók-
menntir kl. 13.15.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna
kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
botsía 9.30, leikfimi kl. 11, helgistund. kl.
10.30, myndlist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Samverustund kl.
13.30 með sr. Hans Markúsi og Árna Ís-
leifssyni. Myndlist, bókband, handavinna,
morgunkaffi/dagblöð hárgreiðsla, böðun,
fótaaðgerð. Félagsvist á morgun kl.
13.30.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl.
13
Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ-
kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30. Nýjar raddir
ávallt velkomnar.
Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn-
aður í handavinnustofu, leikfimi kl. 9.05
og kl. 9.55, málm- og silfursmíði kl. 9.30,
bókband kl. 13, bingó kl. 13.30 og mynd-
listarhópur kl. 16.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa-
vinna kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ
| Skoðunarferð í Byggðasafn Hafn-
arfjarðar. Lagt af stað frá Hlaðhömrum kl.
13. Akstur kr. 1.000. Þátttaka tilk. í síma
586-8014.
Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund í
umsj. sr. Svavar Stefánsson kl. 10.30.
Vinnustofur opnar frá hádegi. Félag
heyrnarlausra alla fimmtudaga. Á morg-
un kl. 10.30 leiðsögn í stafgöngu (frítt)
stafir til staðar, umsj. Sigurður R. Guð-
mundsson íþróttakennari. S. 5757720
Furugerði 1, félagsstarf | Smíðar og út-
skurður kl. 9. Handavinna í handav. stofu.
kl. 9.30. Handavinna í sal kl. 12.30. Messa
á morgun kl. 14.
Háteigskirkja | Vinafundir í Setrinu kl.
14. Rætt um landsins gagn og nauðsynj-
ar, minnisstæð atvik o.fl. Kristín sér um
kaffið.
Hraunbær 105 | Postulínsmálun, bað-
þjónusta kl. 9, botsía kl. 10, leikfimi kl. 11,
hmatur kl. 12 , félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9. Bíó og
myndir kl. 10.30. Leikfimi Bjarkarhúsi kl.
11.20. Sundleikfimi Ástjarnarlaug kl.
11.50. Glerskurður kl. 13. Bingó kl. 13.30.
Biljard- og innipúttstofa í kjallara kl. 9-16.
Skoðið vef félagsins: www.febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Jó-
hönnu kl. 9. Boccia kl. 10. Félagsvist kl.
13.30. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Samvera
eldri borgara kl. 15. Samfélag, söngur,
hugvekja og kaffi.
Hæðargarður 31 | Dagblöðin og morg-
unkaffi í Betri stofunni kl. 9-11. Lista-
smiðja kl. 9-16. Leikfimi kl. 10. Stef-
ánsganga kl. 9.10. Dísir og draumaprinsar
kl. 13.30. Línudans kl. 15. Tangó kl. 18.
Myndlistar- og handverkssýningin opin
alla daga kl. 9-16. Uppl. í Ráðagerði, s.
411-2790.
Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðja, gler-
iðnaður og tréskurður á Korpúlfsstöðum
á morgun kl. 13-16. Sundleikfimi í Graf-
arvogslaug kl. 9.30 á morgun.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og léttar æfingar kl. 9.45,
botsía, karlakl. blandaður hópur kl. 10.30,
handverks- og bókastofa opin, ýmis nám-
skeið kl. 13, botsía kvennaklúbbur kl.
13.30, kaffi kl. 14.30. Hárgreiðslustofa
opin, s. 552-2488, fótaaðgerðastofa opin
s. 552-7522.
Laugarból | Leikfimi hjá Blik í Laugarbóli
Íþróttahúsi Ármanns Þróttar fyrir eldri
borgara kl. 11.
Laugarneskirkja | Gunnar Eyjólfsson
stórleikari kemur í heimsókn kl. 14. Um-
sjón með samverunni hefur Sigurbjörn
Þorkelsson. Gunnhildur Einarsdóttir
kirkjuvörður sér um veitingar ásamt þjón-
ustuhópi.
Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45.
Leirlistarnámskeið hjá Hafdísi kl. 9-16,
handavinna hjá Halldóru kl. 9-16. Botsía
kl. 10, smíðaverkstæðið opið, bókabíll kl.
10, vöfflukaffi kl. 15.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-15.30,
matur kl. 11.30-12.30, kóræfing kl. 13.30-
15, leikfimi kl. 13-14, tölvukennsla kl. 15-
16, kaffi kl. 14.30-15.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band kl. 9, postulínsmálun kl. 9, morg-
unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, upplestur
kl. 12.30, handavinna m.leiðsögn kl. 13,
frjáls spilamenska kl.13, stóladans (leik-
fimi). Uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10. Sal-
urinn opinn kl. 11. Leikfimi kl. 13.15. Fé-
lagsvist kl. 14.30. Kaffiveitingar kl. 15.
ATH – skráning stendur yfir á jóga-
námskeið. Uppl. í síma 411-2730.