Nýtt kvennablað - 01.09.1946, Blaðsíða 6

Nýtt kvennablað - 01.09.1946, Blaðsíða 6
Ingueldur Einarsdóttir: Una sl Eyri Hún Una lilla á Eyri var eltki rik né jríð, en hafði allra hylli, uar hjartagóð og blíð. Hún fermdist jjórtán vetra, og fór í góða visl, og einkar vel sér undi, þótt œttfólk hefði misst. Hún ötul var að verki, og vinnan féll ei þungt við glens og kvœðagaman, þvi glatt var lið, og ungt. Og Una litla átti sér augu til að sjá: hve fagurgrœn var foldin, og fjöllin hirninblá. Hún átti söngnœmt eyra, og unaðsradda fjöld, af náttúrunnar nótum, hún nam hvert sumarkvöld. En Una litla átti sér einnig draumaheim: hún undi sér, og undi, í átthögunum þeim. Þar brostu grœnar grundir, þar glóði sléttur mar, en sveinninn, sonur hjóna, var sól og himinn þar. Hún átti fyrstu ástir hins unga, friða manns, — en ríka Björg á Bjargi. varð brúðarefnið lrans. En Una giftist Gisla, sem gráir og lotinn var. Og ýmsir láðu Unu að eiga þvílíkt „skar“. En Una hló, og anzar: „Eg clska gráan lil, nóg kaþp og œrsl á œskan, en ellin reynslu og vit“. Hún flutti úl að Eyri, — þar átti Gisli bú —. Þau börðust þar í bökkum, og börnin urðu þrjú. „Mai rennur sól i scevi, sorgin felsl í gleymskuhyl", — heyrast börn og brúður syngja, bak við frosið gluggaþil. Sveinninn kembir, systur hæra, sveiþar fœtur ullin iáð, kisa malar, hjólið hamast, hendur Unu leygja þráð. „Mai rennur sól úr sœvi“. Syngur Una Ijóðin kunn: „Mikið hefur guð oss gefið gæðafjöld og nægtabrunn" Stofan hlýnar, Jiœkkar, víkkar, hverfur fönn og velrarís, Ijóðs i töfrum börnum birtist björl og fögur vorsins dis. Hjartans þakkir, Una á Eyri! uþþ til dala, fram við sjá: skipbrotsmey, sem hugprúð hylur harm þinn undir glaðri brá. Þú, sem lindir Ijóðs og sÖ7igva leiddir inn í dagsins Ö7in. Eylg oss enn um aldaraðir, íslands dóttir, hrein og sönn. viljað mikið til vinna að £á að sjá renna upp. Vorið 1944 var mjög kalt og þyrkingslegt hér um slóðir, gróðurinn virtist aldrei ætla að Iiafa það aí að brjótast undan valdi vetrarins. — En er 17. júní rann upp, skipti um. í stað hins þurra kuldagjósturs, var komin fín og hlý úða- rigning. — Áhrifin voru eins og jörðin hefði allt í einu verið lostin töfrasprota, — hvert strá og hvert blað teygaði fegið hina kærkomnu hlýju dögg, lífsmagn þeirra hafði allt í einu fengið þau skilyrði, sem það þurfti með, til að geta vaxið og þroskast, og þau voru fljót að rétta við og taka á móti þessari langþráðu bless- un himnanna. Þar sem ég gekk í hægðum mínum, upp að samkomuhúsinu, varð mér hlýtt innahjbrjósts, er ég sá svalandi gróðrardöggina hjúpa landið. Mér fannst það vera táknrænt fyrir þennan merkisdag, að einmitt þá eftir allan þyrking- inn, skyldi jörðin fá það sem hún þurfti. Skyldi það ekki vera fyrirboði þess, hugsaði ég með mér, að nú fengi íslenzka þjóðin það sem hún þurfti til þess að gróðurmagn hennar leystist að fullu úr læðingi, svo að hún beri á næstu árum gæfu til að láta hjá sér blómgast: — „gró- andi þjóðlíf, með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkisbraut". 4 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.