Nýtt kvennablað - 01.10.1966, Blaðsíða 9
Handavinna barna
og unglinga
Ymiss konar handavinna er árciðanlcga eitt af því
þarfasta, sem börn og unglingar læra. Notagildi verk-
Iegrar kunnáttu efast enginn um. Öll vitum við hvað
átt er við með hagnýtri handavinnu, svo sem fatasaum-
ur, prjón, fataviðgerðir ýmiss konar, ullarvinna, vefn-
aður o.fl. — Margs konar útsaums- og föndur-vinna
getur cinnig verið hagnýt og tekjulind t. d. þcim, sem
ekki liafa heilsu eða kringumstæður til að stunda erf-
iðari störf eða fara út af heimili til vinnu.
Ekki verður mctin til fjár sú ánægja, sem velflestar
konur hafa af að fást við fallega handavinnu. — Það
ber við að ungu konunum Jeiðist á kvöldin, ef þær eru
einar heima með smábam, nauðsynlegum heimilis-
störfum er lokið og húsbóndinn úti við vinnu. Þá er
áreiðanlcga ekki lítils virði að hafa til ígripa fallega
handavinnu, scm ýmist yrði notuð til að prýða hcim-
ilið eða til gjafa eða sölu. Vel mætti vera að kveikt
væri í færri sígarettum, ef setið er mcð handavinnu
en auðum höndum.
Ég hef um áratugi fylgzt nokkuð með handavinnu-
námi barna, einkum telpna, og ég fæ ekki betur séð
en að allt, sem þær gcra sér til gagns og ánægju, prufu-
pjötlur mcð ýmiss konar stoppi og saumasýnishornum
er sannarlcga ánægjulegt að eiga til minningar um
fyrstu viðlcitnina, svo kemur ýmislegt þai-flegt, saum-
að, prjónað og heklað, leistar, vettlingar, saumataus-
poki og svunta með ýmiss konar fallegum bekkjum,
svæfilvcr og e.t.v. blússa og peysa ef vel gcngur, eða
„aukastykkin“, sem kannski er mest gaman að, t. d.
smádúkar (servíettur), jólastjörnur eða reflar á borð
eða vcgg, úr lércfti eða jafa, líka má ncfna sessur, sem
má hafa Iitlar og með cinföldum útsaumsgcrðum. —
Bastvinna er og cinkar skcmmtileg, borðmottur, smá-
körfur, lampaskcrmar og m. fl. — Þótt ég hafi hér tal-
að um handavinnu telpna, þá er auðvitað alveg sama
að segja um drengjavinnu og nauðsyn þess, að þeir
læri sem flest, er að gagni má koma og til dægradvalar
verða.
Já, það er sannarlega margt skemmtilegt og nothæft,
sem börnin geta búið til. Gleðjumst mcð þeim og met-
um að vcrðleikum verk þeirra og látum kcnnarana
finna, að við metum starf þeirra mikils.
Ég hef þegar minnzt á ánægju þá og gagn, sem kvcn-
fólk á öllum aldri hefur af handavinnu, cn hvað um
karlmennina? Það er alveg víst, að margur maðurinn
væri sælli, ef hann hefði aðstöðu til þess á heimili
sínu að stunda ýmiss konar létta aukavinnu, sem þeir
e.t.v. liafa byrjað að læra í bama- og unglingaskóla,
svo sem smávegis smíðar, — tálgaðir cða renndir
Iampafætur og baukar, litlir blómavasar og skálar eru
mjög skemmtilegar, í þeim má ef til vill hafa þurrkuð
blóm, þá er ljósmyndagerð, sem margir hafa ánægju
af að fást við, bókband og Ieðurvinna alls konar, en
fffi
FFFP
k k. k4. k. k k. k k. kkfc. W0MVJKWATO I
9 'vmnrjMZimnwAn* i juk jkifjí, iu ra ■
mmmmœmmsam
ÍIBÍIlOTliLqLifeetóBiKí .'CiKifc JtJOHAUlU
•'JTaVa ,<»B'ii .<K«.!k'íUU .CHk.i
■tk.k.k.LHl'Tf ViMiJPWlBm .<-<MUU .'HHSklMI
m
i > r i i i i ;
H-íl I ÍTf--H-frm+T
:KittKlWJMUU.<.'tl
aHíifflnBB«aHHUkJ«iUUU[i
Hi8ÉHHHHttvJK4v/iv<]yjS W kiUkJUII
^KsKlKiKiKiK:KiKi^^gtKSJgiK:^Avjkvi^kJk(UUUk.i
kkwkkB.kkk.kkkKiKiKiK«KsK:KiKieálvjKtviiWikkkk.lk.k.klB
■ kkkkkkkkk.kkkkk.k. ■■■■■■■ill
NÝTT KVENNABLAÐ