Morgunblaðið - 12.06.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.06.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2009 15.50 Leiðarljós (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (22:26) 17.42 Snillingarnir 18.05 Helgarsportið Íþróttaþáttur með nýju sniði þar sem stiklað er á stóru um atburði síðustu viku, hitað upp fyrir at- burði helgarinnar eða jafn- vel sérstakir íþrótta- viðburðir teknir fyrir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur: Áhöfn- in á Halastjörnunni – Sigur Rós Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurn- ingakeppni hljómsveita. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 21.10 Afi fer í skóla (The Undergrads) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Roskinn karl kemst að því að sonur hans vill koma honum fyrir á elliheimili. Sonarsonur hans tekur það hins vegar ekki í mál og hefur afa sinn með sér á heimavistina í skólanum. 22.55 Bandarísk fegurð (American Beauty) Banda- rísk bíómynd frá 1999. Niðurdreginn fjöl- skyldufaðir ákveður að stokka upp líf sitt eftir að hann verður hrifinn af vin- konu dóttur sinnar. Aðal- hlutverk: Kevin Spacey, Annette Bening, Thora Birch, Mena Suvari og Chris Cooper. (e) 00.55 Söngvaskáld: Hera Hjartardóttir Söngkonan flytur nokkur laga sinna við undirleik Jóns Ólafs- sonar. (4:4) 01.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxlarnir, Norna- félagið. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.20 Hæðin 11.10 Blaðurskjóða 11.50 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 15.55 Hestaklúbburinn 16.20 Camp Lazlo 16.45 Nornafélagið 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Veður 19.15 Auddi og Sveppi 20.00 Algjör buslugangur (Total Wipeout) 21.00 Stelpurnar 21.25 Brúðkaup besta vin- ar míns (My Best Friend’s Wedding) 23.05 Fullnægja Amy (Amy’s Orgasm) 00.30 Bransabrölt (Hustle & Flow) Myndin fjallar um melludólg og eiturlyfjasala sem ákveður að láta draum sinn rætast með því að söðla um og gerast tón- listarmaður. 02.25 Starfsmaður mán- aðarins (Employee of the Month) 04.00 Íbúafjöldi 436 (Po- pulation 436) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08.45 Tónlist 17.45 Rachael Ray 18.30 The Game 18.55 One Tree Hill Banda- rísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og róm- antík fara saman. Fylgst er með unglingunum í One Tree Hill í gegnum súrt og sætt. 19.45 Americás Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Greatest American Dog 21.00 Heroes (22:25) 21.50 Painkiller Jane (17:22) 22.40 World Cup of Pool 2008 (2:31) 23.30 Brotherhood Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn for- hertur glæpamaður. 07.00 Úrslitakeppni NBA (Orlando – LA Lakers) Útsending frá leik. 18.00 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.30 Inside the PGA Tour Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað. 18.55 World Supercross GP Mótið fór fram á Angel Stadium í Kaliforníu. 19.50 NBA Action (NBA tilþrif) 20.15 Úrslitakeppni NBA (Orlando – LA Lakers) Útsending frá leik. 22.00 Ultimate Fighter – Season Allir fremstu bar- dagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 22.45 Poker After Dark 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Kvikmynd 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra omega ínn stöð 2 bíó 16.45 Hollyoaks 17.40 The Sopranos 18.30 Lucky Louie 18.50 Hollyoaks 19.45 Lucky Louie 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 The Mentalist 22.45 Twenty Four 23.30 The Sopranos 00.30 Fréttir Stöðvar 2 01.30 Tónlistarmyndbönd 19.00 Man. Utd. – WBA (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 20.40 Aston Villa – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League World 2008/09 (Premier League World) Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 22.50 Goals of the Season 1999 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úr- valsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 23.45 Liverpool v Man. Utd. (Football Rivalries) Fjallað um ríg Liverpool og Man. Utd innan vallar sem utan. 08.00 Prime 10.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 12.15 She’s the One 14.00 Raise Your Voice 16.00 Prime 18.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 20.15 She’s the One 22.00 Fracture 24.00 John Tucker Must Die 02.00 Bodywork 04.00 Fracture 06.00 Running with Scis- sors 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalaga- þáttur hlustenda. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (Aftur á sunnu- dag) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Áður 2006. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu- dögum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pét- ur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sóltúni eftir Stefán Jónsson. Hallmar Sigurðsson les. (3:20) 15.25 Án ábyrgðar. Hugleiðingar og sögur um allt milli himins og jarðar, en þó aðallega þess á milli að hætti Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. Frá 1981. (Aftur annað kvöld) (2:15) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Trompetmeistarar sveifl- unnar: Hot Lips Page og Jonah Jones. Umsjón: Vernharður Lin- net. (Aftur á þriðjudag) (4:8) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Óvissuferð – allir velkomnir. Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfs- dóttur. (e) 21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Litla flugan: Dans- lagakeppnin á Hótel Íslandi 1939. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. ríkisútvarpið rás1 92,4  93,5 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 VAFALAUST dreymir alla um að finna sína réttu hillu í lífinu. Það má svo deila um hversu vel mönnum tekst að finna hæfileikum sínum far- veg. Hver kysi ekki að geta lifað og starfað í umhverfi þar sem kraftar viðkom- andi, áhugi og hæfileikar nýtast til algjörrar fulln- ustu? Mér koma einvörð- ungu tveir menn til hugar þegar ég velti fyrir mér hvort einhver kunni að hafa notið eða njóti slíkrar gæfu. Það er annars vegar Krist- ur, sem ég tel að vafalaust hafi verið óvenjulega hæfur í sitt erfiða hlutverk, og svo hins vegar Richard „Mack“ Machowicz, umsjónarmaður þáttarins Future Weapons á Discovery. Aldrei áður hefur ofanrit- aður skynjað jafn óbilandi og taumlausan áhuga eins manns á eigin starfi. Mack starfaði í 10 ár í úrvalssveit bandaríska sjóhersins og hefur nú snúið sér að því að kynna áhorfendum hin margvíslegu morðtól fram- tíðarinnar. Hann gerir það af svo hamslausum ákafa og metnaði að áhorfandinn get- ur ekki annað en hrifist með og dáðst að þessum mögn- uðu afsprengjum manns- andans. Ofanritaður hefur aldrei borið augum aðra eins fagmennsku í sjónvarpi og vonar innilega að þessi frábæri sjónvarpsþáttur sé kominn til að vera. ljósvakinn Svalur Mack handleikur nýja sænska sprengjuvörpu. Morðtól framtíðar með Mack Halldór Armand Ásgeirsson NRK2 13.00 NRK nyheter 13.05 Jon Stewart 13.30 I kveld 14.00 NRK nyheter 15.10 De danske jødene 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Kjærlighet 17.30 Tilbake til katastrofen – jor- dskjelvet i Sichuan 18.00 NRK nyheter 18.10 Darw- ins verden 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Kulturnytt 19.20 Oddasat – nyheter på samisk 19.35 VM-rally 19.45 NRK2s historiekveld: Norge slår gnis- ter 20.15 Kjærlighetens sommer 21.10 Find Me Gu- ilty 23.10 Distriktsnyheter 23.25 Fra Østfold 23.45 Fra Hedmark og Oppland SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Plus sommar 15.25 Mitt i naturen 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A- ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Anslagstavlan 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Pistvakt 18.30 Sjukan 19.00 Hans och hen- nes 20.30 Kulturnyheterna 20.45 Bandits 22.45 Rockabilly 514 23.35 Sändningar från SVT24 SVT2 7.30 24 Direkt 13.55 Barnmorskorna – Norge 14.25 Fotbollens historia 15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda- sat 15.45 Uutiset 16.00 Genfarmen 16.55 Rapport 17.00 In Treatment 17.30 Finlands natur 18.00 Krigsfotografer 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Golden retriever 21.15 Murphy Brown 21.40 Out of Practice 22.05 Kvarteret Skatan 22.35 Sugar Rush 23.00 Dom kallar oss artister ZDF 13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/ Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 Das will ich wissen! 21.00 heute-journal 21.25 Politbarometer 21.34 Wetter 21.35 aspekte 22.05 Empire Falls – Schicksal einer Stadt 23.35 heute 23.40 Empire Falls – Schicksal einer Stadt ANIMAL PLANET 12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 New Breed Vets with Steve Irwin 14.00 Lemur Street 14.30 In Too Deep 15.00/20.00 Animal Cops Detroit 16.00/ 22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Natural World 19.00 The Planet’s Funniest Animals 21.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.10 The Weakest Link 12.55 EastEnders 13.25/ 18.00/20.50 My Hero 14.25/18.30/21.20 After You’ve Gone 14.55/21.50 The Inspector Lynley Mys- teries 16.35 Any Dream Will Do 19.00/23.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 19.30 Rob Bry- don’s Annually Retentive 20.00 Jekyll DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 LA Ink 22.00 Serial Killers 23.00 Chris Ryan’s Elite Police EUROSPORT 13.45 Cycling 15.15 Tennis 18.30 Football 20.30 Car racing 20.45 Rally 21.15 Football 22.15 WATTS 22.30 Powerboating 23.00 Rally HALLMARK 13.00 Life on Liberty Street 14.30 Mystery Woman: Sing Me a Murder 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 I Do (But I Don’t) 19.10 Without a Trace 20.50 Mary Bryant 22.30 The Inspectors MGM MOVIE CHANNEL 12.10 the Bank Shot 13.35 Valdez Is Coming 15.05 How to Murder Your Wife 17.00 Gothic 18.25 The Comedy of Terrors 19.45 Lord of the Flies 21.15 Hot- el Colonial 22.55 The Trip NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Pyramids Of Death 14.00 Britain’s Greatest Machines 15.00 Air Crash Inve- stigation 16.00 Ancient Megastructures 17.00 Birth Of The Oceans 18.00 Carrier 19.00 Earth Inve- stigated 20.00 Air Crash Investigation 22.00 Tunnel To A Lost World 23.00 Escape from Death Row ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbo- tene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pi- lawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Woran dein Herz hängt 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Am Limit 23.10 Tagesschau 23.20 Der letzte Scharfschütze DR1 14.15 S, P eller K 14.30 Ninja Turtles: Tidsrejsen! 14.50 Jungletrommer 15.00 Amigo 15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 I lære som stjerne 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 aHA Award 19.00 TV Avisen 19.30 Nettet 21.20 Små hemmeligheder 22.55 Boogie Mix DR2 13.30 Niklas’ mad 14.00 Designkontoret 14.30 Au- tograf 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.20 Hovedløs i Iran 16.45 Irans forbudte parabo- ler 17.30 DR2 Udland 18.00 Cracker 18.50 Dr2 Sat- ire 19.00 Værre end Ricki Lake 19.30 Normalerweize 19.50 Clement: Fredag til fredag 20.30 Deadline 21.00 Backstage Special med Sys Bjerre 21.30 The Daily Show 21.50 Jægerne 23.40 Trailer Park Boys NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Harry – seks år og kokkelærling 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Ugleskogen 16.10 Mamma Mirabelle viser film 16.25 Tøfferud 16.35 Herr Hikke 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 18.00 Elvis – store øyeblikk 18.55 Riksarkivet 19.20 Lewis 20.55 Smilehullet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hotell Babylon 22.05 Jean Michel Jarre med lav oksygen 22.55 Trygdekontoret 23.25 Kulturnytt 23.35 Country jukeboks m/chat 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Heimstjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða stöðu stjórnmála. 21.00 Mér finnst Í umsjón Katrínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Mér finnst Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SÖNGKONAN Beyonce Knowles getur dansað og dillað sér á sviði eins og enginn sé morgundagurinn en svo virðist sem hún sé talsvert fótafúnari á frídögum. Allavega ef marka má fregnir frá síðustu heim- sókn hennar til Lundúna. Þar gisti Beyonce á hinu stórglæsilega Mandarin Oriental-hóteli í Knights- bridge-hverfinu ásamt fríðu föru- neyti. Einn daginn langaði stúlkuna út að versla og voru þá kallaðir til tveir bílar ásamt aðstoðarmönnum og lífvörðum sem áttu að sjá til þess að Beyonce kæmist á áfangastað. Það tókst með ágætum enda áfangastaðurinn einungis 14 metr- um frá hótelinu, verslunin Harvey Nicholls. Einn bílstjóranna lét hafa eftir sér í hinni virtu bresku slúður- pressu að sér hefði þótt verkefnið heldur lítilfjörlegt en ástæða hafi verið til að skutla söngkonunni metrana 14 þar sem hún var á svo háum hælum. Beyonce lauk tónleikaferðalagi sínu um heiminn með nokkrum tón- leikum í London og því kannski skiljanlegt að þreytan hafi eitthvað verið farin að segja til sín. Fjölmenni í fjórtán metra bíltúr Reuters Fim Beyonce er ekki eins fótafúin á sviði og hún virðist vera á frídögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.