Morgunblaðið - 19.02.2009, Síða 47

Morgunblaðið - 19.02.2009, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2009 HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSAR NÆTUR ÞVÍ HANN HLÍFIR ENGUM. ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! HRIKALEGASTI FJÖLDAMORÐINGI SÖGUNNAR ER KOMINN AFTUR! MAÐURINN MEÐ HOKKÍ GRÍMUNA – JASON! SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss KRINGLUNNI OG AKUREYRI 13 M.A. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - D. FINCHER BESTI LEIKARI - BRAD PITT BESTA HANDRIT VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA, NEWYORK POST WALL STREET JOURNAL 100/100 PREMIERE TIME 100/100 “...HEILLANDI OG MINNIS- STÆÐ. BENJAMIN BUTTON ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS „SAGAN ER ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG, HARMRÆN OG FALLEG Í SENN.“ „...HELDUR MANNI SÍFELLT SPENNTUM MEÐ FRÁBÆRRI SÖGU OG MIKILLI SKÖPUNARGLEÐI...“ - S.V. ,MBL. - L.I.B.,TOPP5.IS BEVERLY HILLS ... kl. 6 LEYFÐ FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10 B.i. 16 ára ROLE MODELS kl. 6 B.i. 12 ára BENJAMIN BUTTON kl. 8 B.i. 12 ára BEVERLY HILLS ... kl. 8 m/ísl. tali LEYFÐ VILTU VINNA ... kl. 10 B.i. 12 ára DOUBT kl. 8 LEYFÐ UNDERWORLD 3 kl. 10:10 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS kl. 8 ísl. tal LEYFÐ TAKEN kl. 10:10 B.i. 16 ára SEVEN POUNDS kl. 8 LEYFÐ UNDERWORLD 3 kl. 10:30 B.i. 16 ára ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK FRIDAY THE 13TH kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS ... kl. 6D m/ísl. tali LEYFÐ DIGITAL BENJAMIN BUTTON kl. 8D - 10:10D B.i. 12 ára MY BLOODY ... kl. 83D - 11:103D B.i. 7 ára 3D-DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL FRIDAY THE 13TH kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS ... kl. 5:50 m/ísl. tali BEVERLY HILLS ... kl. 10:20 enskt tal/ekki ísl texti LEYFÐ BENJAMIN BUTTON kl. 6D- 9:10D B.i. 16 ára D BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 LEYFÐ VIP DOUBT kl. 8 LEYFÐ HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára BEDTIME ... kl. 5:50 LEYFÐ ROCKNROLLA kl. 10:20 B.i. 16 ára YES MAN kl. 8 B.i. 7 ára „IT‘S KILLER FUNNY“ - ROLLING STONE „FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“ - USATODAY „ROLE MODELS HRISTIRAF SÉR SKAMMDEGIÐ Í JANÚAR OG SETUR ÖLL VIÐMIÐ SEM GRÍNMYNDIN ÁRIÐ 2009 OG FÆR FÓLK TILAÐ HLÆJA UPPHÁTT“. - EMPIRE – IAN FREER SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRIAKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNIKRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA 5ROLLING STONECHICAGO SUN-TIMES TIMES.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA ÞAÐ kom eflaust mörgum á óvart að Jóhanna Guðrún Jónsdóttir skyldi bera sigur úr býtum í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laug- ardaginn var, að minnsta kosti kom það á óvart hversu stór sigurinn var. Það ætti hins vegar ekki að koma neinum á óvart að plata með lögunum sem tóku þátt í keppninni skuli vera langmest selda plata landsins um þessar mundir. Þannig seldist hún í næstum tvisvar sinnum fleiri eintökum en næsta plata á eft- ir, safnplata sem inniheldur 100 ís- lenskar ballöður sem kemur ný inn á lista þessa vikuna og stekkur beint upp í annað sætið. Emilíana Torrini fellur því úr efsta sætinu niður í það þriðja. Em- ilíana hefur hins vegar um annað og meira að hugsa þessa dagana, enda á tónleikaferðalagi um Evr- ópu. Þess má til gamans geta að hún heldur tónleika í Amsterdam annað kvöld, en tekur sér svo rúm- lega tveggja vikna frí áður en hún heldur nokkra tónleika á Bret- landseyjum. Hástökkvari vikunnar er gleði- sveitin Baggalútur sem stekkur upp í 11. sætið með Nýjasta nýtt í farteskinu. Annars vekur gríðarlega athygli að tuttugu mest seldu plötur lands- ins um þessar mundir eru allar ís- lenskar.                                  !                  "  # $ $% %   &' %&() *+ , % &#  %&-./)%&() %          ! !  " # $%&'( ) *)+ , # -.  %". / ! 0   10%   2 0  #3, % #3,  4, 5   6 %%0#  77            !" # $%&  #  '()*+&")*+&' ,  - $* ../00 12 //$  *3 45$"&" #!"!6"& !"& $'' 4/2/&0 $        7/85 9 4+  #6 $ 085 0"0 !   " ! $  #! "   / "& # " &$  :           01/ 2-. )     34,  %   26+ 7 31 %05      848   98+              $%0.&(  &,:;<&=>    # 7  8 9 ( % 0 "  : (; * - <= */%0 ( %> ;0  ?     ; !0# % : (; * (  ,@8 @A 5  B. $%%$ -.A  7!)  0    /  3  B. 77 -.#  &%$1-.(.00 4"& 4"* ,//;/  < *969/  ;0 =.* .// -/   >/ / 9& ,? @/"-// - A"& > / 9& ;/  A B6/1// ) " C=* *>/$/0@/" </& /$6 =#C3/?  9 "&  < $D /  EF"/ & C="G              "  (,?  7  ',@ "  (,? " 01/ 2-. )  ',@ ',@  @)     (,? ',@ / 05  98+     Söngvakeppnin seldist langmest Morgunblaðið/Eggert Is it true? Jóhanna Guðrún verður fulltrúi Íslands í Moskvu í maí. BANDARÍSKA rokksveitin The Killers er við sama heygarðshornið í efsta sæti lagalistans, en Íslend- ingar virðast hreint ekki orðnir leiðir á slagaranum þeirra „Hum- an“. Ekki frekar en þeir geta orðið leiðir á Eurovision og öllu sem þeirri blessuðu keppni viðkemur. Þannig eru hvorki fleiri né færri en fimm af 20 vinsælustu lögum lands- ins um þessar mundir úr und- ankeppni Eurovision, eða 25%. Sér- staka athygli vekur að sigurlagið, „Is It True?“ með Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur nær aðeins 20. sætinu, og því eru fjögur lög úr keppninni vinsælli en sigurlagið. Hæst kemst lagið „Got No Love“ með stúlkna- rokksveitinni Elektru, en það nær hvorki meira né minna en þriðja sætinu, og er því 17 sætum ofar en sigurlagið. Þessar miklu vinsældir lagsins ættu svo sem ekki að koma mörgum á óvart, enda var almennt talað um að þær stöllur hefðu unnið „fjölmiðlastríðið“ sem geisaði milli keppenda síðustu dagana fyrir úr- slit. Edgar Smári og félagar hans ná svo 12. sætinu, Jógvan því 14. og loks nær Ingó 18. sætinu, en lag hans, Undir regnbogann, hafnaði í öðru sæti í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þetta ósamræmi milli lagalistans og úrslitanna er því nokkuð áhugavert. Elektra miklu vin- sælli en Jóhanna? MORRISSEY reis upp úr listrænni öskustó með hinni stórgóðu You Are the Quarry árið 2004, hélt dampi með Ringleader of the Tor- mentors (2006) og gerir enn með þessum grip hér sem fer eiginlega best á að kalla „hefðbundna“ Morrissey-plötu. Hann á meistaralega spretti í textagerðinni, eðlilega, og tónlistin rokkar nokkuð hart, til muna harðar en á síðustu tveimur plötum. Það er stuð á kallinum, en hið beljandi hvassa viðhorf sem maður finnur sterkt fyrir nær ekki að breiða yfir gloppur í lagasmíðadeildinni, sem eru þónokkrar. Umslagið er samt það albesta hér, algerlega magnaður andskoti. Máttur Mozzers Morrissey - Years Of Refusal bbbmn Arnar Eggert Thoroddsen BANDARÍSKI blúsarinn Seasick Steve er enginn nýgræðingur í bransanum. Hann er fæddur 1941 og hefur spilað músík frá því hann var átta ára. Hann fór hins vegar ekki að gefa hana út fyrr en á gamals aldri, en fyrsta hljóðversplata hans kom út árið 2004. Hér er á ferðinni hans þriðja plata sem hefur notið nokkurra vinsælda, þá sérstaklega í Bretlandi. Þessar vinsældir þurfa svo sem ekki að koma á óvart - tónlistin er hin frambærilegasta, fremur hefðbundinn blús sem Steve leikur af mikilli innlifun. Bestu lögin eru „Walking Man“ og „Just Like A King“ þar sem sjálfur Nick Cave er gestasöngvari. Fín plata. Sjóveikur blús Seasick Steve - I Started Out With Nothin … bbbmn Jóhann Bjarni Kolbeinsson HÉR er um að ræða þriðju plötu The Fire- man, samstarfsverkefnis Pauls McCartneys og Youth. Electric Arguments er sú fyrsta þar sem eiginlegar raddir koma fyrir, þ.e.a.s. söngur og er hún ekki síst þess vegna að- gengilegasta plata þeirra kumpána til þessa. Platan byrjar af miklum krafti en dettur svo niður á kunnuglegar McCartney-slóðir ef svo mætti segja en á köflum má heyra áhrif frá tónlistarmönnum á borð við Waits og ég leyfi mér bara að kasta því hér fram, Mark Lanegan. Fyrir aðdáendur The Fireman er platan náttúrlega skyldueign og gamlir ’Cartney-aðáendur ættu heldur ekki að vera sviknir. ’Cartney í góðum gír The Fireman - Electric Argument bbbmn Höskuldur Ólafsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.