Nýtt kvennablað - 01.02.1951, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.02.1951, Blaðsíða 9
Fallegur rósapúði. Blöðin græn, rósirnar og rósa- knúpparnir í 3—4 rauðum lit- um. — Sé púðamynztur lítið er mjög fallegt að sauma í hornin eins og sést á myndinni. * * * Til vinkonunnar í dalnum. Man ég vina margar kærar stundir man ég á og hlíð og sléttar grundir. Þar, sem fuku bæja í milli bögur, björt þá skein mér æskusólin fögur. Þar var allt úr deyfðar fjötrum dregið, dansað, sungið, spjallað, ort og hlogið. Bezt þú lékst á ljóða hörpu- strengi. Lifi dalakvæðin vel og lengi! Imíiana Albertsdóttir. * * ★ Blaðið Blaðið verður að geta þess, að vcrðið hefur hækkað upp í kr. 14 — á ári. — Okkur var ekki ljóst er janúarblaðið kom út, hve pappír og hefting o. fl. stigi gífurlega.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.