Morgunblaðið - 16.09.2009, Síða 37
Ein forvitnilegasta myndinaf þeim norsku sem eru íbrennidepli á RIFF í ár erhin kaldhæðnislega og
hreggbarða Norður, eftir Rune
Denstad Langslo. Hann notar norskt
vetrarríki til að skapa viðeigandi
ramma um efnið, lánleysislega vél-
sleðaferð gamla skíðakappans Jon-
mars (Baasmo), upp Noreg allt til
smáþorps lengst norður á túndrunni.
Í myndarbyrjun fær hann heimsókn
gamals vinar sem stakk undan honum
á árum áður og virtist atburðurinn
þáttur í hugarvíli mannsins. En vin-
urinn segir einnig frá því að Jonmar
eigi ungan son þar nyrðra og verður
það m.a. kveikjan að því að Jonmar
hættir að vinna við skíðalyftuna,
bregður undir sig vélsleðanum og
geysist norður á bóginn til að reyna að
endurnýja kynnin við konuna og sjá
erfingjann.
Það bjátar ýmislegt á í sálarlífi
þessa gamla skíðakappa, stór og
sterkur á ytra borðinu er hann lítill og
skelfdur á bak við skelina og kulda-
gallann. Á í mestu vandræðum með að
tjá sig öðruvísi en drukkinn og undir
áhrifum sterkra kvíðalyfja sem hann
bryður eins og brjóstsykur. Það kem-
ur ekki svo mikið að sök, því á hinni
löngu norðurleið hittir hann mest-
megnis fyrir aðra einstaklinga sem
hafa lent undir í lífsbaráttunni; hafa
misst kjarkinn eins og hann. Ekkert
óvenjuleg saga en umhverfið gerir
herslumuninn og þessi undarlegi hóp-
ur sem Jonmar kynnist á langri leið.
Þeir eru flestir að einhverju leyti kúg-
aðir af aðstæðunum, ósáttir við lífið
og tilveruna, án þess að þekkja leið út
úr ógöngunum. Jonmar er að lenda í
eilífum ógöngum, félagslegum, tækni-
legum, það er lyginni næst að hann
nálgast smám saman endastöðina.
Hvað sem öðru líður kemst þó Jon-
mar hinn kjarklausi á leiðarenda, hitt-
ir drenginn sinn, hvernig svo sem allt
annað fer. saebjorn@heimsnet.is
Norður og niður
Norður „Ekkert óvenjuleg saga en umhverfið gerir herslumuninn,“ segir í fremur jákvæðum dómi gagnrýnanda.
RIFF 2009 Háskólabíó
Norður-Nord
bbbmn
Leikstjóri: Rune Denstad Langlo. Aðal-
leikarar: Anders Baasmo Christiansen,
Marte Aunemo. 85 mín. Noregur 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND
Fælni er vel þekkt veila íheilastarfsemi mannsins,sjúklegur ótti við að komafram, fjölmenni, hitta
ókunnuga, jafnvel fjölskyldumeðlimi,
svo eitthvað sé talið. Hún getur orsak-
að enn harkalegri viðbrögð, líkt og að
meina mönnum að fara af bæ og þann-
ig er komið fyrir söguhetju Garða-
strætis, húsverðinum Beto (Coria).
Hann hefur undanfarna áratugi ann-
ast stóra og vandaða villu í dýru hverfi
í Mexíkóborg. Eigandinn, sem er
roskin kona (Huerta), hefur verið að
reyna síðustu árin eða áratugina að
koma því í verð, án árangurs.
Hvað gerist ef þessi ríkmannlega
og trausta bygging hættir að vera
Beto það skjól sem hann hefur þarfn-
ast fyrir ógninni sem hann skynjar ei-
líflega í umhverfinu utan veggja?
Hann elur á óttanum með góni á sjón-
varpsfréttir, sem snúast að venju um
ofbeldisverk og aðra glæpi í firrtum
heimi. Þegar húsið selst að lokum
grípur Beto einfaldlega til sinna ráða.
Handheld myndavélin eltir Beto
nánast frá upphafi til enda, fylgist
með hefðbundnu dagsverki hans,
vanabundnum störfum í garði og inn-
anhúss, tilbreytingarsnauðu frá degi
til dags. Það er allt í föstum skorðum,
ef eitthvað kemur upp á sem brýtur
upp fastmótaða dagskrána, líður Beto
illa, ferð á markaðinn fyllir hann
skelfingu. Hann er ekkill, eina nána
samband hans við veikara kynið er
við vændiskonuna Orozco, vélrænt og
hefðbundið eins og allt annað í hans
aðkrepptu heimsmynd. Coria gerir
meira en að fara með aðalhlutverk
Betos, hann verður Beto, tekst í stóru
sem smáu að setja sig í rótgróin fót-
spor einfarans og fær áhorfandann til
að hafa sterklega á tilfinningunni að
hann sé að horfa á heimildarmynd.
Vandað, vel leikið portrett af peði á
risavöxnu og ógnþrungnu skákborði
stórborgarinnar. saebjorn@heims-
net.is
Garðastræti „Vandað, vel leikið portrett af peði á risavöxnu og ógnþrungnu skákborði stórborgarinnar.“
Norræna húsið, RIFF 2009
Garðastræti - Parque vía
bbbmn
Leikstjóri: Enrique Rivero. Aðalleikarar:
Nolberto Coria, Nancy Orozco, Tesalia
Huerta. 86 mín. Mexíkó. 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND
Öryrki einverunnar
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 2009
RIFF | ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Djúpið (Litla sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Mið 23/9 kl. 20:00 U
Sun 27/9 kl. 16:00 U
Mið 30/9 kl. 20:00 U
Lau 3/10 kl. 16:00 Ö
Sun 4/10 kl. 16:00 U
Þri 13/10kl. 20:00 Ö
Mið 14/10 kl. 20 U
Sun 25/10 kl. 20 U
Sýningar haustsins að fyllast - tryggðu þér miða núna
Fös 18/9 kl. 19:00 U
Lau 19/9 kl. 19:00 U
Sun 20/9 kl. 14:00 U
Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas Ö
Lau 26/9 kl. 14:00 U
Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasÖ
Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukas
Fös 9/10 kl. 19:00 U
Fim 15/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukas
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Harry og Heimir, „Þvílík snilld.” SA. TMM.
Lau 3/10 kl. 19:00 Ö Lau 10/10kl. 19:00 Ö Fös 16/10kl. 19:00 Ö
Heima er best (Nýja svið)
Forsala í fullum gangi. Ekki við hæfi viðkvæmra.
Mið 23/9 kl. 20:00 Fors. U
Fim 24/9 kl. 20:00Fors U
Fös 25/9 kl. 20:00 Frums U
Lau 26/9 kl. 20:00 2.kort U
Sun 27/9 kl. 20:00 3.kort U
Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U
Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U
Lau 3/10 kl. 20:00 6.kortU
Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortÖ
Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortÖ
Fös 9/10 kl. 20:00 9.kortÖ
Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Leikferð um landið í sept og okt.
Skelltu þér í áskrift – 4 sýningar á aðeins 8.900 kr.
Allt að seljast upp. Tryggðu þér miða strax.
Mið 16/9 kl. 20:00 Aukas U
Fim 17/9 kl. 20:00 3.kort U
Fös 18/9 kl. 20:00 4.kort U
Lau 19/9 kl. 20:00 5.kort U
Sun 20/9 kl. 20:00 6.kort U
Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U
Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U
Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U
Sun 27/9 kl. 20:0010.kort U
Fim 1/10 kl. 20:0011.kort U
Fös 2/10 kl. 19:0012.kort U
Fös 2/10 kl. 22:0013.kort Ö
Lau 3/10 kl. 19:0014.kort U
Lau 3/10 kl. 22:0015.kort Ö
Sun 4/10 kl. 20:0016.kort Ö
Lau 8/10 kl.20:0016.kort Ö
Lau10/10 kl.19:0017.kortU
Lau10/10 kl.22:0018.kortÖ
Sun 11/10kl. 20:3019.kort U
Lau 17/10kl. 19:0020.kort U
Lau 17/10 kl. 22:00 Ö
Sun 18/10 kl. 20:30 Ö
Fös 23/10 kl. 19:00 U
Fös 23/10 kl. 22:00 Ný aukasÖ
Lau 24/10 kl. 19:00
Lau 24/10 kl. 22:00
Bláa gullið (Litla sviðið)
Glænýtt og forvitnilegt verk.
Lau 10/10 kl. 14:00 Frums.
Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
9.900 kr.Fjögurra sýningaOpið kort aðeins
kr.
Fjögurra sýninga kort fyrir
25 ára og yngri kostar aðeins 5.900
Síðasta sýning 10. október
UTAN GÁTTA (Kassinn)
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sýningum lýkur 29. nóvember
Fös 18/9 kl. 20:00 Ö
Lau 19/9 kl. 20:00 U
Fös 25/9 kl. 20:00 Ö
Lau 26/9 kl. 20:00 Ö
Fös 2/10 kl. 20:00 Ö
Lau 3/10 kl. 20:00 Ö
Fös 9/10 kl. 20:00
Lau 10/10 kl. 20:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Fös 18/9 kl. 20:00 3. sýn U
Lau 19/9 kl. 20:00 4. sýn Ö
Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn U
Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn Ö
Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn U
Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Ö
Fim 8/10 kl. 20:00 Ö
Fös 9/10 kl. 20:00 Ö
Lau 10/10kl. 20:00
Miðasala hafin á sýningar haustsins
Sun 20/9 kl. 14:00 U
Sun 20/9 kl. 17:00 U
Sun 27/9 kl. 14:00 U
Sun 27/9 kl. 17:00 U
Sun 4/10 kl. 14:00 U
Sun 4/10 kl. 17:00 Ö
Sun 11/10 kl. 14:00 U
Sun 11/10 kl. 17:00 Ö
Sun 18/10 kl. 14:00 Ö
Sun 18/10 kl. 17:00 Ö
Sun 25/10 kl. 14:00 Ö
Sun 25/10 kl. 17:00 Ö
Sun 1/11 kl. 14:00 Ö
Sun 1/11 kl. 17:00 Ö
Sun 8/11 kl. 14:00 Ö
Sun 8/11 kl. 17:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 Ö
Sun 15/11 kl. 17:00
Sun 22/11 kl. 14:00 Ö
Sun 22/11 kl. 17:00
Sun 29/11 kl. 17:00
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Við borgum ekki (Samkomuhúsið)
Óborganlegur farsi eftir Dario Fo
Fös 18/9 kl. 20:00 1. sýn.U
Lau 19/9 kl. 19:00 2. sýn Ö
Lau 19/9 kl. 22:00 3. sýn Ö
Sun 20/9 kl. 20:00 4. sýn U
Lau 26/9 kl. 19:00 5. sýn Ö
Lau 26/9 kl. 22:00 6. sýn Ö
Sun 27/9 kl. 20:00 7. sýn Ö
Fös 18/9 kl. 20:00 Ný sýn.Ö
Lau 19/9 kl. 20:00 Ný sýn.
Fim 24/9 kl. 20:00 Ný sýn.
Fös 25/9 kl. 20:00 Ný sýn.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Djúpið (Samkomuhúsið)
Einleikur eftir Jón Atla Jónsson
Fim 24/9 kl. 20:00 1. sýn.U Fös 25/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Fös 25/9 kl. 22:00 3. sýn Ö
Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU
Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU
Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.