Morgunblaðið - 19.02.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.02.2009, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2 - S.V., MBL 550 kr. fyrir b örn 650 kr. fyrir f ullorðna Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Bride Wars kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Skógarstríð 2 kl. 3:45 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL Hotel for dogs kl. 3:40 - 5:45 LEYFÐ Valkyrie kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 4 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Frábær gamanmynd! Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! SÝND Í BORGARBÍÓI 3 - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allann heim“ SÝND Í SMÁRABÍÓI borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 Sýnd kl. 10:20 POWERSÝNING BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sýnd kl. 6Sýnd kl. 8 SÝND MEÐ Í SLENSKU T ALI -bara lúxus Sími 553 2075 HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. Sjón er sögu ríkari! Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og School For Scoundrels. NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA - S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS Sýnd kl. 6 með íslensku taliSýnd kl. 8 og 10 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is POWERSÝNING KL. 10:20 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI “Fanboys er alveg möst fyrir alla Star Wars-fíkla. Ekki spurning!” - Tommi, kvikmyndir.is „Skemmtilega súr vegamynd...” „Mynd fyrir þá sem eru með máttinn” - D.V. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Menningarmálanefnd auglýsir eftir myndlistamönnum sem óska eftir að bjóða Mosfellsbæ listaverk til kaups á árinu 2009. Menningarmálanefnd setur innkaupum skilyrði hverju sinni í samræmi við verklagsreglur. Forsendur listaverkakaupa 2009 1. Myndlistarmenn sem fyrir vali verða skulu uppfylla eitt eða fleiri af eftirfarandi skilyrðum: • Hafi lagt skerf til listalífs í Mosfellsbæ t.a.m. með sýningarhaldi. • Eigi lögheimili í sveitafélaginu. • Teljist með einum eða öðrum hætti hafa með list sinni lagt íslenskri menningu lið. 2. Ljósmynd af verki, ferilskrá listamanns, verð og texti um verkið skal skila inn á rafrænu formi eigi síðar en 13. mars, 2009. Leyfilegt er að senda inn tvö verk að hámarki. 3. Umsóknir skulu merktar Menningarsviði Mosfellsbæjar og skal skilað í Þjónustuver Mosfellsbæjar á geisladiski eða sent með rafrænum hætti á netfangið: mos@mos.is 4. Nefndin áskilur sér rétt til að hafna umsókn umsækjanda að hluta eða alfarið. 5. Niðurstöður menningarmálanefndar Mosfellsbæjar munu liggja fyrir eigi síðar en 16. apríl 2009 og eru háðar samþykki bæjarstjórnar. Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar Þverholti 2, 270 Mosfellsbær Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir listaverkum til kaups te fá n / FÍ T S Rödd ársins Jóhanna Guðrún af- henti staðgengli Emilíönu verðlaun. Heiður Þorgerður Ingólfsdóttir tók við gripnum fyrir hönd föður síns. Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is „ÞAÐ hefði auðvitað verið gaman að hafa hann en við bara rétt misst- um af honum til útlanda,“ segir Pét- ur Grétarsson, framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna, um heiðursverðlaunahafann Ingólf Guðbrandsson sem var fjarri góðu gamni þegar verðlaunin voru af- hent í gærkvöldi. „Við látum heið- ursverðlaunahafa iðulega vita af því með smá fyrirvara að þeir hafi unn- ið til þeirra, en það reyndist ekki nóg.“ Ingólfur mun hafa glaðst mjög við fréttirnar en gat því miður ekki afboðað læknismeðferð á augum er hann hafði bókað í Svíþjóð fyrir löngu. Hann er væntanlegur aftur heim til landsins á föstudag og fær þá væntanlega verðlaunagripinn sinn afhentan. Frumkvöðull í kórtónlist Pétur segir hafa verið tímabært að Ingólfur yrði verðlaunaður fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar, en verðlaunin hlýtur hann aðallega fyrir frumkvöðlastarf í kórtónlist. Hann er fæddur 6. mars árið 1923 en hann lauk söngkennaraprófi í Kennaraháskólanum tvítugur að aldri. Sama ár var hann ráðinn kennari við Laugarnesskólann í Reykjavík. Árið 1949 fór hann í frekara nám til Englands þar sem hann lærði söng sem aðalfag, en pí- anóleik og hljómsveitarstjórn sem aukafög. Þegar hann sneri aftur til Íslands færði hann tónlistarlíf Laug- arnesskóla upp á æðra plan. Haustið 1955 fór Ingólfur til frekara náms í Þýskalandi þar sem hann lærði m.a. kórstjórn. Sú reynsla var honum svo til halds og trausts í starfi hans með Pólýfónkórnum er hann stofnaði ár- ið 1957 og umbreytti þannig kóra- starfi á Íslandi. „Hann stóð fyrir stökkbreytingu í kórsöng á Íslandi. Starfsemin var öðruvísi áður en þessi kór kom til sögunnar. Þá var verið að syngja ættjarðarlögin og við kirkjuathafnir. Það var ekkert verið að takast á við stórvirkin. Ing- ólfur er fulltrúi bæði leikra og lærðra í tónlist, því að hann er lærð- ur tónlistarmaður en hefur eytt starfsævinni í annað, meðfram. Hann hefur nýtt ávöxt erfiðisins í þágu tónlistarinnar og er mjög holl- ur vinur hennar,“ segir Pétur að lokum. Fjarverandi heiðurs- verðlaunahafi Morgunblaðið/Þorkell Ingólfur Fékk að vita af heiðursverðlaununum með of stuttum fyrirvara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.