Morgunblaðið - 19.02.2009, Qupperneq 45
Duffy sigurvegari
Brit-verðlaunanna
BRESKU tónlistarverðlaunin, Brit
Awards, voru afhent í London í gær-
kvöldi. Þar var tónlistarkonan Duffy
sigurvegari kvöldsins með þrenn
verðlaun.
Brit-sigurvegarar
Besta breska söngkonan: Duffy
Besta söngkonan: Katy Perry
Besti breski söngvari: Paul Weller
Besti söngvari: Kanye West
Nýliði ársins: Duffy
Besta breska hljómsveitin: Elbow
Besta hljómsveitin: Kings Of Leon
Besta breska plata:
Duffy-Rockferry
Besta plata:
Kings Of Leon – Only By The Night
Besta tónleikaband:
Iron Maiden
Gagnrýnendaverðlaun:
Florence and the Machine
Besta lag:
„The Promise“ – Girls Aloud
Heiðursverðlaun:
The Pet Shop Boys
Þrenna Breska söngkonan Duffy
tekur við verðlaunum.
Reuters
Tvenna Kings of Leon kom og sigraði.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2009
Hlustaðu! Hann er ekki nóguskotinn í þér; hann er ekkinógu skotinn í þér ef hann
hringir ekki, býður þér ekki á
stefnumót, vill ekki sofa hjá þér og
vill bara hitta þig þegar hann er
fullur. Já, eða svo segir bókin
Hann er ekki nógu skotinn í þér:
Blákaldur sannleikurinn um hvern-
ig karlmenn hugsa.
Það veitir nú ekki af heilli bók
til að fræða kvenfólk um ofan-
greindar fullyrðingar eða getum
við kannski ekki bara sagt okkur
þetta sjálfar?
Hann er ekki nógu skotinn í þérer rituð af Greg Behrendt og
Liz Tuccillo sem eru tveir af hand-
ritshöfundum sjónvarpsþáttanna
Beðmál í borginni. Það var einmitt
við vinnu að þeim þáttum sem hug-
myndin að bókinni fæddist. Hand-
ritshöfundarnir, flest kvenfólk,
sátu og ræddu ástarlíf sitt. Ein fer
að velta fyrir sér af hverju einhver
gaur hringdi ekki í hana eftir
stefnumót, hinar dömurnar finna
alls konar afsakanir fyrir þessari
hegðun en Greg skvettir bláköld-
um sannleikanum framan í hana,
„Hann er bara ekki nógu skotinn í
þér“ uppfræðir hann þær um og
þar með er málið dautt.
Þessi lína er notuð í einum þætti
Beðmála í borginni, þegar Berger,
tilfinningarflækti rithöfundurinn
sem Carrie Bradshaw var með um
tíma, segir þetta við Miröndu. Fyr-
ir Miröndu verður þetta mikil
frelsun, hún fær loks svarið við öll-
um símhringingunum sem hún
fékk ekki og reynir ólm að fræða
aðrar konur um þetta svo þær
hætti að eyða tíma sínum í að bíða
við símann og kryfja hegðun karl-
manna til mergjar.
Bókin kom fyrst út í Bandaríkj-
unum 2004 og í íslenskri þýðingu
2006. Nú hefur hún verið endur-
útgefin í tilefni kvikmyndarinnar
He’s just not that into you sem er
nýkomin út og byggist á hugmynd-
inni á bak við bókina.
Bókin er samin í kringum þessaeinu setningu og reynt að út-
skýra fyrir konum að ef karlmenn
gangi ekki á eftir þeim með grasið
í skónum séu þeir ekki nógu skotn-
ir í þeim og þær eigi að hætta að
hugsa um þá. Þetta er mjög al-
mennur fróðleikur og eitthvað sem
konur sem eru ekki í bullandi og
blindandi afneitun geta sagt sér
sjálfar.
Þó að reglurnar ellefu í bókinni
hafi margt til síns máls er bókin
mjög innihaldsrýr. Það má afsaka
með því að þetta er ekki hefð-
bundin sjálfshjálparbók og á ekki
að vera tekin alvarleg sem slík.
Hún er sett upp á gamansaman
hátt með asnalegum innsendum
bréfum sem höfundarnir hafa lík-
lega samið sjálfir og svara síðan.
Vandasamt getur verið að þýða
slíkar „sjálfshjálparbækur“ yfir á
íslensku því þær eru oft svo menn-
ingartengdar. Þessi er t.d. samin
af Bandaríkjamönnum og fyrir
Bandaríkjamenn, þar í landi er lif-
andi stefnumótamenning með
óskrifuðum stöngum reglum. Hér á
landi er stefnumótamenningin aft-
ur á móti steingeld.
Tilgangur bókarinnar að sögnhöfunda er að kenna konum
að gera kröfur, þær eigi aðeins
það besta skilið og eigi að hækka
viðmið sín. Konur eiga að vera
sterkar og ákveðnar er kemur að
samskiptum við hitt kynið en samt
mega þær ekki bjóða karlmönnum
út. Að sögn Behrendt eru sambönd
sem kona hefur frumkvæði að
dauðadæmd, konur eiga að blikka
og brosa en mega alls ekki eiga
frumkvæðið að samskiptum því
karlmenn eru veiðidýr og nenna að
hafa fyrir því sem þeir girn-
ast … það er eðli karlmanna. Kon-
ur eiga sem sagt að sitja prúðar á
bekknum og bíða eftir að vera boð-
ið upp í dans. Þær eiga aldrei að fá
þann sem þær vilja heldur bara
þann sem vill þær. Reglumeist-
arinn Behrendt segir að svona sé
þetta bara en hver nennir svo sem
að hlusta á það?
ingveldur@mbl.is
Blikka og brosa
AF LISTUM
Ingveldur Geirsdóttir
»Konur eiga sem sagtað sitja prúðar á
bekknum og bíða eftir
að vera boðið upp í dans.
Leikkonur Ginnifer Goodwin, Jennifer Aniston og Jennifer Connelly í myndinni He’s just not that into you.
Fös 20/2 kl. 19.00
Lau 7/3 kl. 19:00
Fös 13/3 kl. 19.00
Lau 14/3 kl. 19.00
Sun 22/3 kl. 19.00
Lau 28/3 kl. 19.00
Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Fim 26/2 kl. 20.00
Fös 27/2 kl. 20.00
Lau 28/2 kl. 20.00
Fim 5/3 kl. 20.00
Fös 6/3 kl. 20.00
Lau 7/3 kl. 20.00
Sun 8/3 kl. 20.00
Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Síðasta sýning 15. mars.
.
Lau 21.2 kl. 19:00 8. kort
Lau 21/2 kl. 22:00 aukas.
Sun 22/2 kl. 20:00 9. kort
Mið 25/2 kl. 20:0010. kort
Fim 26/2 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 19:00
Fös 27/2 kl. 19.00
Lau 28/2 kl. 19.00
Lau 28/2 kl. 22.00
Leiklestrar á verkum Söru Kane.
Þrá - 24. febrúar. 4:48 geðtruflun - 3. mars – 1.500 kr.
Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið)
Síðustu sýningar.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 21/2 kl. 19:00 Lau 21/2 kl. 22:00 síð. sýn.
Lau 21/3 kl. 19.00
Fim 12/3 kl. 20.00
Fös 13/3 kl. 20.00
Lau 14/3 kl. 20.00
Sun 15/3 kl. 20.00 (síð.sýn.)
Fös 20/2 kl. 22.00 aukas
Fös 20/2 kl. 19:00 7. kort
Fös 20/2 kl. 22:00
Fim 19/2 kl. 20:00 aukas. Sun 1/3 kl. 20.00
Fös 6/3 kl. 19.00
Fös 6/3 kl. 22.00
Fös 13/3 kl. 19.00
Fös 13/3 kl. 22.00
Lau 14/3 kl. 19.00
Fim 26/2 kl. 20.00 fors
Fös 27/2 kl. 20.00 frums
Lau 28/2 kl. 20.00 2kort
Mið 4/3 kl. 20.00 aukas
Fim5/3 kl. 20.00 3kort
Fös 6/3 kl. 20.00 4kort
Mið 11/3 kl. 20.00 5kort
Fim 12/3 kl. 20.00 6kort
Sun 15/3 kl. 20.00 7kort
Fim 19/3 kl. 20.00 8kort
Fös 20/3 kl. 20.00 9kort
Fim 26/3 kl. 20.00 10kort
Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið)
Æðisgengið leikrit um græðgi, hatur og ást.
Sun 1/3 kl. 20.00
Fló á skinni – „mígandi drepfyndið" GEJ RÚV
Hart í bak (Stóra sviðið)
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Heiður (Kassinn)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Fim 19/2 kl. 20:00 Ö
Fim 26/2 kl. 20:00 Ö
Fös 27/2 kl. 20:00 Ö
Lau 28/2 kl. 13:00 Ö
Lau 7/3 kl. 13:00 Ö
Fös 20/2 kl. 20:00 Ö
Fim 5/3 kl. 20:00 aukasýn.
Fös 6/3 kl. 20:00 Ö
Lau 14/3 kl. 20:00
Lau 14/3 kl. 13:00
Lau 21/3 kl. 13:00 Ö
Lau 28/2 kl. 20:00 Ö
Mið 18/3 kl. 20:00 aukasýn.
Lau 28/3 kl. 13:00
Sýningum lýkur 18. mars
Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna
Sýningum að ljúka
Sýningar í maí komnar í sölu, sjá www.leikhusid.is
Sun 8/3 kl. 17:00 U
Lau 14/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 17:00 U
Lau 21/3 kl. 14:00 U
Lau 21/3 kl. 17:00 U
Sun 22/3 kl. 14:00 U
Sun 22/3 kl. 17:00 U
Lau 28/3 kl. 14:00 U
Lau 28/3 kl. 17:00 U
Sun 29/3 kl. 14:00 U
Sun 29/3 kl. 17:00 U
Fös 20/2 kl. 18:00 fors. U
Lau 21/2 kl. 14:00 frums. U
Lau 21/2 kl. 17:00 U
Sun 22/2 kl. 14:00 U
Sun 22/2 kl. 17:00 U
Lau 28/2 kl. 14:00 U
Lau 28/2 kl. 17:00 U
Sun 1/3 kl. 14:00 U
Sun 1/3 kl. 17:00 U
Lau 7/3 kl. 14:00 U
Lau 7/3 kl. 17:00 U
Sun 8/3 kl. 14:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Lau 18/4 kl. 14:00 U
Lau 18/4 kl. 17:00 U
Sun 19/4 kl. 14:00 U
Sun 19/4 kl. 17:00 U
Lau 25/4 kl. 14:00 U
Lau 25/4 kl. 17:00 U
Sun 26/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 17:00 U
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Í kvöld kl. 19.30
Drottning fiðlukonsertanna
Stjórnandi: Rumon Gamba
Einleikari: Leila Josefowicz
Ludwig van Beethoven: Fiðlukonsert
Carl Nielsen: Sinfónía nr. 5
G. Finzi: Romansa fyrir strengi
Leila Josefowicz er svo sannarlega ein af fiðlustjörnum
samtímans. Hún hefur leikið með öllum helstu
sinfóníuhljómsveitum heims í meira en áratug og löngu
orðið ljóst að tónlistargáfur hennar eru einstakar.
■ Fimmtudagur 12. mars kl. 19.30
Elfa Rún og Bringuier
Stjórnandi: Lionel Bringuier
Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir
Esa-Pekka Salonen: Helix
Sergej Prókofíev: Fiðlukonsert nr. 2
Ludwig van Beethoven: Sinfonía nr. 4
@