Nýtt kvennablað - 01.10.1941, Blaðsíða 5

Nýtt kvennablað - 01.10.1941, Blaðsíða 5
2. árg. - 2. tbl miTT Okt. KiœMABLAÐ — 1941. f/eorgia öojöineson ríÆíssíjórafi'ú, Sérstök ánægja og lieiður er Nýju kvennablaði að gela flutt lesendum sín- um mynd af rikisstjórafrú Georgiu Björnsson. Hún fluttist Iiingað til Reykjavikur ung kona frá Danmörku. Foreldrar hennar voru: Anna Chatarine og Hend- rik Hansen, lyfsali í Ilohro, alkunn á- gætishjón. — En leið hennar lá aftur lil Danmerkur. 1920 varð maður henn- ar fyrsti sendiherra Islands, og voru þau hjónin húsett í Kaupmannahöfn í 20 ár. En 20 ár máðu ekki úr huga fólksins hér heima, hvilikur öðlingur frú Georg- ia Björnson var. Hún er mikill höfð- ingi í lund og má ekkert aumt sjá, án þesss að rélta hjálparhönd. Elska hana þvi allir, fátækir sem ríkir, og fagna heimkomu hennar lil Islands aftur. Hún skipar hinn háa tignarsess við hlið lierra ríkisstjórans, Sveins Björns- sonar, með mikilli prýði. Ríkisstjórahjónin eru flutt að Bessa- stöðum, og munu íslendingar óska þeim af öllu hjarta heilla og hlessunar á liinu fornfræga höfuðbóli.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.