Nýtt kvennablað - 01.10.1966, Blaðsíða 11

Nýtt kvennablað - 01.10.1966, Blaðsíða 11
Jakki á 8 ára Efni: 350 g aðallitur, 50 g í hcklið. Festa: 22 1. og 29 prjónar = 10x10 cm. Bak: Fitjaðar upp 84 1. og prjónað slétt prjón. Þegar prjónaðir liafa verið 26 cm frá uppfitjun felldar af 3 1. hvorum megin. Á næsta rétta pr. eru 3. og 4. 1. prjónaðar rétt saman (hægra megin) og 4. og 3. 1. siðast (fyrri 1. tckin óprjónuð, sú síðari prjónuð rétt og óprjónaða I. drcgin yfir), þessi úrt. endurtekin 26 sinnum annan hvorn pr., þær 24 1., sem eftir eru fclldar af. Vasi: Fitjaðar upp 18 1. og prjónaðir 6 cm slétt prjón, sett á lijálparpr. og geymt. Hinn vasinn eins. Vinstra framst.: Fitjaðar upp 44 1. og prjónað slétt prjón. Er prjónaðir hafa verið 6 cm frá uppfitjun eru felldar af 10.—27. 1. hægra megin og vasinn felldur inn í og haldið áfram. Er það mælist 26 cm frá uppfitjun, felld- ar af hægra megin, einu sinni 3 1. og einu sinni 2 1., síðan 24 sinnum, annan hvorn pr., úrt. alltaf réttu megin og eins og fyrr er sagt. Samtímis og prjónaðir hafa verið 13 cm frá byrjun úrt. felldar af vinstra megin, fyrir liálsmálinu, einu sinni 5 I., tvisvar sinnum 2 1. og þisvar 1 1. og eftir síðustu úrt. felldar af þær 3 1., scm eftir eru. Hægra framst.: Prjónað á móti, en með linappagöt- um, það fyrsta er prjónaðir hafa verið 2,5 cm, og liin með 8,5 cm millib. (Sjá myndina.) Fclla af 4., 5. og 6. 1. og fitja upp 3 1. í næsta pr. Vinstri ermi: Fitjaðar upp 44 1. og prjónað slétt prjón, aukið í báðum megin, tvisvar sinnum 8. hvern pr. og ell- efu sinnum 6. hvern pr. Er prjónaðir hafa verið 30 cm frá uppfitjun hefst úrt. á móti úrtökunni á bolnum. Síðast einu sinni 2 og þrisvar 3 I. vinstra megin. Hægri ermi eins, upp á hina liöndina. Stykkin saumuð saman og hcklað á vasa, ermar og allt í kring. Á réttunni: 1. umf.: fl. með aðallitnum, dcilanl. með 4, á hornunum 2 fl. í sama farið, 2. umf.: rangan, mcð dekkra garninu. x 3 fl., 3 1. fitjaðar upp og tckið niður í fyrstu uppfitjun- arl., drcgnar saman í takka, fl. í næstu fasta 1. frá fyrri umf. Endurt. frá x-inu. Ilnappagötin kappmelluð. Fjorblaðaðir pottaleppar Efni: Bómullargarn, rautt, hvítt og grænt. Fitjaðar upp 11 1. 1. umf.: 10 fl., 1 fl., 1 I. fitjuð upp, 1 fl., báðar fl. niður í 11. 1., 10 fl. hinum megin á uppfitjunina. 2. umf.: 11 fl., 1 fl., 1 1. fitjuð upp, 1 fl. Báðar fl. niður í sama farið, 11 fl. SNÚ. Halda áfram að hekla á sama hátt, unz licklaðar hafa verið 8 umf., dregið upp úr. Hekla þannig 4 blöð, 2 rauð og 2 hvít. Sjá myndina. Utan um 2 hliðar blaðsins lieklaðar fl. með grænu gami, þá fitjaðar upp 12 1., sem binda blöðin saman, fl. utan um annað blað- ið, 12 1. fitjaðar upp, fl. utan um 3. blaðið, 12 I. fitjaðar upp, fl. utan um 4. blaðið, 12 1. fitjaðar upp og 1 fl. í 1. blaðið. --- 12 fl. hcklaðar yfir síðustu 12 uppfitjuðu 1., fitjaðar upp 3 1., farið til baka ofan í 1 1. og drcgnar sam- an í takka, 1 fl., 3 1. fitjaðar upp og dregnar saman, 1 fl., þannig allt í kring og fl. utan um uppfitjanirnar. Bliiðin saumuð saman oddmcgin með grænu. 3. umf.: Ilekluð með hvítu, 1 fl., 3 1. fitjaðar upp, fl., 3 fitjaðar upp, fl. í takkann frá síðustu umf., 12 1. fitjaðar upp yfir fyrri bogann, þannig allt í kring. 4. umf.: 3 I., uppfitjun, sama sem 1 pinni, 1 I. fitjuð upp, 3 p., 2 1. fitjaðar upp, 3 p. Þessir 6 p. allir niður í 2. boga frá fyrri umf., 1 I. fitjuð upp, 1 j). í 3. boga, 1 1. fitjuð upp, 3 p., 2 1. fitjaðar upp, 3 p. Allir 6 pinnarnir niður í 5. boga frá fyrri umf., 6 1. fitjaðar upp, 1 p. niður í 2 bogana í miðjunni á blaðinu, 6 1. fitjaðar upp, eins hinum megin á blaðinu, cins um hin blöðin. 5. umf.: Hekluð mcð rauðu garni: 2 fl., 1 1. fitjuð upp, 2 fl., þcssar 4 fl. milli hinna 6 p. í uppf. á undan, 1 I. fitjuð upp, 1 fl. 1 1. fitjuð upp, 1 fl. Þcssar 2 fl. sín livom megin við p. frá fyrri umf., 1 1. fitjuð upp, 2 fl., 2 1. fitjaðar upp, 2 fl. Þessar 4 síðustu fl. milli 6 p. frá fyrri umf., 14 fl. yfir uppfitjunina bcggja megin við miðjuna. Þannig allt í kringum pottalappann. Hankinn: Fitjaðar upp 20 1., fl. utan um. NÝTT KVENNABLAÐ 9

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.