Morgunblaðið - 12.06.2009, Page 33
NÚ er mál að grafa upp sól-
gleraugun, leðurjakkann og
Converseskóna en hin út-
úrsvala sveit Singapore Sling
ætlar að leggja undir sig tón-
leikastaðinn góða Sódómu
Reykjavík í kvöld.
Síðasta plata Singapore Sling
Perversity, Desperation and
Death kemur þá út í dag í Evr-
ópu hjá 8mm Musik í Berlín og
verður síðan gefin út í Bret-
landi, Bandaríkjunum og Ástr-
alíu seinna í sumar og í haust
og er stefnt á að fylgja henni
eftir með tónleikaferðalagi um
veröld víða.
Söngvari The Virgin
Tongues á batavegi
Tveir meðlimir úr Berlínar-
sveitinni The Virgin Tongues
munu svo þeyta skífum á milli
sveita. Þriðji meðlimurinn,
Duncan, slasaðist sem kunnugt
er lífshættulega á dögunum er
hann féll niður fjögurra hæða
hús en hann er nú allur á bata-
vegi að sögn Einars Sonic, gít-
arleikara Sling. Félagar hans
verða hér á landi meðan á end-
urhæfingu Duncans stendur.
Það eru svo hljómsveitirnar
The Deathmetal Supersquad og
Skelkur Í Bringu sem sjá um
upphitun en húsið verður opn-
að kl. 22 og er aðgangseyrir
1000 krónur. Töff Svalleikinn lekur af Sling-liðum.
Singapore
og Sódóma
Menning 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2009
Án hvers geturðu ekki verið?
Fjölskyldunnar minnar.
Ætlarðu ekki að skella þér á Grease?
(spyr síðasti aðalsmaður, Ævar Þór
Benediktsson, leikari í Grease)
Hver veit?
Hvar læturðu helst til þín taka á
heimilinu?
Eldhúsinu.
Hvers vegna valdir þú píanóið?
Mamma mín og báðar systur mínar
spiluðu og mér fannst ég líka verða
að kunna á píanóið.
Uppáhalds tónskáld og af hverju?
Úff, þau eru svo mörg en þessa dag-
ana er Johannes Brahms í miklu uppá-
haldi, því mér finnst tónlistin hans vera guð-
dómleg og tengja mann yfir í annan heim.
London eða Reykjavík?
Bæði betra.
Hvaða persónu myndirðu vilja hitta?
Franz Liszt.
Hversu pólitísk ertu á skal-
anum frá 1-10?
Mitt á milli – 5.
Hver er tilgangur lífsins?
Að þroskast.
Ertu með píanóputta?
Já, ætli þeir verði ekki að kallast pí-
anóputtar.
Hverju myndirðu vilja breyta í eigin
fari?
Ég vildi taka sjálfa mig minna al-
varlega.
Ef þú værir neydd til þess, gætirðu
útskýrt íslenska bankahrunið?
Já, ætli það ekki bara.
Býrðu yfir leyndum hæfileika?
Jájá, örugglega nokkrum.
Á Ísland að ganga í ESB?
Já!
Hvað á að gera eftir útskrift frá
The Royal College of Music?
Fyrst eftir útskrift verður gott
sumarfrí og ég ætla að ferðast
um Ísland.
Hvers viltu spyrja næsta við-
mælanda?
Á að ferðast um landið í sum-
ar?
BRAHMS Í UPPÁHALDI
AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER PÍANÓLEIKARINN BIRNA HALLGRÍMSDÓTTIR. HÚN HÓF
PÍANÓNÁM FIMM ÁRA GÖMUL OG ER NÚ AÐ LJÚKA FRAMHALDSNÁMI Í PÍANÓLEIK
FRÁ THE ROYAL COLLEGE OF MUSIC Í LONDON. EFTIR ÚTSKRIFT Í ÞESSUM MÁNUÐI
ÆTLAR BIRNA AÐ FARA Í GOTT SUMARFRÍ OG FERÐAST UM LANDIÐ SITT ÍSLAND.
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Fös 12/6 kl. 20:00 Ö
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 19/6 kl. 20:00
Lau 20/6 kl. 20:00
Sun 21/6 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
BANDIÐ BAK VIÐ EYRAÐ (HVÍTISALUR)
Fös 12/6 tónleikar kl. 21:00
Leikhúsin í landinuwww.mbl.is/leikhus
KNATTSPYRNUKAPPINN Christ-
iano Ronaldo komst ekki bara í
fréttirnar í gær
fyrir að hafa ver-
ið seldur fyrir
metfé til Real
Madrid.
Slúðurpressan
logaði einnig af
fregnum af því
að sést hefði til
Ronaldo kela
grimmt við Paris
Hilton.
Sást til þeirra skötuhjúa við kel-
erí á skemmtistað í Los Angeles,
aðeins um sólarhring eftir að Hil-
ton sleit sambandi sínu við Doug
Reinhardt. Þau Hilton og Ronaldo
sáust svo yfirgefa skemmtistaðinn
hönd í hönd.
Ronaldo og
Paris Hilton
Cristiano
Ronaldo
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
Djúpið HHHHH JVJ, DV
Við borgum ekki (Nýja sviðið)
Uppsetning Nýja Íslands.
Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust.
Djúpið (Litla sviðið)
Munið afslátt fyrir viðskiptavini Vodafone!
Lau 20/6 kl. 19:00 stóra svið
Lau 27/6 kl. 19:00 stóra svið
Fös 3/7 kl. 19:00 stóra svið Lau 11/7 kl. 19:00 stóra svið
Fös 12/6 kl. 20:00 U
Lau 13/6 kl. 14:00 U
Lau 13/6 kl. 18:00 Ný aukasÖ
Sun 14/6 kl. 16:00 U
Fös 4/9 kl. 19:00 Ö
Lau 5/9 kl. 19:00 Ö
Sun 6/9 kl. 19:00 Ö
Mið 9/9 kl. 19:00 U
Fim 10/9 kl. 19:00 Ö
Fös 18/9 kl. 19:00 Ö
Lau 19/9 kl. 19:00 Ö
Fös 12/6 kl. 20:00 Ö
Fim 18/6 kl. 20:00
Fös 19/6 kl. 20:00 Sun 21/6 kl. 20:00
Lau 12/6 kl. 19:00 Ö
Lau 13/6 kl. 19:00 Ö
Sun 14/6 kl. 20:00 Ö Fim 18/6 kl. 20:00
GREASE – Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma!
Fös 12/6 kl. 20:00 2. sýn Ö
Lau 13/6 kl. 20:00 3.sýn U
Sun 14/6 kl. 16:00 4. sýn Ö
Lau 20/6 kl. 16:00 5. sýn Ö
Sun 21/6 kl. 16:00 6.sýn Ö
Fös 26/6 kl. 20:00 7.sýnÖ
Lau 27/6 kl. 20:00 8.sýnÖ
Sun 28/6 kl. 16:00 9.sýnÖ
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti ATH! sýnt í Íslensku Óperunni Sími 511 4200
Sýningum lýkur í júní
Fös 12/6 kl. 20:00 Ný aukas
FRUMKVÖÐLAMENNTUN OG KREPPA
Fræðslufundur með Jouko Havunen
IP
A
R
P
IP
A
R
P
IP
A
R
PA
R
PA
R
P
IP
A
RR
P
IP
A
R
A
R
P
IP
A
R
P
IP
A
R
PA
R
P
P
IP
A
R
P
IP
A
R
P
IP
A
R
P
IP
A
R
PA
R
P
IP
A
R
P
IP
A
R
IP
A
R
P
IP
A
R
IP
APA
P
IP
A
P
IP
APA
P
IP
A
P
IP
APAAPAAPA
P
IP
APAAA
P
IPIPP
P
IP
P
IPIPIP
P
IP
P
IP
P
IP
P
IP
P
IPPPP
P
I
P
III
P
I
PPPPP
Í
•
S
Í
•
S
Í
•
S
Í
S
Í
S
Í
•
S
Í
•
S
ÍÍ
S
ÍÍ
•
S
Í
•
S
ÍÍ
•
S
Í
•
S
Í
•
S
ÍÍ
•
S
Í
•
S
Í
•
S
Í
•
S
Í
•
S
Í
S
Í
S
•
SSSSSS
•
SSSSSSSSSSS
•
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
9
A
•
99
A
•
99
A
•
A
•
A
•
A
•
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
0
98
1
0
98
1
0
98
1
0
98
1
0
98
1
0
98
1
0
98
1
0
98
111
0
98
1
0
98
11
00
98
1
0
98
1
0
98
11
98
111
0
9888988888889
0
99999
www.utflutningsrad.is
Fræðslufundur um uppbyggingu og árangur af
frumkvöðlakennslu í skólum í Finnlandi verður haldinn
þriðjudaginn 16. júní kl. 09:00–10:30 í Borgartúni 35,
6. hæð.
Jouko Havunen frá Háskólanum í Vaasa í Finnlandi segir
frá árangri þessa verkefnis, sem var liður í uppbyggingu
í efnahagskreppunni sem gekk yfir Finnland árið 1990.
Mörg frumkvöðlafyrirtæki vaxa og dafna í útflutningi og
erlendum samskiptum og því eru þau mikilvægur hluti af
heilbrigðu efnahagskerfi hvers lands.
Samstarfsaðilar Útflutningsráðs í þessu verkefni eru
Samtök iðnaðarins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með tölvupósti,
utflutningsrad@utflutningsrad.is eða í síma 511 4000.
Nánari upplýsingar veita Hermann Ottósson
forstöðumaður, hermann@utflutningsrad.is, og Björn
H. Reynisson verkefnisstjóri, bjorn@utflutningsrad.is.
Samtök iðnaðarins