Nýtt kvennablað - 01.01.1944, Síða 7
NYTT KVENNABLAÐ
3
Geirþrúður Bernhöft
stud. theol.
Biljlían er rit, sem flestir innan Iiins mennt-
aða heims kannast við og vita, livað hefir aS
geyma, og Iivers virSi þaS er kristnum þjóSum.
En aS öllum líkindum eru þeir færri, sem liafa
gert sér grein fyrir uppruna þess og myndun,
Uppruni
Nýja
Testamentisins.
störfum, eftirliti með ungbörnum, skólum og
allskonar lieilsuvernd, og er menntun þeirra i
þessum fræSum sennilega einhver hin íull-
komnasta, sem völ er á“
Um sameiningu ljósmóður- og hjúkrunar-
starfsins hef ég heyrt góðar undirtelctir. En i
fólksfleiri sveitum mun sjálfsagt ekki veita af
tveim kunnandi konum í þessum fræðum. —-
Viðvikjandi heilbrigðismálunum vil ég minn-
ast á uppástungu Guðmundar prófessors Hann-
essonar. Hann vildi krefjast þess af læknum, að
gegna liéraðslæknisstörfum í sveit, um eins árs
skeið, að háskólaprófi loknu. Það er óviðund-
andi fyrir sveitirnar, að kosta skólana til jafns
við aðra, upp á það að fá svo alls ekki kunnáttu-
mennina til hjálpar Iivað sem á liggur.
Jónína S. Líndal á Lækjamóli vildi láta liús-
mæðraskólana kref jast þess af ungu stúlkunum,
til inntölcu i skólana, að þær hafi unnið árlaugt
að heimilisstörfum.
Er þetta sami tími, sem þau stinga upp á,
liún og prófessorinn, og liggur i raun og veru
hið sama á bak við, að fá hjálp í brýnni þörf.
Og sýnist sú skerðing verjandi á l’relsi fóllcsins,
])ó greiða þyrfti það skólavistina, óheinlínis, með
þeim liðleglieitum, að vera frekar í einum stað
en öðrum, með fullu lcaupi, í eitt ár.
Góð hjálp fyrir ]>reytta, svo þeir megi hvílast
og sofa, er lika lælcnisdómur. Hjúkrun fyrir
sjúka og læknishjálp, svo líðanin hatni, á að
vera fáanleg i hverri sveit, hvað sein það kostar.
G. St.
en allt hefir sína orsök, eins og við vitum. Hér
á ég sérstaklega við Nýja Testamentið.
Ef við athugum, hvernig frumliandritin eru
samin, þá er okkur kunnugt íim, að t d. Páll
ritaði ekki hréf sín sjálfur, heldur las hann
bréfriturum sínum fyrir. Bezla sönnun fyrir
því er, að hann beinlínis tekur það fram, er
hann hætir við með eigin hendi, sbr. Gal. 6,11:
„Sjáið með Iiversu stórum stöfum ég skrifa
yður með eigin hendi.“ Þannig mun líklega
farið með fleiri höfunda Nýja Testamentisins,
Líklega hafa þeir svo litið yfir bréfin eða ritið,
áður en þau voru send, en þar með er umsjón
þeirra lokið
Síðan hefst afritunin. Það var mikið starf
og krafðist mikillar vandvirkni. Ekkert var
liægt að þurka út af því, sem einu sinni var kom-
ið á pappirinn. Þess vegna urðu afritararnir
að skrifa á spássíuna, ef eitthvað féll úr lijá
þeim, en svo skrifuðu þeir einnig ýmsar at-
hugasemdir á spássíuna, sem næsti afritari liélt
að liefði fallið úr og hætti síðan inn í sitt afrit.
Ef til vill liafa sumir lika gert breytingar í lag-
færingarskyni, eða eittlivað fallið úr af vangá,
og 1‘leira mætti tína til, til þess að sýna, hvernig
allir þcssir mörgu leshættir liafa myndazt, sem
nú eru ca. 150,000. Þó megum við ekki leggja
þungan dóm á afritarana, því að þeim eigum
við mikið að þakka. Yegna áliuga og vinnusemi
])eirra eru fleiri handrit til af Nýja Testament-
inu en af nokkru öðru handriti frá fornöld.
Þau eru talin um 4000.
Ilvað viðvilcur því, hvernig ritin, eins og viö
höfunx þau nú, eru lil orðin, þá komumst við
brátt að þeirri sorglegu niðurstöðu, að frum-
handritin eru öll glötuð og munu liafa glatast
mjög snemma. Þetta er að vísu eðlilegt, þegar
við minnumst þess, livernig ritin voru á dögum
Krists. Þá var mest ritað á sefpappír. Bókfell
þelcktist reyndar, en það var of dýrt til almennr-
ar notkunar. Sefpappírsræmurnar voru síðan
límdar saman á röndunum og vafðar upp á kefli.
Slík rit slitnuðu mjög fljótt, hæði var pappírinn
ónýtur, og svo slitnuðu blöðin mikið fyrr, þegar
þau voru þannig, lieldur en hefði t. d. bókarform*
ið verið notað. Á þeim tímum gerðu menn sér
lieldur ekki grein fyrir, hversu frumhandritin
voru mikils virði, heldur álilu, að góð afrit væru
jafn verðmæt. Maður getur hezt séð, hversu
snemma frumliandritin liafa glatazt á því, aö
þegar deilur spruttu upp út af „Orðum Drott-
ins“, var aldrei gripið til þess að vitna í frum-