Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Blaðsíða 9
NÝTT KVENNABLAÐ
5
veitt, því, þau lijón kunnu því l)æði jafnvel og
Ingibjörg átti ]>ví láni að fagna að hafa aldrei
skorl í búri. Bóndinn og formaðurinn •I<’)n Skúla-
son var aflasæll til lands og sjávar.
Ung fluttust þau hjón lil Fagureyjar og
bjuggu þar æ síðan, þar lil Jón lczt eftir lang-
varandi heilsuleysi 1!)2!). Fimm barna varð þeim
hjónum auðið og fjögur börn að auki fóstvuðu
þau að nokkru eða öllu. Mörg er búmannsraun-
in, segir gamalt máltæki. Það er m kið verlc að
vera húsmóðir á mannmörgu heimili og vera
húsmóðir með prýði, en það var Ingibjörg.
Eg ælla mér ckki að rekja neitt af hennar bú-
mannsraunum, slikt hentaði henni sizt. Konan
liafði aldrci vanið sig á æðrur, en af sínum heila
hug og með sínum öruggu liöndum komst lui.n
fram úr hverjum vanda. Býst ég þó ekki við,
að liún hefði tckið sér orð skáldsins í munn:
Löngum var ég læknir minn o. s. frv. þvi henni
fannst ávallt, að mennlunarleysið væri sér
þrándur i götu og mikið vanta á, að hún lcynni
það, sem lnismóður bæri og væri nauðsyn á að
vita, enda átti hún sjaldan svo annríkt, að hún
læki sér ekki bók í liönd einhverntíma sólar-
hringsins. Bókakostur lika allgóður á heimilinu.
Ingibjörg var hlédræg á mannamótum, en
hjartans glöð og ræðin í kunningjahóp, afskipta-
laus um annara Iiagi, en föst í skoðun og trvgg-
lynd, og ævinlega var þar til manns að moka, ef
eitthvað bjátaði á.
Ingibjörg var mikil að vallarsýn, en fráleitt
talin fríð kona al' ókunnugum, dálitið lotin i
herðum, liárið orðið þunnt, en livítu, liðuðu
Iokl tarnir fóru svo fallega á göfugu höfði henn-
fir og samsvöruðu svo vel allri hennar fram-
komu, að maður fann, að þar fór ligin kona.
Notakennd greip okkur álltaf, nágranna Ingi-
hjargar, þegar bátar okkar stungu stafni við
Fagurey, og gotl var að koma upp í hlýlegu,
hreinu baðstofuna, þar sem framúrskarandi
gestrisni húrsáðanda mælti manni, horfa yfir
heimilið í öllum sínum einfaldleik, þar sem hin
örugga, mjúka hönd húsmóðurinnar hafði far-
ið um alla hluti með sinni meðfæddu listlmeigð.
Maður varð öruggur og rólegur, — en væri
veðrið ekki tryggt, voru handtök húsmóðurinn-
ur ekki sein, hún þekkti ægi gamla og vissi vel,
að hann lætur ekki að sér hæða og belra væri
sjófaranda að ná heilum í höfn en bíða eftir
»,siddnuhætti“ í framreiðshumi. Það var nær
nieð óskiljanlegum hraða, hvað góðgjörðirnar
j)á voru fljólt framreiddar.
Börn Ingibjargar og Jóns voru sem fyrr segir
fimm, tvæi' dætur, þrír synir. Dætrunum varð
hún báðum að sjá á eftir ofan i gröfina, þeirri
fyrri, Málfríði, um fermingaraldur, þeirri sið-
ari, Sigríði, Iiðlega tvitugri. Þann sára harm
móðurinnar, mun enginn hafa þekkt, þvi Ingi-
björg var Irúkona mikil. En þegar hún missti i
sjóinn Lárus, son sinn, sem þá var bóndi á
skólabúi Staðarfells, fannst það á, að henni
þætli nú hönd forlaganna hafa nokkuð skammt
milli stórra höggva i hinn sama knérunn. Ef til
vill hefir sorgin orðið þarna svo þung, af því að
þennan son sinn hafði hún fyrir fáum árum séð
loslinn harmi. Þá hafði maðurinn með ljáinn
farið og sótt konuna, sem hann ætlaði að stofna
til hjúskapar með innan fárra daga, en svart-
sýnin stóð ekki lengi, til þess var heiðríkja luig-
ans of björt, hún sagði seinna við mig: ,,Ég
fyrirverð mig, að slíld skyldi koina vfir mig,
að vantreysta guði. Drottinn gaf, drottinn tók,
og i drottins liönd er öllu óhætt“.
Ingibjörg bjó síðustu árin í Stykkishólmi með
Skúla skipstjóra, sem var hcnni ástrikur sonur,
en dagarnir munu þó oft hafa verið langir og
einveran þögul, þvi skipið, sem báðir synirnir
fóru með, Bergsveinn skipstjóri, giftur Vil-
borgu Bögnvaldsdóttur og búsettur í Stykkis-
hóhni, lá ekki alltaf í höfn. Kimnugt var mér,
að ljúfara hefði Ingibjörgu verið að vita svnina
annarsstaðar í atvinnu en á sjónum, en til þess
var lundin of rökk og sálarþrekið of mikið, að
henni dytti nokkru sinni í liug að hafa áhrif
i þá átt. Ingibjörg dó 26. okt. 1913, þá farin að
líkamskröftum; öllu tók hún því samt með sama
jafnaðargeðinu, kvaðst ekki hafa meira hér að
starfa. ,
Ég kveð þig vinkona með þökk og sakna
þess, að glaða andlitið þitt aldrei framar birtist
i dyrunum minum.
Ingibjörg var Breiðfirðingur í merg og æðum
og ]iað væri þeim góð ósk að þeir ættu margar
konur slíkar. . Theodóra Daðadóttir.
Kveðið við reiðhestinn sinn:
Gamlir, elztir eru
ég og Glói minn;
okkar i satnveru
ég ýmsa líking íinn.
ViíS erum góiS fyrir okkar hatt,
alltaf þokumst áfram þó
ekki förum hratt.
Sigríður Olafsdóttir.
(Ólafs Briem á Grund);