Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Blaðsíða 14

Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Blaðsíða 14
10 NÝTT KVIiNNABLAÐ Ingiveldur Einarsdóttir: A ve^amóíuin. Niðurl. Ég kann svo sem utanað ræðurnar liennar uin mig, sem allar enda svona. „Það veit sá seni alU veil að mikið er ég búin að liafa fyrir lienni Þórdísi litlu fyrr og síðar.“ Sigriður Jirosti dauf- lega, hún vissi að mikið var satt í þessu. Þær áltu ekki skap saman stjúpmæðgurnar. Nöldrið i Ingibjörgu var þreytandi fyrir örgeðja ungling. - Þarna stóð nú aumingja telpan við gluggann og liorfði úl eftir stallsystrum sínum, tindrandi af æslcu og lífsþrótti, en j)ó lýstu augun einliverri barnslegri vanmáttar tilfinningu. Allt Játlnagð bennar bar það með sér að liún stóð á vega- mótum bernsltu og kvenlegrar háttprýði. Sig- riöur snart ofurlítið vanga Jiennar, og sagði lágt, lvanlvvislega: „Heldur ]>ú að bonum Bjössa þyki þú fallegri með drengjakoll?'1 ■— Dísa þaut upp: „Aldrei hefði ég trúað að þú gælir komið með svona mikla villeysu. Ég ælti kannslce að ganga fyrir hvern strák í sveitinni minni, og J.'iðja um leyfi.- Björn lét nú elvlvi svo lítið að kveðja mig þegar „Kaulcur" fór úl síðast, og kom þó í húsið lil syslur minnar. Ég ætla bara að láta þig vita ]iað Sigríður að mér er sama um alla stráka, og allt, ég cr farin. Vertu sæl.“ Disa snaraðist út úr dyrunum, Jméppti að sér kápunni um leið. Sigríður flýtti sér fram í and- dyrið cg kallaði á hana með nafni. Dísa slaicl-: við fótum: ,ýHvað!“ „Komdu til mín, ég skal ekki tefja þig lengi. - Hefur ])ig nokkurntíma iðrað ])ess að fara eftir mínum orðum. „Það veil ég eldvi.‘‘ Dísa var niðurlút og luiípin. „Illustaðu nú á mig, þú ferð ekki fet á þessa hárgreiðslustofu meðan þú ert í svona æslu skapi, þú bíður til morguns og svo slcal ég ekki hindra ])ig með einu orði. Nú er úttalað um þella mál frá minni lilið. Farðu í friði.“ — „Mér er svo sem alveg sama,“ tautaði Dísa og sneri við aftur. Sigríður sá Jiana ganga Jiratt suður allar götur, þverl úr ált við Jiárgreiðslustofuna, unz liún livarf. Litlu siðar komu þær Stella og Didda, „Dísa liér?“ „Nei, farið ])ið l)ara ylckar. leið stúlkur litlu og Játið liana eiga sig i lcvöld.“ Telpurnar lilu hver á aðra. „En við ætluðum,“ byrjaði Didda. „Já, ])ið ætluðuð að verða samferða, en það verður ekki í þelta sinn. Flýtið ykkur nú svo þið verðið ekki of seinar.“ Sigríður lok- aði burðinni. Disa flýtti sér út úr mestu umferðinni, og komst suður að Skerjafirði, og þar leilaði bún uppi afdrep niður við sjó. Hún settist, einver- unni allshugar fegin, og hugleiddi bvernig það geklc til, ])essi andstvggðar vitleysa, scm liún slcildi ekki i sjálf tildrögin að ])vi að Bjössi kvaddi liana ekki. Þau böfðu hitzt fyrir utan húsið liennar systur hennar. Stella og Didda áttu beima uppi á loíti og lágu flestum stund- um út i glugga, þegar þær voru heima. Þær voru annars kátar og elskulegar stúlkur og Dísa fann það vel með sjálfri sér að hún liefði fegin viljað líkjast þeim. Þær höfðu verið henni góðar og Ieiðbeint henni með sumt, þær höfðu allar „spilatíma“ hjá sama kennara og féll yfirleitt vel á með þcim. Þær hlógu góðlátlega að lireysti- svörum Dísu, og hún dáðist að kvenleik þeirra og kurteisi með sjálfri sér. — Nú, þau Bjössi mættust þarna og heilsuðust alúðlega. „Ég kom til að kveðja,‘‘ „Blessaður komdu inn, Guðbjörg bjóst við þér.“ Þau fóru inn. Þá var kallað á hana ofan af lofti og báðar vinstúlk- urnar tala í einu: „Guð hvað hann er sætur, strákurinn sem þú varst að tala við. Er liann sjómaður? ha! Góða, bezta lofaðu okkur að sjá hann betur!“ „Vitleysa, liann fer út á sjó eftir hálftima.“ - En hvernig sem því var varið — hún lét telpurnar hafa sig til að vera kyrra uppi á herberginu þeirra, og þegar sent var upp til hennar, Bjössi vildi kveðja hana, svaraði hún: „Segðu lionum að koma hingað upp, ég er uj)p- tekin.“ Jú, víst lél hún þessa heimsku út úr sér, en hvers vegna? Fáum mínútum siðar sáu þær Bjössa ganga niður Sjávargötuna, og upp frá þcirri stundu hafði Dísa verið reið við alll og alla og mesl við sjálfa sig. Én hún hafði nú fyrst næði lil að leita að ástæðum fyrir breytni sinni. Það var dálílið gaman að lála það eftir telp- unum að sjá Bjössa betur, svo þær gætu „akk- ordérað“ um liann á eftir, og því meira gaman að láta Bjössa sjá hve hún átti fínar og prúðar vinstúlkur. Þegar Bjössi ónýlti þetta fyrir lienni varð hún Iionum sárgröm og hugði að slríða lionuin með því að mæta honum með drengjakoll næst. Þær Stella og Didda höfðu líka margsinnis sagt henni að hún mundi taka sig út með drengjakoll. „Ó, Iivað alll getur ver- ið andstyggilegt,“ sagði hún næslum upphátt.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.