Morgunblaðið - 14.07.2009, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.07.2009, Blaðsíða 27
Velvakandi 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand DAGINN DAGINN OG NEI... ÉG ÆTLA EKKI AÐ HÆKKA HITANN VIÐ ÞURFUM Á NJÓSNARA AÐ HALDA ÉG FANN SJÁLFBOÐALIÐA VIÐ ÞURFUM EINHVERN SEM GETUR FARIÐ OG FYLGST MEÐ HINU LIÐINU SPILA, TIL AÐ FINNA VEIKLEIKA ÞEIRRA ÞETTA ER MJÖG HÆTTULEGT STARF, EN ÞAÐ ÞARF EINHVER AÐ GERA ÞETTA... ÞÚ VANNST KANNSKI HÉR EN ANDI MINN ER ÓSIGRANDI! ÉG HEF UNNIÐ Í 165 SKIPTI Í RÖÐ ÉG ER VISS UM AÐ ANDINN MINN MYNDI RÚSTA ANDANUM ÞÍNUM! HOPP... HOPP... HOPP... HOPP... HOPP... HOPP... ÉG VINN! AF HVERJU TÓKSTU HELGU MEÐ ÞÉR? HÚN ER ALLTAF AÐ KVARTA UNDAN ÞVÍ AÐ ÉG FARI ALDREI MEÐ HENNI NEITT ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ MAMMA LESI ÞESSI SLÚÐURBLÖÐ ÉG HEF HEYRT AÐ LJÓSMYNDARARNIR FÁI MÖRG HUNDRUÐ ÞÚSUND FYRIR GÓÐA MYND AF STJÖRNUNUM ER ÞETTA EKKI TÍSTANDI DÓTA- MYNDAVÉLIN ÞÍN? ER ÞETTA EKKI HUNDURINN HANS BRAD PITT?!? ÉG ER VISS UM AÐ ÞETTA ER HUNDURINN HANS! ANSANS! EF ÉG ÆTTI SPAGETTÍ ÞÁ GÆTI ÉG ELDAÐ FLJÓTLEGAN OG EINFALDAN KVÖLDMAT ÉG GÆTI SKOTIST ÚT Í BÚÐINA Á HORNINU TIL AÐ KAUPA ÞAÐ, EN ÉG GET EKKI SKILIÐ KRAKKANA EFTIR EINA KRAKKAR, ÉG ÞARF AÐ SKJÓTAST ÚT Í BÚÐ... VILJIÐ ÞIÐ EKKI FARA Í SKÓ OG KOMA MEÐ? NEEEEIII!! KANNSKI GET ÉG SKILIÐ ÞAU EFTIR ÞÚ SÓAÐIR TÍMA ÞÍNUM. ÞAÐ RÉÐST ENGINN Á BÍLINN ÞETTA ER EKKI BÚIÐ. ÉG ÆTLA AÐ SITJA AÐEINS MEÐ GODERO AF HVERJU ÞARF ÉG AÐ SJÁ UM GODERO Á MEÐAN KRANDIS REYNIR VIÐ MARY JANE? SEINNA... Á sólríkum og heitum sumardögum eins og verið hafa á landinu und- anfarið léttist lundin og alls kyns sprell og útileikir grípur fólk á öllum aldri. Á Flúðum lék fólk sér að því að stökkva í ána við tjaldsvæðið um ný- liðna helgi, eins og sjá má á myndinni. Ljósmynd/Dagur Brynjólfsson Sólríkir sumardagar Garg og gól á Akureyri HVERGI er ofsagt í Mbl. 13. júlí að Lands- mótið á Akureyri hafi verið æðislegt en því miður er of fast að orði kveðið þar sem skrifað stendur: „Þeir sem sóttu bæinn heim voru sér og öðrum til mik- illar fyrirmyndar.“ Í það minnsta á lýsingin ekki við alla helg- argesti á þeim hluta tjaldsvæðisins sem næstur er Hrafnagils- stræti. Þar var orgað og gólað fram á skellibjartan dag. Síðasta veislan lognaðist út af kl. 6.45 að morgni laugardags og kl. 7.30 að morgni sunnudags. Um sex- leytið á sunnudagsmorguninn var „gleðskapur“ í gangi í þremur holl- um með tilheyrandi hávaða. Útlend- ir ferðamenn í þremur tjöldum voru þá að pakka saman og flýja, skelfdir yfir atgangi ungmenna sem ráfuðu um vitskertir af vímu, organdi eða hrasandi um stög og tjöld. Ég hef oft áður dvalist þarna og verið ánægður, ekki síst með sýnilega en ákveðna og kurteisa framgöngu gæslumanna þegar þeim hefur fundist efni standa til að biðja gesti um að fara á lægri nótur og virða næturró annarra. Nú varð ég aldrei var við vaktmenn á vappi um nótt- ina. Kannski búið að spara burt gæsluna? Djamm fram á nótt er nokkuð sem þeir verða að gera ráð fyrir að upplifa sem á annað borð velja að gista á tjaldstæðum og nákvæmlega ekkert við því að segja. Það getur meira að segja verið bara býsna heim- ilislegt. Öðru máli gegnir um óopinbert, næturlangt landsmót í gargi og góli sem efnt var til á hluta fjöl- skyldutjaldstæðis Ak- ureyringa og var auð- vitað ekki boðlegt. Vonandi að ástandið hafi verið með verra móti um Landsmóts- helgina. Ef ekki, ja, þá er þetta réttur staður fyrir þá sem vilja borga fyrir að vaka en ekki staðurinn fyrir þá sem vilja borga fyrir að sofa. Atli Rúnar Halldórsson. Pentax myndavél týndist MYNDAVÉL, Pentax, týndist á gönguleiðinni við Glym í Hvalfirði laugardaginn 9. júlí. Finnandi vin- samlega hafi samband við Kristján Inga Kristjánsson í síma 843-1282. GPS-tæki tapaðist GPS-tæki, Oregon 300, tapaðist í Elliðaárdalnum föstudaginn 11. júlí. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í Jóhönnu í síma 899-0378.        Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Aflagrandi 40 | Félagsstarf fellur nið- ur vegna sumarlokunar. Hádegismatur afgreiddur kl. 12-13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 12.30-16.30, boccia kl. 9.45. Púttvöllur opinn. Bólstaðarhlíð 43 | Opin handa- vinnustofa, fótaaðgerð, böðun, hár- greiðsla, kaffi og dagblöð, hádeg- isverður. Pútttími kl. 13.30, 18 holu púttvöllur opinn öllum. Dalbraut 18-20 | Félagsvist kl. 14. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinnustofa opin, ganga kl. 10, matur kl. 11.40. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Farið verður að Leirubakka í Landsveit föstudaginn 17. júlí. Heklu- setur skoðað. Lagt af stað frá Hlað- hömrum kl. 13. Skráning í síma 586- 8014, kl. 13-16. Félagsstarf Gerðubergi | Starfsemi fellur niður til 12. ágúst. Hraunbær 105 | Félagsmiðstöðin er opin kl. 9-14, matur kl. 12. Hæðargarður 31 | Morgunspjall kl. 9, Stefánsganga kl. 9.10, gáfumannakaffi kl. 15, „hot spot“ og tölvur, 18 holu púttvöllur, ljóðabók skapandi skrifa til sölu, hugmyndabankinn opinn. Mál- verkasýning Erlu og Stefáns. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30. Uppl. í síma 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi – vísnaklúbbur kl. 9. Boccia kl. 10.30. Handverksstofa opin kl. 11. „Op- ið hús“ spilað á spil – vist/brids kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30. Hár- greiðslustofa opin, s. 862-7097, fóta- aðgerðastofa opin, s. 552-7522. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9- 15.30, matur kl. 11.45, videó/spurt og spjallað kl. 13, spilað kl. 13, kaffi kl. 14.30. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofan opin, hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar, félagsvist kl. 14. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun- stund, handavinnustofa opin, leikfimi, félagsvist kl. 14. Hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar. Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.