Nýtt kvennablað - 01.02.1953, Qupperneq 9

Nýtt kvennablað - 01.02.1953, Qupperneq 9
Við sólavlag „Við sólarlag“ barst mér í hendur um líkt leyli og andlátsfregn frú Guðbjargar á Broddanesi, en þetta er hennar síðasta bók. Ósk Sigurðar skálds á Arnar- bolti lil fósturjarðarinnar hefur rætzl: „Ég vildi hún ætti menn að missa, meiri og betri en aðrar þjóðir.“ Það eru undur, sem hafa skeð, að kona á níræðis- aldri og blind lil fleiri ára skuli enn geta glatl og nært hina alsjáandi. Sá, sem einu sinni sat við hlið frú Guðbjargar, finnur enn við lestur bókarinnar hina sömu hlýju og skilning, sem frá henni streymdi, dómgreind og fegurðarþorsta. Aðdáun til hinna veitulu hæfileika — og andans manna. Vitanlega var hún barn síns tíma. Aldamótaskáld- in áttu gott, að eiga slikan lesanda, sem hún var, slíkan unnanda, slíkan samhljómastreng í öðru brjósti. Og hún amma hennar átti gott í gröf sinni, að eiga skilning hennar. Hún ber sannarlega hlífiskjöld fyr- ir gömlu konuna, þegar seinni tíminn ræðst á matar- grrðina og skömmtulagið hjá henni. „Þegar amma fór frá Stóra-Fjarðarhorni sagði hún: „Ég skil hér ekkert eftir nema tárin mín.“ (Kaflinn: Amma og afi). Nei, nei, ekki að hlusta á þessa rödd. Hún verður að fara aftur inn til gestanna og gegna húsmóður- skyldum sínum. Um lþið og hún fer út úr snyrti- klefanum sér hún sjálfa sig í speglinum og lílur eitt augnablik á rauðu festina, sem hún hefur um háls- inn. En hvað hún fer henni vel! Dagur er liðinn að kvöldi. Frú Valborg silur í hæg- indastól inni í stofu. Hún er ákaflega þreytt. Hvað eflir annað hefur hún komizt í mikla geðshræringu þennan langa dag og orðið að taka á öllu til þess að hæla tilfinningar sínar niður. Nú eru allir gestir farnir. Börnin eru sofnuð og bún situr alein. Hún lofar nú tárunum að renna við- stöðulaust og án þess að gera mótspyrnu. Hún hefur tekið ákvörðun. Hún ætlar að skrifa Agnari og segja honum, að hún vilji ekki sjá hann framar. Kauðu kórallafestina hefur hún nú tekið af sér og lagt hana aftur í h^ítu baðmullina. Hún heldur á stokknum í hendinni og tárin drúpa niður á festina. Var ákvörðun hennar rétt? Hún veltir því fyrir sér og reynir að telja sér trú NÝTT KVENNABLAÐ „Við sólarlag“ fræðir okkur um margt, sem öðr- um liefur láðst að segja okkur. Um klettana við Hólmavík, þeir eru kallaðir: Borgir, og höf. bætir við „líklega þær einu borgir, sem aldrei hrvnja." Þarna fæddist Stefán frá Hvítadal, en fluttist ungur að Stóra-Fjarðarhorni. Um fermingu fór hann með fósturforeldrum sínum að Hvítadal. Miskunnsama Samverjann sá hún glæsilegastan í Ólafi Björnssyni, ritstjóra (bróður Sveins Bjömsson- ar, forseta). Hann hitti hún á förnum vegi. Henni verður þannig hugstæðast og hugleiknast til frásagn- ar, atgervið, í hvaða mynd sem er, til skjóls og upp- örvunar því smáa. Guðbjörg reisir í þessari bók, frú Elínu Briem Jónsson veglegan minnisvarða. Segir hún: „Ég liygg að fáir einir hafi afrekað mikið meira í þágu lands og þjóðar en hún.“ Fleiri samtíðarkonur talar lnin um af hrærðum huga, svo sem systurnar, Herdísi og Ó1 ínu Andrésardætur. Segir hún um Ólínu m.a.: „Hún var mcr að öllu leyti fremri og mín þyrsta sál teygaði frá ar.da hennar af lindum skáldskapar og lista. Svo kom frú Guðrún J. Erlings í slað Ólínu, veitul á allar lundir. „Við sólarlag11 deilir á yfirborðs menningu okkar góðu tuttugustu aldar. En rifjar upp margt, sem gleð- ur og göfgar. G.St. um að svo sé — og sætta sig við hana. En samt sem áður er eins og stöðugt sé hvíslað að henni. — Þú hefur selt þig fyrir þessa fallegu hálsfesti, selt þig í annað sinn! — Vitleysa! Aðrar raddir láta til sín heyra. -—- Þú gerir rétt, þú gerir skyldu þína gagnvart börnun- um þínum og éiginmanni. Frú Valborg lítur upp og rennir társtokknum aug- unum yfir stofuna. Þarna stendur kristalsvasi með fagurrauðum rósum. Á morgun munu þær fölna. — Rósir standa stutt, þegar þær hafa verið klipplar af stofni. ENDIR ★ TIL ÓÞEKKTU STÚLKUNNAR Eflaust mundi létta lund lítil stund úr degi, ef að fund við ættum sprund út á Grundarvegi. Gamli. NÝR FYRRIPARTUR (BotniS) í volkinu bezt að vera með, vont að standa einn og sér — 7

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.