Morgunblaðið - 10.09.2009, Page 48
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 253. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
FÓLK Í FRÉTTUM»
Eyjólfur Sverr-
isson, þjálfari 21 árs
landsliðsins í knatt-
spyrnu, hefur komið
við sögu í tveimur
stærstu sigrum Íslands
í Evrópukeppninni í
þessum aldursflokki. Þegar læri-
sveinar hans gjörsigruðu Norður-
Íra í Coleraine í fyrrakvöld, 6:2,
jöfnuðu þeir met sem Eyjólfur átti
sjálfur allan heiðurinn af. Fyrir
sléttum 20 árum, þann 5. september
1989, skoraði Eyjólfur öll fjögur
mörk Íslands í glæsilegum sigri á
Finnum, 4:0, á Akureyrarvelli í þess-
ari sömu keppni. Þá var Eyjólfur
markahæsti leikmaðurinn í næst-
efstu deild, með Tindastóli, og gerð-
ist atvinnumaður hjá Stuttgart
skömmu síðar.
Eyjólfur, 20 árum síðar
!
"
# $
%
%
"
&' ("'
" )
*+,-+*
+./-.0
**,-12
+,-*11
+.-333
*1-4*0
**3-40
*-0,+,
*2/-,,
*12-22
5 675 2# 89
6 +..2
*+,-/*
+./-/0
**/-*0
+,-+,3
+.-2/
*1-44/
**3-24
*-0,40
*24-.+
*3.-,2
+00-.12*
&:8
*+,-3*
+.4-.0
**/-,1
+,-0*2
+*-.*+
*1-1*1
**2-+2
*-0/.+
*24-4
*3.-22
Heitast 15° C | Kaldast 7° C
Suðlæg átt, 5-13 m/s,
og rigning, fyrst SV-
lands en hægari og
þurrt fram eftir degi
fyrir norðan og austan. » 10
Málverk á sýningu í
Gerðarsafni eru
tæpast einstök eða
nýstárleg, að því er
segir í myndlistar-
gagnrýni. »39
MYNDLIST»
Dyr drauma
í Kópavogi
FÓLK»
Ragga og Gummi ætla að
flytja til Berlínar. »40
Ný plata er vænt-
anleg frá Á móti sól.
Forsprakki sveit-
arinnar er ekki frá
því að platan sé sú
besta í heimi. »44
TÓNLIST»
„Besta plata
í heimi“
TÓN- OG LAGALISTINN»
Hjálmar og Björgvin á
toppnum. »43
FÓLK»
Gene Simmons er kom-
inn í jólaskap. »46
Menning
VEÐUR»
1. Jörð skelfur í Ölfusi
2. Kynlíf fyrir heimilisfriðinn
3. Átök á Geirsnefi
4. Fullorðnir menn með tangir
Íslenska krónan veiktist um 0,20%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Á undan
fyrirlestri
Olli Rehn,
stækk-
unarstjóra
ESB, í
Háskóla
Íslands í gær flutti Össur Skarp-
héðinsson utanríkisráðherra ávarp
og kvað Rehn mikinn bandamann Ís-
lands. Þá væri Rehn mikill fótbolta-
áhugamaður, en sér þætti leitt að
hann styddi Liverpool í enska bolt-
anum, en ekki Manchester United.
Ekki stóð á Rehn að snúa talinu yfir
á fundarefnið. Sagði hann að hvor
gæti haft sitt viðkvæðið í viðræðun-
um. Össur slagorð Manchester
„United we stand“, eða Sameinaðir
stöndum vér. Sjálfur myndi hann
syngja „You’ll never walk alone“,
eða Þú arkar aldrei einn, á íslensku.
„Þú arkar aldrei einn“
Tónlistarmaðurinn
Helgi Hrafn Jónsson
fer í tónleikaferð undir
merkjum Norðursins,
tónleikaraðar sem Út-
flutningsskrifstofa ís-
lenskrar tónlistar (ÚT-
ÓN) stendur að í samstarfi við
Iceland Express o.fl. Tónleikaferð
Helga mun standa yfir dagana 25.-
29. nóvember nk. og mun hann flytja
tónlist í München, Vínarborg, Köln,
Hamborg og Berlín.
Leitin að upphitunaratriði fyrir
Helga stendur enn yfir og rennur
umsóknarfrestur ÚTÓN út á mið-
nætti á morgun.
Helgi fer til Þýskalands
„ÞETTA er önnur nálgun. Ekki kópíering. Það er stuðst við orgínalinn,“
sagði Megas en í kvöld flytja hann og hljómsveitin Senuþjófarnir á tón-
leikum öll lögin af hljómplötu hans, Millilendingu, sem kom út árið 1975.
Var það önnur plata Megasar og á henni eru mörg af kunnustu lögum
hans. „Það eru svona smáhittarar, sem hafa gengið gegnum tíðina,“ sagði
Megas þegar litið var inn á æfingu hjá þeim Senuþjófunum í gær. | 40
Megas og Senuþjófarnir leika öll lögin af hljómplötunni Millilendingu
Morgunblaðið/Einar Falur
„Það eru svona smáhittarar“
OFURRÓMANTÍSK fyrstu kynni,
dagsetningin 09.09.09 og sameig-
inlegur áhugi á Íslandi varð til þess
að finnsku brúðhjónin Jenni Hokk-
anen og Lasse Kurki ákváðu að
sleppa öllu umstangi í kringum brúð-
kaupið sitt og ganga í hjónaband í Ár-
bæjarsafnskirkju í gær.
„Ég hef vitað það nokkuð lengi að
ég vildi ekki hefðbundið stórt brúð-
kaup með öllu því stressi sem fylgir,“
útskýrir Lasse. „Ég sá alltaf fyrir
mér að vígslan yrði á afar sérstökum
stað og enginn yrði viðstaddur nema
sú sem ég elska og presturinn.“ Þar
sem bæði höfðu lengi haft augastað á
Íslandi varð sá staður fyrir valinu og
kirkjuna fundu þau á netinu. Þá átti
„ofurrómantísk saga“ sinn þátt í að
þeim þótti Ísland viðeigandi staður
fyrir brúðkaupið. „Við hittumst fyrir
fjórum árum og í u.þ.b. hálft ár fyrir
það hafði ég þá tilfinningu að ég
myndi hitta þann eina sanna þegar
fyrsti snjórinn kæmi um haustið,“
segir Jenni. „Eiginlega var þetta hálf-
gerður brandari: vinir mínir voru
alltaf að spyrja af hverju ég ætti ekki
kærasta og ég kom mér upp þessu
svari: „Það gerist þegar fyrsti snjór-
inn kemur“. Á fyrsta stefnumótinu
okkar opnaði ég gluggann og sá að
fyrsti snjórinn hafði fallið um nóttina.
Þá hugsaði ég með mér að Lasse hlyti
að vera sá rétti.“
Nokkur erlend pör notuðu tæki-
færið og gengu í hjónaband hér á
landi í gær, hinn 09.09.09, að sögn sr.
Þórs Haukssonar sem gaf þau Lasse
og Jenni saman. ben@mbl.is
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Brúðkaup Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarkirkju, gaf finnsku brúð-
hjónin saman í gær. Engir gestir voru viðstaddir, utan ljósmyndarinn.
09.09.09 er vinsæl
dagsetning hjá er-
lendum brúðhjónum
Ísland minnti á fyrsta
snjóinn og fyrstu kynnin
ÍSLENSKA karlalandsliðið í knatt-
spyrnu vann sinn fyrsta sigur í sjö
mánuði þegar það vann Georgíu
örugglega, 3:1, í vináttulandsleik á
Laugardalsvelli í gærkvöldi. Staðan í
hálfleik var 2:1. Íslenska liðið var
mun sterkara allan leikinn.
Garðar Jóhannsson kom íslenska
liðinu yfir á 14. mínútu og fjórum mín-
útum síðar bætti Ólafur Ingi Skúlason
við öðru marki. Þetta voru fyrstu
landsliðsmörk þeirra. Veigar Páll
Gunnarsson skoraði þriðja markið úr
vítaspyrnu á 55. mínútu. | Íþróttir
Langþráður
sigur hjá
landsliðinu