Nýtt kvennablað - 01.10.1941, Blaðsíða 8
4
NÝTT KVENNABLAÐ
EU FEMI A W A A G E :
„GJAFIR ERU YÐUR GEFNAR“.
Töluvert hefir á því borið að undanförnu, að
nienn hár um slóðir Iiafi verið heifvondir út af
afstöðu kvenfólksins til setuliðsins og er það að
vísu vorkunnarmál, en nú finnst mér tilfinning-
arnar hafa leilt þá afvega. Hafa þeir nú íalið
stjórnarvöldunum meðferð mála sinna og fæ
eg ekki betur séð, en að þau hafi farið í öfuga
endann á þessum málum. Það getur auðvitað
að nemar skólanna sæti þeirri tímavinnu, sem
fæst í húsum. Jyki það og á leikni þeirra við
venjuleg heimilisstörf. Slika skóla vildi eg kalla
Skólaheimili, og miða stærð þeirra, hvers um
sig, við stórt fjölskylduheimili. Ekki æltu stúlk-
ur að þurfa að horga með sér. Húsmóðir skóla-
heimilisins léti nemana fara til morgunverka
í Ims, sem æsktu eftir vinnu, en skólaheimil-
ið ætti vinnukaupið. Gengi það til reksturs-
lcostnaðar heimilisins. En sameiginleg miðdags-
drykkja, er allar stúlkurnar hefðu lokið starfi
út um bæinn, yrði upphaf skóladagsins lieima.
Yeit eg morgunvistarstúlkur, eina og eina,
hafa aflað sér menntunar seinni hluta dags, en
sýnu betra væri fyrir inargar stúlkur að taka
Jiannig höndum saman.
Nú munu margir foreldrar út um sveitir lield-
ur draga úr því, að dætur þeirra fari lil bæjanna
að vetrinum, ef þeir geta ekki kostað þær til
náms. En ef um frískóla væri að ræða, jió þær
þyrftu að vinna, myndu jiær fá leyfi til farar-
innar.
Þar sem kaupstaðina vantar hjálp við hús-
verkin, ættu þeir að veita skólaheimilunum hús-
næði. En ágætar fullorðnar konur að reka heim-
ilin að öðru leyti á eigin reikning. Ungu, heimil-
islausu bæjarstúlkurnar þyrftu einnig að kom-
asl inn á slík heimili.
Hefi eg komið á skólaheimili erlendis með
12 nemendum. Forstöðukonan var miðaldra
stúlka, virðuleg og góðgjörn, og virtist allt
ganga vel.
Það er rætl um heimangönguskóla fyrir stúlk-
ur, en þá lízl mér miklu hetur á slík Skólaheim-
ili, sem hér hefir verið drepið á. Því að verja
tómstundunum vel er líka lærdómur. Glaðleg
umgengni, frjálslegt viðmót og félagslyndi; allt
þetta mundi dafna undir góðri og heilbrigðri
stjórn húsmóðurinnar. G. St.
vel verið, að ástandið í þessum efnum sé var-
hugavert, en að mínu áliti gerir þessi ihlutun
liins opinbera illt, margfalt verra.
Eg ætla ekki að gera of lítið úr þeirri hættu,
sem af jiví stafar, að stúlkur og sérstaklega telp-
ur á barnsaldri lendi á villigötum, en um hið
síðara eru lagafyrirmæli og virðist manni skylt
að heita þeim, en þetta er þar að auki viðkvæmt
mál, sem ber að atlmga i kyrþei, en ekki að berja
bumbur og blása i lúðra og hrópa svívirðing-
arnar út um götur og torg eins og gert hefir
verið núna fyrir skömmu og láta svo útvarpið
hera þetta út um allar jarðir. „500 portkonur í
Reykjavík1', það má ekki minna kosta!
Það má vel vera að 150 konur og stúlkur
„hafi lent á versta stigi ómenningarinnar“, eins
og þeir segja, en þær hafa ekki fallið svo djúpt
á einu ári, það gefur auga leið. Svo að einhverj-
ir hafa hlotið að kenna þeim listirnar, sumum
hverjum að minnsta kosti. Og ætli böndin ber-
ist þá ekki að piltunum hérna lieima. Yið skul-
um bara láta okkur hægt, góðir hálsar!
Það væri að líkindum guðsþakkavert, ef
menn þeir, sem að þessu máli standa, vildu
ráða ráðum sínum til úrbóta í þessu efni, en
þeir virðast ekki hafa álilið jiað hlutverk sitt.
Eg var svo heimsk að halda, að tilætlunin hefði
verið, að fela þeim að leggja höfuðin í bleyti
og leita lækninga við meini jiessu, en ekki að
jieir gerðu sér hægt um vik og bentu á stóran
hóp kvenna í einum landshluta og segðu: „Þelta
eru portkonur og skækjur." Það finnst mér of
billega sloppið og hver er bættari með Jiví ?
Manni finnst að minnsta kosti þeir menn hafa
harla lítinn metnað fyrir hönd þjóðar sinnar,
sem geta auglýst vanvirðu hennar á Jiennan
hátt. Okkur her að athuga það, að nú sitjum
við ekki lengur úti i skoti þar, sem við getum
hellt skömmunum hver yfir annan, án jiess aðr-
ir en heimafólkið vili.
Þær eru ekki öfundsverðar aumingja, sak-
lausu stúlkurnar hérna í bænum, enda hefi eg
orðið þess vör, að þær eiga hágt með að lita upp
undir jivi brennimarki, scm á þær hefir verið
sett, að eg ekki tali um jiær vesalings stúlkur,
sem hafa gerst svo djarfar að fella hug til ein-
hvers útlends manns, þótt mér skiljist nú reynd-
ar á sumum þessara skrifa, að það sé ekki bein-