Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Blaðsíða 7

Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Blaðsíða 7
NÝTT KVENNABLAÐ 3 Sigþrúöur Fri'ðriksdóttir, dómstjórafrú. unina. Þær ltalda skenimtikvöld. Söngfélög og lúðrafclög lijálpa þeim að halda skemmtun. Eins er með hlutaveltur, þeim verður vel til með gjafir á þær. „Sjúkrasjóður íslands“ eykst ár frá ári. Hann verður nokkur þúsund krónur. Það er samin skipulagsskrá og liann tekur fljótt lil að styrkja sjúklinga, sem hingað koma, lil dvalar á sjúkrahúsum. Þriðji sjóðurinn, sem félagssvslur Hins is- lenzka kvenfélags stofna, er (il slyrktar fálæk- um einstæðingskonum, sem ekki þiggja af sveit. Hann hlaut nafnið Slyrktarsjóður Hins ísl. kven- félags. Báðir þeir sjóðir, sem nú hafa verið taldir, liafa í mörg ár vcitt styrlci á þeim grundvelli, sem áður er getið. Frú Ivatrin Magntisson arf- lciddi Styrklarsjóðinn að 5000 króntun og Hall- dóra Álfsdóttir að í)00 krónum. Sjóður þessi er nú kr. 17.884.86. Á þessu ári hefir hann gefið 680 krónur fátækum konum. Sjúkrasjóður- inn hefir á seinustu árum beint styrkjum sínum meira til fátækra félagssystra. Lyfsali gaf hess- um sjóði við brottflutning sinn úr Reykjavík kr. 2000.00. Nú er sjóðurinn kr. 17.460.55. Veitt á þessu ári úr sjóðnum kr. 500.00. Þrátl fyrir þennan dugnað við að safna sjóð- um og umhyggju fyrir þeim, sem erfitt eiga, þá er félagið vakandi um kvenrétlindamálið. 2. ágúsl 1897 tekur það þátt í þjóðminningar- deginum, gengur í skrúðgöngu undir sínum eigin fána, bláum, með livítum krossi. Það hafði silt eigið veitingaljald. Á fundinum eru fræðandi fyrirleslrar. Steingrímur Thorsteins- son lieldur fvrirlestur um þjóðkvæði miðald- anna. Einar Hjörleifsson les skáldsögu, .Tón sagnfræðingur syngur og Brynjólfur Þorláks- son spilar og félagskonur eru árvakrar og leggja sitl pund ríkulega fram. En við lestur fundar- gerðanna finnst mér mest hera á þeim Þor- hjörgu og Ólafíu sem leiðandi krafti félagsins. Þorhjörg si-hvetjandi lil framtaka — og áslar á landinu, trúar á landið, „en allt verði að byggj- asl á triinni á hinn alvalda Guð og Jesú Krist“. Án trúar sé allt einskis virði. — í fundargerð félagsins 1901 segir svo: „26. janúar var 7 ára afmæli félagsins. Þá léku fé- lagskonur sjónleik og frú Anna Petersen og Elisahct Steffensen sungu og spiluðu. En Þor- hjörg Sveinsdóttir las aldamótakvæði Hannes- ar Ilafsteins og hélt hjartanlega ræðu og ósk- aði þjóð sinni heilla og blessunar á nýju öldinni. Félagið lætur sig skipla ræktunarmál bæjar- ins, skreytingu bæjarins aldamótakvöldið, hús- bvggingu liugsar það sér og margt fleira. Frh. lngveldur Einarsdóttir: 'r7)/óm s/nr/t arfan. Eg valdi blómsturkörfu, þzn „blómsturkarfan“ þin var bók, sem einna fyrsl skildi œskusálin rnín. í sumarkveðjuskyni, hún ber þcr blórnin nctt, og blómavinur hefur þau, fyrst á fiappír sctt. Við óskum þess„ að sumarið grœði’ uni grafir þœr, scm gróf og fyllti vcturinn, bæði fjœr og nœr. Að v o n a alts hins bcsia, en vita ekki hót, cr vorblóminu líkast, sem horfir sólu mót. Þó aftur komi velur, og annar vctur til, og cllin komi’ að lokurn, og gj'óri sömu skil. — Eg vona samt að karfan þín, verði aldrci tóm, svo vinir þínir fái þar ofurUtil blóm. Kindurnar ganga að læknum til aö drekka af vatni hans, en börnin til aö hlýöa á söng hans. * Rökkriö er niinning dagsins um hjarta ást sólarinnar. ★ Kvæöi er eins og lind.sem tekur ekki til aö streyma fyrr en regnið er um garö gengiö. ★ Hugsanir mínar eru eins og snærósir í lofti á haust- degi, þær brá'öna áöur en þær ná til jaröar. (Jóh. Sigurjónsson).

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.