Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Blaðsíða 8
4
NÝTT KVENNABLAÐ
Þjóðaratkvæðagreiðslan
og lýðveldið.
Alkvæðagreiðslan um niðurfellingu dansk-
islenzku sambandslaganna og stofnun íýðveld-
is á íslandi cr um garð gengin. Þjóðin hefir
svarað þeirri spurningu fyrir sig og niðja sína
i ókomna ællliði, livort hún óskar að lifa sjálf-
stæð og öðrum óháð í framtíðinni, eða hvorl
iiún kýs heldur að vera taglhnýtingur erlendra
þjóðhöfðingja.
Svarið getur ekki hugsast nema eitt: Sem
frjáls þjóð viljum við Iifa í landinu, sem guð gaí'
forfeðrum okkar, og engin önnur þjóð hefir
átt á undan okkur. Sem sjálfstæðu lýðveldi
viljum við skila ]jví lil eftirkomendanna.
Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var svo góð
að í fjölda mörgum sveitum landsins kaus hver
einasli maður, sem atkvæðisbær var. Slíkt ber
vott um þann þjóðernisþroska og einlmg, sem
hverri þjóð er nauðsynlegur, vilji hún teljast
sjálfstæð.
Dagarnir 20.—23. maí eru liðnir, dagar, sem
ætíð verður minnzl í sögunni, meðan íslenzk
timga er töluð og íslenzkir menn byggja
þetta land. En einmitt nú er hollt að hugleiða
hvers virði frelsi og sjálfstæði er mannkvn-
inu, frelsi, þétta dýrmæta hnoss, sem gervallur
heimurinn berst fyrir og þjóðirnar fórna
hjartablóði barna sinna.
Til að öðlast það böfum við íslendingar ekki
þurft að heyja blóðugar orustur, ekki örkuml-
ast i sprengjuregni eða kveljast í dyflissum
og fangabúðum. Við þurftum ekki annað en
ganga að kjörborðinu og setja tvo krossa a
litið blað. En þessir tveir einföldu krossar eru
ekki einskisvirði. Þeir tákna sjálfstæði föður-
lands okkar. Þeir merkja vilja okkar til mann
döms og dáða.
Og höfum það hugfast, að þóll sjálfstæði
landsins liafi nú orðið okkur léttkeypl, þá fær
engin þjóð varðveitt frelsi sitt, nema hún sé
fús að færa þungar fórnir. Á orusluvelli hins
daglega lífs vinnum við sigra framtíðarinnar
eða biðum ósigur. 1 þeirri baráttu verður bver
íslendingur, ungur og gamall, karl og kona, að
vera reiðubúinn til að leggja fram aíla krafta
sína og gera sill bezta.
M. J. K.
Inglhjörg
Bergsveins-
dóttir.
Hún Ingibjörg í Fagurey var engin miðlungs-
kona. Mér fannst ávallt, þar sem hún kom inn
með sínu festulega yfirbragði og fasleysi, að
rúmið fylllist, svo mikill gerðarþokki stéið af
henni.
Hún var Bergsveinsdóttir, Ólafssonar, t)g Ing-
veldar Skúladóttur, var hún af hinni merku
Svefneyjarætt. Fædd var hún á Skarði á Skarðs-
strönd 1. júlí 186(5. En æskuskónum sleit hún i
Bjarneyjum á Breiðafirði. Þar bjuggu foreldrar
bénnar, og þar bjó hún sín fyrstu búskaparár
með bónda sínum, Jóni Skúlasyni frá Fagur-
ey á Breiðafirði, en þau bjón voru þremenn-
ingar að frændsemi. Þar reis líka fyrsli brol-
sjórinn yfir lifsfley bennar, er faðir bennar
og bróðir drukknuðu rélt við landsteinana, voru
að koma úr kaupstáðarferð úr Stykkisbólmi í
misindisveðri, bafði Ingibjörg ])á degi áður alið
bónda sínum son. Vár þvi viðbrugðið, af hve
ínikilli stilling Ingibjörg hafði tekið harma-
fregninni, ekki sízt þar sem éweniu kært var
með þeim feðginum.
Foreldrar Ingibjargar voru efnalilil, enda
börnin mörg, var hún því ekki sett til mennta.
En ung fór luin íil föðursyslur sinnar, Þorbjarg-
ar í Flatey, sem var kvenskörungur mikill, og
nam hjá henni ýmsar handiðnir, og var æ síðan
séi-lega kært með þeim frændkonunum. Þetla
var nú hennar lærdómur fyrir lífið, ásaml þeim
góða beimilisbrag, sem var i föðurliúsum, s])ar-
semi, þrifnaði, vinnusemi og göfugum talsmáta.
Ingibjörg varð afburða liúsmóðir, afkastasemin
var frábær, ekkert handtak virist fara til ónýt-
is, malargerð sem önnur störf með ágætum og
stjórnsemin framúrskarandi. Vel var bjúum