Nýtt kvennablað - 01.10.1941, Blaðsíða 7

Nýtt kvennablað - 01.10.1941, Blaðsíða 7
NÝTT KVENNABLAÐ 3 unar, las mikið og hafði mikinn áliuga fyrir hverskonar félagsmálum,. Hún hafði myndað sér djúpa og viðsýna lífsskoðun, en var hleypi- dómalaus og gersneydd allri yfirborðsmennsku. I’að sem mest einkenndi framkomu liennar alla, var ró og festa og sú hljóðláta kyrrð, sem skap- aðisl í kringum hana. Hún var dul með tilfinn- ingar sínar, en þó keniuli aldrei kulda Iijá henni, heldur virtist mér hún hafa öðlast svo víða út- sýn yfir lciksvið jjessa lífs, að henni hætti ekki til að ofmeta atburði eða málefni, hvorki til hins verra eða betra. Hafði hún Jiannig náð slíku and- legu jafnvægi, að fágætt er. Þessi eiginleiki hennar til rólegrar yfirvegun- ar, ásamt fullkominni háttprýði í öllu dagfari, drenglyndi og ríkri samúð, gerir hana í minum augum að jieim starfsfélaga, sem eg mun ætíð sakna. Kynning okkar var hundin við hlaðið og hófsl nieð J)ví. Veil eg, að henni var mjög hugleikið nin framtíð Jiess. Eg kom til hennar á sjúkra- húsið nokkrum dögum áður en hún dó. Kraftar hennar voru J)á með öllu þrotnir og hún þráði að stríðinu lyki sem fyrst. En jafnvel þá, J)ó hún væri sárþjáð, ræddi hún um málefni blaðsins og vildi, sem ælíð endranær, gefa hin hollustu ráð. * ★ Þegar við, samverkakonur hennar, höldum nú afram blaðaútgáfunni án hennar, J)á á eg enga hetri ósk okkur og blaðinu lil handa, en J)á, að okkur megi auðnast að láta J>að ætið vera ritað 1 þeim anda, sem hún myndi kosið hafa, og að liað jafnan gerisl málsvari réttlætis, mannúðar °g framfara. María J. Knndsen. Barnavinafélagið Sumargjöf ætlar í vetur a'ð halda uppi leikskóla (barnagarði) fyrir börn 3—6 ara, auk dagheimilis. Sömuleiðis ætlar ungfrú Bryn- dis Zoéga að starfrækja leikskóla. Hvorttveggja er vel farið og er J)ar fengin nokkur lausn fyrir hús- 'næður í vinnukonuvandræðunum, sem aldrei hafa verið meiri en nú. Með því að senda börn sín á leik- skólana riokkra tíma á dag, geta mæðurnar fengið oæði til að ljúka störfum sínum eða verið frjálsar ó'á heimilum þann tima, og J)ó verið fyllilega ör- nggar um börnin. I'akmarkið er: Börnin burt af götunum, þau stærri á leikvelli, en hin minni i leikskóla. Ctbreiðið Nýtt kvennablað og útvegið nýja kaup- endur. ' Það kom oft fyrir meðan vinnufólk var í sveitum, að það vistaði sig að hálfu, var aðra vikuna á einum bænum, en Iiina vikuna á öðr- um bæ. Stundum vistaði það sig að einum Jtriðja og var aðeins þriðju hverja viku á hæ. Það má nærri geta, að oft hefði verið hentugra fyrir húendur að hafa fólkið annan hvern eða J)riðja hvern dag, en vegalengd milli bæja hindraði það. Nú, J)egar bæði búandinn og vistþiggjandinn eru komnir i kaupstaðina, ætti að vera hægt að liðka J)etta til upp á hentugasta máta. Til skamms tíma hefir verið siður í kaupstöð- unum, að stúlkur réðu sig í vetrarvistir í húsum. En með auknum Jíægindum ætti að vera óþarft fyrir heilbrigðar konur að hafa svo mikla hjálp. Þær hafa lika upp á síðkastið, margar, frekar óskað eftir morgunstúlkum, eða hjálp einu sinni eða tvisvar í viku. Þar sem vetrarvistirnar J)reyttu venjulega bæði húsmæðurnar og slúlkurnar, eða þær hver aðra, er það ánægjulegt, að fundin var hentugri leið, en það tel eg vera það fyrirkomulag, að fá hjálpina tvisvar í viku eða 3 til 4 tíma á dag. Vitaskuld verður þetta til J)esss að sá, sem hjálp- ina veitir, er ekki lengur heimilismaður hjá hús- hændunum, sem unnið er hjá, heldur skapar hann sér nú heimili sjálfur, en það verður hon- um miklu sælla. En fátt er svo gott að galli né fylgi. Hús- störfin eru ekki greidd hærra verði en svo, að stúlka, sem vinnur þannig nokkra tima á dag, getur naumasl, fyrir tekjur af starfinu, leigt sér herhergi og keypt fæði, og þótt hún svo gæti J)að, er það einmanalegt Iíf fyrir stúlkur, meðan þær eru ungar og félagslyndar, að búa einar i smákytru, og ekki mennlandi. Einn má J)ó oft af öðrum læra. Sú reyndin er J)á líka á, að stúlk- ur, sem taka að sér þessa timavinnu, eru venju- lega búsettar, giftar konur i kaupstöðunum. En J)að hrekkur ekki til, eftirspurnin er J)að mikil. Nú, þegar við erum að eggja stúlkur á að sækja hússtjórnarskóla, en J)eir rúma miklu færri en umsækjendur eru, vildi eg stinga upp á, hvort ekki myndi hep])ilegt og framkvæman- legt, að stofna fleiri skóla, en þó með öðru sniði. Vil eg bæði láta stúlkurnar læra, og vinna fyrir sér, líkt og hjúkrunarnemar gera og ljósmóð- urnemar. Ætti í kaupstöðunum að vera lafhægt að slá J)annig tvær flugur í einu hoggi, með J)vi

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.10.1941)
https://timarit.is/issue/334060

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.10.1941)

Aðgerðir: