Morgunblaðið - 20.07.2009, Page 21
systir hennar Sigurdís, hafa hugsað
um móður sína á einstakan hátt eftir
að Haukur dó.
Að leiðarlokum færi ég Jóhönnu
mínar innilegustu þakkir fyrir enda-
lausan kærleika og hjálpsemi við
okkur fjölskylduna alla tíð.
Hvíl í friði og hafðu þökk fyrir allt.
Blessuð sé minning Jóhönnu Hálf-
dánardóttur.
Svavar Helgason.
Elsku besta amma, við getum ekki
lýst því hversu mikið við munum
sakna þín því þú varst svo yndisleg í
alla staði. Að hafa átt þig að voru
forréttindi fyrir okkur og okkar
besta gjöf. Þú umvafðir okkur um-
hyggju og ást. Þú varst okkur allt, sú
sem bakaðir handa okkur súkku-
laðivöfflur með sírópi og rjóma
ásamt öðrum Nönnu-kræsingum. Þú
varst okkar besti klippari sem
klipptir á okkur hárið með svo mik-
illi varkárni. Þú varst einnig sú hæfi-
leikaríkasta saumakona sem við
þekktum og þú saumaðir á okkur
yndislegar flíkur sem við gengum
stolt í. Þú hefur alltaf verið stoð okk-
ar og stytta, tekið á móti okkur með
hlýjum og opnum örmum, alltaf
tilbúin að passa okkur, takk fyrir að
hugsa alltaf svona vel um okkur af
svo mikilli ást og þolinmæði.
Það var ekkert skemmtilegra en
að koma í heimsókn til ykkar í Siglu-
voginn, þaðan eru margar góðar
minningar og gleðistundir sem við
munum ávallt geyma í hjartastað.
Það var alltaf hið mesta ævintýri,
hvort sem við tíndum rifsber af
trjánum í garðinum, tókum upp
spilastokkinn eða okkar frægu
gönguferðir í Grasagarðinum sem
enduðu alltaf í ísbúðinni í Álfheimum
okkur til mikillar ánægju.
Þú hefur verið samofin tilveru
okkar frá því við munum eftir okkur
og við munum alltaf varðveita þær
minningar og allar þær yndislegu
stundir sem við áttum saman, hvort
sem það var um jólin og hátíðarnar, í
afmælunum eða í sumarbústaðnum
þar sem við tíndum ber klukkutím-
unum saman.
Elsku amma, þín verður sárt
saknað og nú vitum við að þú ert
komin á betri stað með afa þar sem
Guð geymir ykkur, þið eruð sannir
englar. Takk fyrir allt sem þú hefur
gert fyrir okkur og alla þá ást og
umhyggju sem þú hefur gefið okkur,
þú ert samofin tilveru okkar að ei-
lífu.
Guð blessi þig.
Þín ömmubörn,
Dóróthea, Kamilla og
Helgi G. Svavarsbörn.
Minningar 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 2009
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull
nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is , í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Vantar ódýra stúdíóíbúð
á leigu sem næst Háskóla Íslands.
Reyklaus bindindismaður og er skil-
virkur með greiðslur. Axel - sími
770 3160.
Smáauglýsingar 569 1100
Dýrahald
Frábærar grindur
Ný sending af grindum komin í hús.
Bestu grindurnar á markaðnum.
Til í Húsasmiðjunni, sama verð og á
www.liba.is
Nudd
Temple Massage
Whole Body Healing Massage based
on Tantric principles. For men,
women and couples. Tel. 698 8301.
www.tantra-temple.com
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum til sölu.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
www.verslun.is
Pöntunarsími: 5351300
129.000.-+vsk
Klakavél
VERSLUNARTÆKNI
Framleiðir 22kg á sólarhr.
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið
úrval. Frábær gæði og gott verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Óska eftir
Ýmislegt
Teg. 11001 - þessi frábæri BH
nýkominn aftur í CDEF skálum á
kr. 3.950, buxur í stíl á kr. 1.950.
Teg. 4457 - sívinsæli
íþróttahaldarinn í BCD skálum á
kr. 3.950, aðhaldsbuxur í stíl á
kr. 2.650.
Teg. 27001 - flottur í CD skálum
á kr. 3.950,- boxerbuxur í stíl
kr. 1.950.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, .
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
I
Tilboð:
Sportlegir og þægilegir herraskór úr
leðri á tilboðsverði kr. 3.500.
Margar gerðir og litir.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir.
Upplýsingar í síma 696 6580.
Bátar
Strandveiðimenn
Fiskiker gerðir 300, 350, 450
og 460. Línubalar 70 og 80 l.
Allt íslensk framleiðsla í hæsta
gæðaflokki.
www. borgarplast.is
Völuteig 31,
Mosfellsbæ,
s: 561 2211.
Bílar
100 % lán Visa / Euro
TOYOTA COROLLA XLI.
Árgerð 1995, ekinn 205 þús.km,
BENSÍN, Sjálfskiptur. Verð
290.000. - Rnr. 241678. Til sýnis og
sölu hjá Bílalíf, Kletthálsi 2, S: 562-
1717. Sjá fleiri myndir á
www.bilalif.is
Bílaþjónusta
!
"
#
$%&
'
( ) * +
!
"#$ %#&'( )
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Húsviðhald
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Varahlutir
www.netpartar.is
PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA
772 6010
772 6011
Kaupum gull
Höfum keypt og selt gull í 38 ár.
Vantar nú gull til að smíða úr.
Sanngjarnt verð. Fagmenn meta
skartgripina þér að kostnaðarlausu.
Aðeins í verslun okkar, Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is -
s. 552-4910.
Húsnæði óskast
Atvinnuauglýsingar
•
Upplýsingar gefur
Ásta Halla í síma
866 9845
Blaðbera
vantar á
Hvolsvöll
Blaðbera
vantar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Galtarholt 1, fnr. 211-0339, Borgarbyggð, þingl. eig. Híbýli ehf.,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 23. júlí
2009 kl. 10:00.
Galtarholt 2, fnr. 135-042, Borgarbyggð, þingl. eig. Perla Borgarnes
ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 23. júlí 2009 kl.
10:00.
Hl. Birkimóa 8, fnr. 227-2894, Skorradal, þingl. eig. Sigurbjörg
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. júlí
2009 kl. 10:00.
Hl. Birkimóa 8, fnr. 227-4959. Skorradal, þingl. eig. Sigurbjörg
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 23. júlí
2009 kl. 10:00.
Leigulóðarréttindi að Selásum 24, fnr. 225-5045, Borgarbyggð, þingl.
eig. Húsaklæðning ehf., gerðarbeiðandi Ari Oddsson ehf., fimmtu-
daginn 23. júlí 2009 kl. 10:00.
Lindarholt 2, fnr. 228-6489, Borgarbyggð, þingl. eig. Ágústa Hrönn
Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Borgun hf. og Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 23. júlí 2009 kl. 10:00.
Litla-Gröf, v/Hád. hf., fnr. 135-069, Borgarbyggð, þingl. eig. Jón
Kristinn Ingason, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf., fimmtudaginn
23. júlí 2009 kl. 10:00.
Sumarbústaðurinn Norðurás 9, fnr. 230-8250, Hvalfjarðarsveit, þingl.
eig. Húsaklæðning ehf., gerðarbeiðandi Ari Oddsson ehf., fimmtu-
daginn 23. júlí 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
17. júlí 2009.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Morgunblaðið í
morgungjöf
Farðu inn á
mbl.is/askrift
✝ GuðríðurGuðrún Jóns-
dóttir Chitow, eða
Stella, eins og hún
var kölluð allt frá
barnæsku, fædd-
ist í Reykjavík 23.
desember 1944.
Hún andaðist í
Norður-Karólínu í
Bandaríkjunum 29. september 2008.
Hennar var minnst
á heimili Ásu Gunnlaugsson í Pompano
Beach í Flórída 9. nóvember 2008 en
jarðarför og greftrun fer fram í dag.
Meira: mbl.is/minningar
Guðríður Guðrún
(Stella)Jóns-
dóttir Chitow
AÐ SKRIFA MINNINGARGREIN
Sami skilafrestur er á greinum vegna útfara í kyrrþey.
Minningargreinar sem berast blaðinu innan tilskilins frests verða birtar
í blaðinu. Leitast verður við að birta þær á útfarardegi eða sem næst þeim
degi.Hvemargar greinar birtast í blaðinu á útfarardegi viðkomandi, ræðst
af stærð blaðsins hverju sinni.
Minningargreinar, sem berast eftir tilskilinn frest eða útfarardag,
verða eingöngu birtar á vefnum á www.mbl.is/minningar. Tilvísun á
vefslóðina verður í greinum eða æviágripi sem birtast í blaðinu.
Netgreinarnar eru öllum opnar.
Þeim, sem vilja fá birta minningargreinar í Morgunblaðinu,
er bent á að skilafrestur til birtingar í blaðinu er á hádegi
tveimur virkum dögum fyrir útfarardag, þ.e.:
Birtingardagur Skilatími
Mánudagsblað Hádegi föstudag
Þriðjudagsblað Hádegi föstudag
Miðvikudagsblað Hádegi mánudag
Fimmtudagsblað Hádegi þriðjudag
Föstudagsblað Hádegi miðvikudag
Laugardagsblað Hádegi fimmtudag