Morgunblaðið - 19.02.2009, Page 50
50 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bára Friðriks-
dóttir.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin. Íslenskt atvinnulíf.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað
kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Í frostinu eftir
Jón Atla Jónasson. Elma Lísa
Gunnarsdóttir les. (3:8)
15.30 Gullmolar úr hljóðritasafninu.
Sigrún Eðvaldsdóttir, Zbigniew Du-
bik, Atte Kilpeläinen og Bryndís
Halla Gylfadóttir flytja Strengja-
kvartett í d-moll ópus 76,2 eftir
Franz Joseph Haydn. Hljóðritað á
tónleikum Kammermúsíkklúbbsins
í Bústaðakirkju 21. október 2007.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Úr gullkistunni. Rithöfundar
semja framhaldssöguna „Minn
maður“ þætti Péturs Péturssonar
1962-63. Guðmundur G. Hagalín
semur og flytur síðasta varðveitta
kaflann. (hljóðritun frá 1962) Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (e)
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Þættir úr
Alladin-svítu eftir Carl Nielsen.
Fiðlukonsert eftir Ludwig van
Beethoven. Sinfónía nr. 5 eftir
Jean Sibelius. Einleikari: Leila Jo-
sefowicz. Stjórnandi: Rumon
Gamba. Kynnir: Guðni Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Lestur Passíusálma. Silja Að-
alsteinsdóttir les. (10:50)
22.19 Útvarpsleikhúsið: Rödd án
líkama. (e) (3:5)
23.10 Tónleikur. (e)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
15.50 Kiljan Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Finnur finnur upp
(Op Finn) (e) (1:3)
18.00 Stundin okkar Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
(e)
18.25 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) Í þess-
ari þáttaröð sýnir Nigella
Lawson hvernig matreiða
má rétti með hraði og lítilli
fyrirhöfn. (e) (9:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Eli Stone Lögfræð-
ingurinn Eli Stone verður
fyrir ofskynjunum og túlk-
ar þær sem skilaboð frá
æðri máttarvöldum. Í
framhaldi af því endur-
skoðar hann líf sitt. (9:13)
21.05 Þegar á reynir
Fræðsluefni frá Rauða
krossi Íslands.
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakon-
ur sem eru ekki allar þar
sem þær eru séðar.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bílfélagar (Carpoo-
lers) Gamanþáttaröð um
félaga sem eru samferða í
vinnuna úr úthverfi og inn
í borg og skrafa saman um
lífið og tilveruna á leiðinni.
(9:13)
22.45 Sommer (Sommer)
Danskur myndaflokkur
um viðburðaríkt líf lækn-
isfjölskyldu í skugga als-
heimersjúkdóms fjöl-
skylduföðurins. (e) (11:20)
23.45 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Áfram Diego Afram!
07.25 Dynkur smáeðla
07.40 Doddi og Eyrnastór
07.55 Ævintýri Juniper Lee
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Buslugangur (Wi-
peout)
11.10 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
12.00 Smábæjarkarlmenn
(Men in Trees)
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.45 Ally McBeal
15.40 Sabrina – Unglings-
nornin
16.03 Háheimar
16.28 Smá skrítnir for-
eldrar
16.48 Jellies (Hlaupin)
16.58 Doddi og Eyrnastór
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.10 Markaðurinn
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
20.50 Red Hair And Silver
Tape (The Mentalist)
21.35 Twenty Four
22.20 Gullfingur (Goldfin-
ger)
00.10 Réttur
00.55 Kaldir karlar (Mad
Men)
01.40 Go
03.45 Red Hair And Silver
Tape (The Mentalist)
04.30 Simpson fjölskyldan
04.55 Vinir (Friends)
05.20 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Evrópukeppni fé-
lagsliða (Werder Breman
– AC Milan)
17.55 Evrópukeppni fé-
lagsliða (Werder Breman
– AC Milan)
19.35 Champions Tour
2009 (Inside the PGA To-
ur 2009)
20.00 Atvinnumennirnir
okkar (Eiður Smári Guð-
johnsen) Síðastur en ekki
sístur er Eiður Smári Guð-
johnsen, leikmaður Barce-
lona. Eiður sýnir áhorf-
endum á sér nýjar hliðar
og fylgst verður með und-
irbúningi fyrir leik Barce-
lona og Real Madrid.
20.40 NBA Action (NBA
tilþrif)
21.10 Bardaginn mikli
(Sugar Ray Robinson –
Jake LaMotta)
22.05 Spænsku mörkin
22.35 Atvinnumennirnir
okkar (Eiður Smári Guð-
johnsen)
23.15 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (PGA Tour
2009)
08.00 Jumanji
10.00 Dawn Anna
12.00 On A Clear Day
14.00 Elizabethtown
16.00 Jumanji
18.00 Dawn Anna
20.00 On A Clear Day
22.00 Uninvited Guest
24.00 The Exorcism of
Emily Rose
02.00 Kiss Kiss Bang
Bang
04.00 Uninvited Guest
06.00 The Queen
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Racheal
Ray fær til sín gesti og eld-
ar gómsæta rétti.
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Rachael Ray
18.30 Are You Smarter
than a 5th Grader? Spurn-
ingaþáttur fyrir alla fjöl-
skylduna.
19.20 Game tíví (3:15)
20.00 Rules of Engage-
ment Gamanþáttaröð um
skrautlegan vinahóp sem
er með ólíkar skoðanir á
ástinni og samböndum.
(8:15)
20.30 The Office (6:19)
21.00 Flashpoint (6:13)
21.50 Law & Order Banda-
rískur sakamálaþáttur um
störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í
New York. (20:24)
22.45 Jay Leno Spjall-
þáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno
fær til sín gesti og slær á
létta strengi.
23.40 Britain’s Next Top
Model
00.35 Vörutorg
01.35 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Lucky Louie
18.00 Sex and the City
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Lucky Louie
21.00 Sex and the City
22.00 Gossip Girl
22.45 Grey’s Anatomy
23.30 Ghost Whisperer
00.15 Tónlistarmyndbönd
SJÓNVARPIÐ skilur milli
feigs og ófeigs í stjórn-
málum. Hafi menn ekki vald
á þeim margslungna miðli
geta þeir yfirgefið sam-
kvæmið. En það var ekki
alltaf sjónvarp – þótt ótrú-
legt megi virðast. Hvernig
ætli menn sem voru uppi
fyrr á tímum hefðu tekið sig
út á öldum ljósvakans?
Tökum Abraham Lincoln
sem dæmi. Hann var forseti
Bandaríkjanna á árunum
1861-65 – löngu fyrir daga
60 Minutes og Kastljóssins.
Er það ekki annars dásam-
leg tilhugsun að sjá Sigmar
Guðmundsson fyrir sér
þjarma að Lincoln? „Sko
Abe, ertu að segja mér að þú
berir enga ábyrgð á þessu
bankahruni?“
Sjónvarpið er vinur litla
mannsins, í bókstaflegri
merkingu. Smávaxnir menn
virka eðlilegir en hávaxnir
menn eins og bergrisar. Það
vinnur tvímælalaust gegn
Lincoln sem var 193 sm á
hæð, eilítið hokinn, álappa-
legur og stórbeinóttur.
Hann var fölur og krump-
aður í andliti og virtist hafa
allar heimsins áhyggjur á
herðum sér. Þá er hermt að
hann hafi verið nefmæltur
og röddin há, jafnvel skræk
á köflum. En um leið og
Abraham Lincoln tók til
máls gleymdust allir þessir
ágallar á augabragði. Hann
var þeirrar náttúru. Hefði
sjónvarpið skilað því?
ljósvakinn
Abe Sjónvarpsvænn?
Abe TV
Orri Páll Ormarsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund Sam-
verustund tekin upp í
myndveri Omega.
17.00 Billy Graham
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
medisin 23.35 Mesternes mester
NRK2
13.00/14.00/15.00/17.00/19.00/21.00 Nyhe-
ter 13.05 Lunsjtrav 13.30 Redaksjon EN 14.05 Jon
Stewart 14.30 I kveld 16.10 Oddasat – nyheter på
samisk 16.25 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.03
Dagsnytt 18 18.00 Side om side på Nørrebro 18.30
Niklas’ mat 19.10 Ut i nærturen 19.25 Forestillinger
20.25 Urix 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Oddasat
– nyheter på samisk 22.05 Jon Stewart 22.30
Schrödingers katt 22.55 Redaksjon EN 23.25 Dist-
riktsnyheter 23.40 Fra Østfold
SVT1
12.05 Andra Avenyn 13.15 Fråga doktorn 14.00
Mästarnas mästare 15.00 Rapport 15.05 Gomorron
Sverige 15.55 Skidskytte 16.55 Sportnytt 17.00/
18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regio-
nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/21.45 Kult-
urnyheterna 19.00 Antikrundan 20.00 Plus 20.30
Program ej fastställt 21.00 Debatt 22.00 Uppdrag
Granskning 23.00 Diplomaterna 23.30 Öga mot öga
SVT2
12.00 24 Direkt 14.15 Agenda 15.00 Icy Riders
15.55 Eftersnack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Odda-
sat 16.45 Uutiset 17.00 Andra världskrigets avgör-
ande uppdrag 17.25 Hemligstämplat 17.55/21.25
Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Skolfront
19.00 Hype 19.30 Musikmixen 19.55 Bruksanvisn-
ing 20.00 Aktuellt 20.30 Hjärnstorm 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.30 Flying Daggers
23.25 Entourage 23.50 Simma lugnt, Larry!
ZDF
13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Nürnberger
Schnauzen 15.00 heute – in Europa 15.15 Wege
zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo Deutsc-
hland 16.40 Leute heute 16.55 Ein Fall für zwei
18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante
19.15 Mer losse d’r Dom in Kölle 21.30 heute-
journal 21.57 Wetter 22.00 Maybrit Illner 23.00
heute nacht 23.15 Ein Fall für zwei
ANIMAL PLANET
12.00 Animal Battlegrounds 12.30 Xtremely Wild
13.00 Weird Creatures with Nick Baker 14.00 Wild
Africa 15.00 Planet Earth 16.00/22.00 Animal Cops
Houston 17.00 Top Dog 18.00 Monkey Business
18.30 Big Cat Diary 19.00 Journey of Life 20.00
Shark Battlefield 21.00 Untamed & Uncut 23.00
Natural World
BBC ENTERTAINMENT
12.45/14.30/19.00 Coupling 13.15/15.30/
18.25 The Weakest Link 14.00/17.55 EastEnders
15.00/19.40 My Hero 16.15/22.10 The Inspector
Lynley Mysteries 17.05 Dalziel and Pascoe 20.10/
23.00 Lead Balloon 20.40/23.30 Rob Brydon’s
Annually Retentive 21.10 The Catherine Tate Show
21.40 Extras
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Into the Unknown with Josh Bernstein 13.00/
19.00 Dirty Jobs 14.00 Superweapons of the Ancient
World 15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do
It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00
Miami Ink 20.00 Mythbusters 21.00 Chris Ryan’s
Elite Police 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00
Deadliest Catch
EUROSPORT
13.15/16.00 Nordic combined skiing 14.00/19.00
Snooker 17.45 Eurogoals Flash 18.00 Biathlon
22.00 Football 23.00 Cycling 23.30 Pro wrestling
HALLMARK
12.10 Spies, Lies & Naked Thighs 13.40 The Case of
the Whitechapel Vampire 15.30 Mystery Woman
17.00 Everwood 17.50 McLeod’s Daughters 18.40/
23.30 Jane Doe 9: Eye Of The Beholder 20.10 Betra-
yal of Trust 21.50 Without a Trace
MGM MOVIE CHANNEL
13.05 A Rumor of Angels 14.40 After the Fox 16.20
The Mechanic 18.00 Interiors 19.30 Man From Del
Rio 20.50 Across 110th Street 22.30 Ghosts Can’t
Do It
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Battlefront 13.00 Bible Uncovered 14.00/
20.00 Megastructures 15.00 Feral Child 16.00/
23.00 Seconds from Disaster 17.00 Cracking The
Earth’s Crust 18.00 World’s Deadliest Animals 19.00
Pirate Treasure Hunters 22.00 Air Force One
ARD
13.00 Ski nordisch: WM 14.00/15.00/16.00/
19.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.10
Panda, Gorilla & Co. 16.05 Ski nordisch: WM 18.20
Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Wet-
ter 18.55 Börse im Ersten 19.15 100 Jahre Heinz Er-
hardt – Die besten Gags, die schönsten Sketche
21.00 Monitor 21.30 Tagesthemen 21.58 Wetter
22.00 Schmidt & Pocher 23.00 Inas Nacht
DR1
12.40 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på
tegnsprog 14.00 Update – nyheder og vejr 14.10
Boogie Mix 14.40 S, P eller K 14.50 Boogie Update
15.20 S, P eller K 15.30 Mille 16.00 Den amerik-
anske drage 16.25 F for Får 16.30 Fandango 17.00
Aftenshowet 17.30 Avisen med Sport 18.00 Af-
tenshowet med Vejret 18.30 Rabatten 19.00 Ver-
dens vildeste krydstogt 19.30 Danskere i krig 20.00
Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00
Brødre 22.55 Sugar Rush 23.20 Naruto Uncut 23.45
Boogie Mix
DR2
16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15
Verdens kulturskatte 17.30 Kidnappet af Taleban
18.30/23.10 Udland 19.00 Debatten 19.40 Sagen
genåbnet 21.30 Deadline 22.00 Tjenesten 22.10
Smagsdommerne 22.50 The Daily Show 23.40 Tabu
NRK1
13.10/15.30 VM på ski 14.05 V-cup fristil 17.10
Fritt fram 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Fortsatt
heftig og begeistret 19.25 Redaksjon EN 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 VM-kveld 21.00 Life on Mars
22.00 Kveldsnytt 22.15 Urix 22.45 Med kniven som
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Man. Utd. – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
17.50 Man. Utd. – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
19.30 Newcastle – Liver-
pool, 1998 (PL Classic
Matches)
20.00 Premier League
World
20.30 1001 Goals
21.25 Goals of the Season
1999 (Goals of the season)
22.25 Coca Cola mörkin
2008 (Coca Cola mörkin)
22.55 Tottenham – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
21.00 Gestir Guðrúnar
Guðrún Guðlaugsdóttir
bregður upp mannlífs-
myndum.
21.30 Maturinn og lífið
Gestgjafi er Fritz Már
Jörgensson rithöfundur.
22.00 Hrafnþing (e)
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ANGELINA Jolie leitar
nú logandi ljósi að íbúð í
New York-borg. Sást til
leikkonunnar skoða
glæsilega eign á Man-
hattan, í nágrenni
Washington Heights, á
þriðjudaginn. Er það
aðeins viku eftir að hún
undirritaði leigusamn-
ing á setri á Long Isl-
and.
Við húsnæðisleitina
klæddist Jolie svartri
kápu, stígvélum og var
með sólgleraugu og
eyddi um 25 mínútum
inni í byggingunni. Brad
Pitt og sex börn þeirra
voru ekki með í för.
Jolie naut sín vel í
New York, hló og gantaðist við aðdáendur sem hópuðust um hana úti á
götu.
New York mun verða heimili Jolie-Pitt-fjölskyldunnar næstu mánuði á
meðan Jolie verður við tökur á kvikmyndinni Salt.
Jolie er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkonan fyrir hlutverk
í myndinni Changeling. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram á sunnudaginn.
Reuters
Par Angelina Jolie og Brad Pitt á BAFTA verð-
launahátíðinni í byrjun febrúarmánaðar.
Jolie-Pitt-fjölskyldan
ætlar að búa í New York