Morgunblaðið - 20.07.2009, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 2009
BLÁSIÐ var til útgáfuhófs þriðja tölublaðs
Rafskinnu í blíðviðrinu í síðustu viku.
Fagnaðurinn fór fram á nýuppgerðum
Klapparstígsreit á milli Hverfisgötu og
Laugavegar, og þar lék Retro Stefson fyrir
gesti og gangandi auk þess sem DJ Árni
Sveins þeytti skífum.
Endurskoðun og endurvinnsla var eins-
konar þema í þessu þriðja tölublaði Raf-
skinnu, þar sem er að finna tvo og hálfan
klukkutíma af sjónrænu efni: heimild-
armyndir, stuttmyndir, myndbandsverk,
gjörninga, lifandi tónlistarflutning og
tónlistarmyndbönd, bæði eftir íslenska og er-
lenda listamenn.
Hópur Fjöldi fólks lagði leið sína í útgáfuhófið í góða veðrinu og skemmti sér vel.
Fjör Gestir dilluðu sér við tónlistina í portinu.
Gult Hljómsveitin Retro Stefson tók lagið. Hugsi Daníel Þorsteinsson hlýddi á tónlistina.
Endurvinnsla
í Sirkusporti
Fáni Frændur okkar Norðmenn áttu sér bandamann í útgáfuteitinu.
Morgunblaðið/Eggert
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU
OG SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
HHH
„Þessi spræka og
fjölskylduvæna
bandaríska teikni-
mynd er sú þriðja í
röðinni og sú besta
þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2
abigai l bresl in cameron diaz
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
ÞETTA ERU
FORFEÐUR ÞÍNIR
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
HHHH
„POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ
FYNDNARI, MANNLEGRI,
ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI.
KLÁRLEGA BESTA MYND SEM
ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
HHHH
„ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA
ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“
„YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL
MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST
OG HLJÓÐMYND.“
Ó.H.T. – RÁS 2
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓSÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
Sýnd kl. 4, 7 og 10(Powersýning)
Sýnd með íslensku tali kl. 4
Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4Sýnd kl. 7 og 10
Balls Out kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 8 - 11 B.i.10 ára
Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Transformers kl. 5 - 8 - 11 Lúxus
Sýnd kl. 8 og 10:15