Nýtt kvennablað - 01.02.1953, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.02.1953, Blaðsíða 15
UM ÍSL. RIKISBORGARARÉTT Kona, sem samkvænu áður gildandi löggjöf helur niisst íslenzks ríkisfangs við það að giftast erlendum i'íkisborgara eða við ])að að öðlast erlendan ríkis- borgararétt, annaðhvorl við hjónaband eða vegna þess að eiginmaður hennar hefur öðlazt erlendan rík- isborgararétt, en mundi bafa haldið íilenzku ríkis- fangi sínu ef ákvæði þessara laga hefðu áður verið í gildi, getur endurheimt ríkisborgararétt sinn með því að tilkynna dómsmláaráðuneytinu skriflega þá ósk sína. Slíka tilkynningu skal þó bera fram fyrir 31. des. 1957. Kona, sem nær 22 ára aldri fyrir 1. jan. 1956 og hefur verið eða er gift er hún nær þeim aldri, inissir ekki íslenzks ríkisfangs samkvaimt 8. gr. 1. málsgr. fyrr en í árslok 1956. 8. gr. 1. málsgr. hljóðar svo: Isíenzkur ríkisborgari, sem fæddur er erlendis og aldrei hefur átt lögheimili hér á landi né hefur dval- izt hér í einhverju skyni, er af megi ráða að hann vilji íslenzkur ríkisborgari vera, missir íslenzks rík- isfangs þá er hann verður 22 ára. Þó getur forseti leyft, að hann haldi ríkisfangi sínu, ef um það er sótt innan þess tíma. ★ FALLEG BLÚNDA NEÐAN Á UNDIRKJÓL O.FL. Fitjaðar upp 19 1. 1. umf.: föst 1 niður í 9. 1, 3 1 og pinni í 3. 1 þar frá, 3 1, föst 1 niður í 3. I þar frá, 3 I tveir pinnar, 3 I og snúið við. 2. umf.: p. í næsta p., 5 I pinni í pinna, aftur 5 1 og p. í 4. 1 8 1 og snúið við. 3. umf.: pinni í pinna, 3 I, föst 1 niður í 3. 1 (af næstu 5 1) 3 1, pinni í pinna, 3 1, f. 1. 3 1 2 pinnar. 3 1, snúið' við. 4. umf.: pinni í næsta p. 5 I, pinni í pinna, 5 1, pinni í næsta pinna, síðan 8 pinnar utan um hinar 8 1 með 2 1 á milli hvert sinn, og föst I í brúnina, snúið við. Þá 5 1 og föst ly'kkja utan um hin- ar tvær, 7 sinnum, föst 1 í neðsta pinna, 3 1 f. 1 (í 3. 1), 3 1 pinni í pinna, 3 1. f. 1., 3 1, 2 pinnar, 3 1 og snúið við, p., 5 1, p. 5 1 p. í föstu lykkjuna 8 1 og snúið við. Þá 3. umf. á ný. Horfið á myndina. Vandinn er aðeins að byrja. BOTNAR við fYrripartinn í síðasta blaði. MJÓRRI BLÚNDAN Undan röðli rökkrið flýr. rósir spretta’ í högum. Botnar: Eg verð allur eins og nýr. engum háður lögum. Ennþá gerast æfintýr eins og fyrr á dögum. — Allt fer þetta æfintýr eftir sólskinsdögum. Anear hlóma ilmur nýr undan fanna-lögum. Blómin fljúga! tími og tír Tómasar á dögum. — En öldin stynur auðnur.ýr undan skattalögum. E. A- M. G. E.E. S. HOKFT A SJÓNLEIKINN, jflNÓ Oó rAFUGI.INN I»nr blasti við mannlífsinsmyndin, ( en mór l>að til kvalræðis var, að fordildin, sor£Ín or: syndin, ]»ær sáfu í Öndvéffi I»ar. Lilja Björnsdóttir. Fitja upp svo laugt, sem þarf utan um svæfilinn eða dúkinn. 1. röð: fitja alltaf upp 2 I og pinni niður í þriðjuhverju 1 á bandinu. 2. röð eins, pinni í pinna 2 I á milli. 3 umf.: föst 1 í hvern pinna og 4 1 á milli. 4. umf.: í hvern 4 1 bogann þrír pinnar með 1 1 á milli. 5. umf.: Föst I í lykkjuna milli pinnanna, 5 1 á milli, 6. umf.: 1 hvern boga 2 fastar 1, 5 1 (upp- fitjun) og aftur 2 fastar 1. og koll af kolli, 2 f. 1, 5 1 og 2 f. 1 og áfram. BORÐIÐ fisk og spctrið. FISKHÖLLIN JÓN &: STEINGRÍMUR Sírai 1240 (3 línur). l\'ÝTT KVENNAfíJ.AÐ ■ Afgreicisla: Fjölnisvegi 7 í Reykjavík - Sirni 2740 - Ritstj. og ábm.: Guörún Stefánsd. ■ fíorgarprent.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.