Morgunblaðið - 05.06.2009, Page 38
38 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞETTA ÆTTI AÐ
VERA AUÐVELT PÚTT Æ, NEI! HANN DATTBEINT Í HOLUNA
ÁLFA-
GOLF
HVERNIG
VISSIR ÞÚ
AÐ ÞÚ
ÞYRFTIR
GLERAUGU?
ÉG FÉKK ALLTAF TÁR Í
AUGUN ÞEGAR ÉG REYNDI AÐ
LESA EÐA BORÐA KARTÖFLU-
FLÖGUR... OG SÍÐAN...
AF HVERJU HORFIR ÞÚ Á MIG
EINS OG ÞETTA SÉ EKKI
VÍSINDALEG ÚTSKÝRING?
STRAX KOMINN FRÁ
NORÐURPÓLNUM?
VIÐ KOMUMST
EKKI FRAM
HJÁ HÚSINU
HENNAR SOLLU
EN, MAMMA! ÉG SANNAÐI
FYRIR JÓLASVEININUM HVAÐ
ÉG ER GÓÐUR. SOLLA
KASTAÐI Í MIG SNJÓBOLTA
OG ÉG GERÐI EKKERT Á MÓTI!
NÚNA HLÝTUR HANN AÐ GEFA
MÉR HELLING AF GJÖFUM!
AF HVERJU
KASTAÐI
SOLLA Í ÞIG
SNJÓBOLTA?
HÚN HEYRÐI
OKKUR TALA
UM... ÉG
MEINA...
HÚN KOM
BARA TIL
MÍN UPP ÚR
ÞURRU OG
KASTAÐI
HONUM
EF ÞÚ GERIR GÓÐVERK
FLJÓTLEGA ÞÁ KEMUR ÞÚ
KANNSKI ÚT Á SLÉTTU...
ÉG VEIT
EKKI HVORT
ÉG ÞOLI
ÞETTA MIKIÐ
LENGUR
ÞAÐ ER KLUKKUTÍMA
BIÐ EFTIR BORÐI...
VILJIÐ ÞIÐ
BÍÐA VIÐ
BARINN?
FINNST ÞÉR HANN EKKI
SNÖGGUR MIÐAÐ VIÐ ÞAÐ
HVAÐ HANN ER FEITUR?
ÞESSIR
HJÓLABRETTA-
STRÁKAR ERU AÐ
VALDA USLA Í
VERSLUNINNI!
ÉG SÉ UM
ÞÁ! VERIÐ
ALVEG
KYRRIR,
HERRAR
MÍNIR!
SÁSTU
BÍLNÚMERIÐ
Á ÞESSUM
VÖRUBÍL?
NEI, EN
ÉG SÁ
NÆRBUXNA-
MERKI
VIÐ VITUM AÐ ÞETTA HAFA
VERIÐ ERFIÐ SAMBANDSSLIT,
EN ÞÚ ERT BETUR SETTUR
ÉG VEIT...
ÞÚ ÞARFT EKKI Á SVONA
DRAMADROTTNINGU AÐ HALDA
ÞAÐ ER SATT
ÞÚ ÆTTIR AÐ FINNA
ÞÉR RÓLEGA, GÓÐA STELPU
ÞAÐ ER ALVEG RÉTT
LÁRA? ERTU
Á BARNUM?
HEFUR ÞÚ TÍMA
FYRIR SMÁ
SPJALL?
ANSANS!
HVAÐ
ER AÐ,
ELSKAN?
MÉR TEKST EKKI AÐ FINNA
NEINAR UPPLÝSINGAR
UM SIMON KRANDIS...
SAMA HVAÐ ÉG REYNI
ÞÚ GETUR HALDIÐ ÁFRAM
LEITINNI EFTIR FRUM-
SÝNINGUNA MÍNA Í KVÖLD
EFTIR
HVAÐ?
Mannlífið í miðborginni er litríkt, enda götutískan með fjölbreyttasta móti.
Miðborg Reykjavíkur er þannig orðin stókostlegur staður fyrir þá sem
njóta þess að skoða mannlífið, enda safnast þar saman á góðviðrisdögum
tískumógúlar, menntamenn, spjátrungar, hippar og aðrir flandrarar.
Morgunblaðið/Heiddi
Litadýrð í miðbænum
Rekstur Land-
helgisgæslunnar
ENN og aftur skrifa ég
um rekstur Landhelg-
isgæslunnar. Margir
sem ferðast um landið
og kringum það hugsa;
hvað mundi gerast ef
ég slasast á ferðalag-
inu? Hvenær kemur
þyrlan? Þetta er orðið
krafa hvers og eins. Við
sjómenn höfum bent á
það að hér er þyrlan
sjúkrabíll sjómannsins.
Það má til sanns vegar
færa að útköll hennar
eru hvað meiri til leitar
og hjálpar þeim, sem ferðast um há-
lendið. En má ég benda á þann mikla
flota skemmtiferðaskipa sem kemur
hér til lands á sumrin. Nýlega var
send þyrla út í eitt þeirra til að ná í
veika konu. Kalla varð út þyrlumenn
sem nýlega hafði verið sagt upp.
Þegar um þetta var rætt við fjár-
málaráðherra svaraði hann því til að
rekstur gæslunnar yrði fyrir sömu
skerðingu og aðrir. Auðvitað má
skilja skerðingu vegna ástandsins.
Spurningin er hins vegar sú hvort
ekki verði að leita annarra leiða en
skerðingar í þessum geira. T.d. að
krefjast greiðslu frá ferðaskrif-
stofum og skemmtiferðaskipunum.
Þarna eru ferðalangar sem eru til-
búnir að greiða hundruð þúsunda
fyrir eina nótt á slíku skipi. En eru
þeir tilbúnir að greiða fyrir öryggi
sitt? Hvað getum við gert ef til dæm-
is yrði eldsvoði um borð? Þar sem
þúsundir manna eru innanborðs? Ég
hef áður sagt að Íslendingar og aðr-
ar nágrannaþjóðir eiga að bindast
samtökum og hafa sameiginlega
björgunarsveitir um allt N-Atlants-
hafið. Og miðstöðvar þeirra yrðu
víða. Það er verið að leggja mikinn
kostnað í einhver eftirlitsstörf á veg-
um NATO. Enginn veit
tilgang þeirra. Ráða-
menn þjóðarinnar
hrósa happi yfir þeim
töfum sem verða við af-
hendingu nýja varð-
skipsins. Ég vil því
skora á ríkisstjórnina
að leita annarra leiða
þó að buddan sé tóm,
en að draga úr öryggis-
málum. Leitið aðstoðar
til annarra þjóða og
jafnvel til SÞ.
Ingvi Rúnar Einarsson.
Just Food er frá-
bær veitingastaður
ÉG er utanbæjarmaður og er búin
að uppgötva frábæran veitingastað
sem er með góðan og ódýran mat. Ef
maður er svangur í Reykjavík er al-
veg tilvalið að koma við í Just Food á
Laugarásvegi 1. Þar er tekið á
móti manni með hlýju og allt er svo
hreint og snyrtilegt. Ég og fjöl-
skylda mín förum örugglega ekki á
aðra veitingastaði í bænum hér eftir.
Anna.
Týndur köttur á Seltjarnarnesi
DEPILL
hvarf frá
Nesbala 16
hinn 31. maí
sl. Hann er
hvítur og
svartur og
mjög gæf-
ur. Ef ein-
hver hefur
orðið var við hann er hann beðinn
um að hafa samband í síma 588-3228
eða 824-5780.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl. 9-
16.30, bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin
smíðastofa 9-16.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna, böðun,
fótaaðgerð, kaffi/dagblöð.
Dalbraut 18-20 | Harmonikku- og söng-
stund með Lýði kl. 13.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Jóga kl. 10,
matur kl. 11.40, kaffi til kl. 16 og fé-
lagsvist kl. 20.30.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, prjóna-/bragakaffi kl.
10, stafganga kl. 10.30. Frá hádegi er
spilasalur opinn. Gerðubergskór fer í
óvissuferð kl. 14. Þriðjud. 9. júní og
miðvikud. 10. júní kl. 13.30 ,,Mannrækt
trjárækt“ gróðursetning í Gæðareit með
börnum frá leikskólanum Hraunborg.
Garðabær | Vinnustofur í Jónshúsi kl.
10-12, félagsvist FEBG kl. 13.30, rúta frá
Hleinum kl. 13 og Garðabergi kl. 13.15.
Háteigskirkja | Brids fyrir konur í Setr-
inu kl. 13.
Hraunbær 105 | Farið í Fljótshlíð 11. júní,
brottför frá Hraunbæ kl. 9.30. Verð
6.300 og hádegismatur innifalinn.
Skráning á skrifstofu eða í síma 411-
2730 fyrir þriðjudaginn 9. júní.
Hraunbær 105 | Matur kl. 12, bingó, kl.
14, kaffi kl. 15.
Hraunsel | Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13.
Bókmenntaklúbburinn kominn í sum-
arfrí, byrjar aftur í september.
Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin,
gönuhlaup, gáfumannakaffi og félagsvist
á mánud., matur og kaffi. Myndlistarsýn-
ing Erlu og Stefáns. Hópar sem vilja
starfa á eigin grundvelli velkomnir. Sími
411-2790. Fótaaðgerðarstofa, s. 897-
9801, hárgreiðslustofa, s. 568-3139.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús –
vist/brids kl. 13. Hárgreiðslust., s. 862-
7097, fótaaðgerðastofa, s. 552-7522.
Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45 og leik-
fimi með Janick kl. 13. Farið í Árbæj-
arsafn kl. 12.45, leiðsögn safnvarðar kl.
13. Guðsþjónusta sr. Sigurðar frá Ás-
kirkju fer fram í Árbæjarsafnskirkju kl.
14. Félagsvist alla miðvikudaga í sumar.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-
14.30, matur kl. 11.45, sungið v/flygilinn
kl. 14.30 og veitingar. Hárgreiðsla og
fótaaðgerðir kl. 9-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun-
stund, leikfimi, bingó.
Þórðarsveigur 3 | Salurinn opinn.