Morgunblaðið - 19.02.2009, Page 52

Morgunblaðið - 19.02.2009, Page 52
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 50. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Hvalveiðarnar leyfðar  STEINGRÍMUR J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra, telur sig ekki geta snúið gildri og ívilnandi ákvörð- un forvera síns um hvalveiðar í at- vinnuskyni. Hvalveiðar fara því fram á þessu ári en ráðherra segir að ekki megi ganga að því vísu að ákvörðunin standi næstu fjögur ár. »6 Hætt við sameiningu?  ÖGMUNDUR Jónasson, heil- brigðisráðherra, hyggst samkvæmt heimildum Morgunblaðsins aft- urkalla sameiningu heilbrigðisstofn- ana á Norðurlandi. »2 Til bjargar húseigendum  BARACK Obama, forseti Banda- ríkjanna, kynnti í gær áform um að verja 75 milljörðum dollara í aðgerðir til að afstýra því að allt að níu millj- ónir fjölskyldna missi heimili sín. »18 SKOÐANIR» Staksteinar: Skuldir í dag, skattar á morgun Forystugreinar: Bankahrun og heilsa Erfitt líf án evru Pistill: Okkur langar svo í öruggt skjól Ljósvakinn: Abe TV UMRÆÐAN» Aumingja hvalirnir Gjaldþrota stóriðjustefna Takk, takk, Ögmundur Rangfærslur bæjarstjóra Leynifélög Ólafs vistuð á Tortola Stífur sóknarbolti gæti orðið … Félög Pálma greiddu átta milljarða … Kaupþing sér sjálft um sína VIÐSKIPTI» 4  !5$) 0 $- ! 67889:; )<=:8;>?)@A>6 B9>96967889:; 6C>)B$B:D>9 >7:)B$B:D>9 )E>)B$B:D>9 )3;))>($F:9>B; G9@9>)B<$G=> )6: =3:9 /=H98?=>?;.3;H)B;@<937?$I:C>? J# # #J J J #J# J# J ? %  %$$($ 0 $ J # #J J J# #J J J / B"2 )  # #J J J# #J J Heitast 2°C | Kaldast -3°C Suðvestan 8-15 m/s. Skýjað með köflum og dálítil él. Dregur úr vindi og éljum þegar líður á daginn. »10 Framlengd- ur um eitt ár Samningur tónlist- armanna um Reykjavík Loftbrú hefur verið end- urnýjaður til eins árs. »44 TÓNLIST» VEÐUR» 1. Facebook kúvendir í … 2. Lík drengs fannst í krókódíl 3. Hópur unglinga réðst á einn 4. Telur ekki tilefni til frekari afskipta  Íslenska krónan veiktist um 0,13% »MEST LESIÐ Á mbl.is PÁLL Óskar Hjálmtýsson, Toggi og Bjarki Jónsson taka við verðlaunum fyrir besta lagið á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fóru fram í beinni útsend- ingu Sjónvarpsins í gærkvöldi.| 48-49 Þú komst við hjartað í mér Morgunblaðið/Golli Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is Á ÁTTA vikna fresti ekur Stefán Heiðar Stefáns- son frá Akureyri til Reykjavíkur til þess að fá lyfja- gjöf í æð við psoriasis og sóragigt. Hann fær 19 þús- und krónur í hvert skipti í ferðastyrk frá Sjúkra- tryggingum Íslands. Lyfið sem Stefán fær fyrir sunnan getur hann hins vegar fengið á Sjúkrahús- inu á Akureyri (SA). Vinnutap og útgjöld „Þetta er fáránlegt. Það er verið að skera niður í heilbrigðiskerfinu en samt er ég látinn koma suður. Þetta þýðir útgjöld fyrir Sjúkratryggingar Íslands og þetta þýddi vinnutap fyrir mig í 1 til 2 daga á meðan ég hafði vinnu,“ segir Stefán sem kveðst hafa spurt húðsjúkdómalækninn sinn í Reykjavík hvort hann gæti ekki fengið lyfið fyrir norðan. Lyf- ið, remicade, segir hann gefa mjög góða raun. Í skriflegu svari til Morgunblaðsins segir húð- sjúkdómalæknir Stefáns, Ragna Leifsdóttir, eftir- farandi: „Málið er nú það að við erum að gefa þetta sérstaka ónæmisbælandi lyf á göngudeild húðdeild- ar hér sunnan heiða þar sem hér er eina sérhæfða húðdeildin á landinu. Lyfið er bara gefið á 8 vikna fresti og nauðsynlegt er að halda utan um þessa sjúklinga og fylgja þeim grannt eftir þar sem við berum ábyrgð á meðferðinni.“ Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækn- inga á SA, segir ekkert því til fyrirstöðu að Stefán geti fengið remicade í æð fyrir norðan. Á ekki að þurfa að fara suður „Hann á alls ekki að þurfa að fara suður. Hann á að geta fengið þessa meðferð hér. Við erum að veita mjög flókna krabbameinsmeðferð hér alla daga á okkar deild sem þarf ekki síður eftirlit með en þetta auk þess sem remicade er gefið hér oft í viku alls konar sjúklingum. Ég þekki þó ekki þennan ein- staka sjúkling og veit ekki hvort það er eitthvað al- veg sérstakt sem geri það að hann þurfi að fara til Reykjavíkur. En hér er gigtarlæknir, húðsjúk- dómalæknir og þessi þjónusta,“ segir Þorvaldur. Sendur suður í lyfjagjöf  Fer til Reykjavíkur á átta vikna fresti til að fá lyf í æð sem hann getur fengið heima á Akureyri  Sjúklingurinn er undrandi og segir tilhögunina „fáránlega“ Morgunblaðið/ÞÖK Menning TÓNLIST» Jón leikur af fingrum fram í Salnum. »44 TÓN- OG LAGALISTINN» Lögin úr Söngvakeppn- inni seljast vel. »47 TÓNLIST» Duffy er sigurvegari Brit-verðlaunanna. »45 Sýning Ólafar Nordal, Þrjú lömb og kálfur, í StartArt minnir samtímann á að gleyma ekki fortíðinni. »43 MYNDLIST» Þrjú lömb og kálfur GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði KR-inga, er með tilboð frá sænska félaginu Djurgården um að leika með því. ,,Já, það er rétt. Ég er með tilboð frá Djur- gården sem ég er að skoða og það ætti að skýrast á næstu dögum hvað ég geri. Þetta er spennandi en ég þarf að ganga frá nokkrum hlutum áður ef af þessu verður,“ sagði Guð- rún Sóley í samtali við Morgun- blaðið í gær. Fari svo að hún láti slag standa um að leika með liðinu verða níu ís- lenskar landsliðskonur í sænsku úr- valsdeildinni á komandi leiktíð, meðal annars Guðbjörg Gunn- arsdóttir sem ver mark Djur- gården. Bróðir Guðrúnar, Guð- mundur Reynir, leikur með GAIS. skuli@mbl.is | Íþróttir Enn ein á leið til Svíþjóðar? Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.